Assam
Fylki í norðausturhluta Indlands From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Assam er fylki í norðausturhluta Indlands sunnan við austurhluta Himalajafjalla. Höfuðstaður fylkisins er Dispur sem er á stórborgarsvæði Guwahati. Assam nær yfir árdali Brahmaputra og Barak. Það á landamæri að indversku fylkjunum Vestur-Bengal, Arunachal Pradesh, Nagalandi, Manipur, Mizoram, Tripura og Meghalaya og að löndunum Bútan í norðri og Bangladess í suðri.
Assam var miðstöð Ahomríkisins. Bretar lögðu landið undir sig frá 1838.
Opinbert tungumál fylkisins er assamíska en bengalska og bodoíska njóta opinberrar stöðu á tilteknum svæðum. Yfir 60% íbúa eru hindúatrúar og 30% múslimar.
Remove ads
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads