Bandarísk kvikmynd frá árinu 1995 From Wikipedia, the free encyclopedia
Leikfangasaga (enska: Toy Story) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1995. Myndin segir frá lífi ungs drengs og leikfanga hans sem lifna við um leið og drengurinn lætur sig hverfa úr herberginu. Toy Story er meðal annars fyrsta kvikmyndin sem var gerð sem er 100% tölvugerð.
Toy Story | |
---|---|
Leikstjóri | John Lasseter |
Handritshöfundur | John Lasseter Pete Docter Andrew Stanton Joe Ranft Joss Whedon Joel Cohen Alec Sokolow |
Framleiðandi | Ralph Guggenheim Bonnie Arnold |
Leikarar | Tom Hanks Tim Allen Don Rickles Jim Varney Wallace Shawn John Ratzenberger Annie Potts John Morris Laurie Metcalf Erik von Detten |
Tónlist | Randy Newman |
Frumsýning | 22. nóvember 1995. |
Lengd | 81 mín. |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | $30,000,000 |
Framhald | Toy Story 2 |
Addi er ungur drengur sem hefur gaman af leikföngum. Samtals á hann tugi leikfanga og þykir afar vænt um þau öll. Eins og gengur og gerist hjá ungum krökkum er það alltaf eitt leikfang sem stendur upp úr.
Uppáhalds leikfang Adda er kúrekabrúðan Viddi, heiðarlegur fógeti úr villta vestrinu. Hin leikföngin líta upp til hans og er hann einhverskonar foringi hópsins og hlýða allir því sem hann segir.
Ensk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Hlutverk | Leikari | Hlutverk | Leikari[1] |
Woody | Tom Hanks | Viddi | Felix Bergsson |
Buzz Lightyear | Tim Allen | Bósi ljósár | Magnús Jónsson |
Mr. Potato Head | Don Rickles | Kartöfluhaus | Arnar Jónsson |
Hamm | John Ratzenberger | Hammi | Karl Ágúst Úlfsson |
Slinky Dog | Jim Varney | Slinkur | Steinn Ármann Magnússon |
Rex | Wallace Shawn | Rex | Hjálmar Hjálmarsson |
Bo Peep | Annie Potts | Bóthildur | Sigrún Edda Björnsdóttir |
Sarge | R. Lee Ermey | Liðþjálfi | Björn Ingi Hilmarsson |
Andy | John Morris | Addi | Þorvaldur Þorvaldsson |
Andy's mom | Laurie Metcalf | Mamma Adda | Þórdís Arnljótsdóttir |
Sid | Erik von Detten | Siggi | Eyjólfur Kári Friðþjófsson |
Hannah | Sarah Freeman | Hanna | Álfrún Örnólfsdóttir |
TV announcer | Penn Gillette | Þulur | Pálmi Gestsson |
Lenny | Joe Ranft | Lenni | Bergur Þór Ingólfsson |
Mr. Shark | Jack Angel | Hákarl | Siggi Björns |
Injured soldier | Greg Berg | Særður hermaður | Bergur Þór Ingólfsson |
Soloist | Randy Newman | Stafi | Kristján Kristjánsson |
Ensk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Titill | Söngvari | Titill | Söngvari |
You've Got a Friend in Me | Randy Newman | Ég er vinur þinn | Kristján Kristjánsson |
Strange Things | Randy Newman | Allt breytt | Kristján Kristjánsson |
I Will Go Sailing No More | Randy Newman | Ferðina aldrei ég fer | Kristján Kristjánsson |
You've Got a Friend In Me | Randy Newman Lyle Lovett |
Ég er vinur þinn | Kristján Kristjánsson Siggi Björns |
Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Þýðing | Ágúst Guðmundsson |
Hljóðupptaka | Stúdíó eitt |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.