Quercus lanata

From Wikipedia, the free encyclopedia

Quercus lanata[1] er eikartegund[2] ættuð frá Suður- og Suðvestur-Asíu (Himalaja, Assam, Bútan, Nepal, Indókína (Víetnam, Mjanmar, Norður-Taílandi), og Suðvestur-Kína (Guangxi, Tíbet, Yunnan)). Það verður að 30 m hátt, sígrænt. Blöðin ery þykk og leðurkennd, græn að ofan en loðin að neðan.[3][4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Quercus lanata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. lanata

Tvínefni
Quercus lanata
Sm.
Samheiti
  • Quercus banga Buch.-Ham. ex D.Don
  • Quercus banga Ham. ex Hook.f.
  • Quercus lanuginosa D.Don
  • Quercus nepaulensis Desf.
Loka

Undirtegundir

Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[5]

  • Q. l. lanata
  • Q. l. leiocarpa (A.Camus) Menitsky

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.