Idol (einnig þekkt sem SuperStar í sumum löndum) er alþjóðlegt vörumerki á raunveruleikasjónvarpsþáttum og sjónvarpssöngvakeppni. Þættirnir voru búnir til af breska sjónvarpsframleiðandanum Simon Fuller og framleiddir af Fremantle. Þættirnir voru frumsýndir 6. október 2001 í Brelandi með Pop Idol þáttunum á ITV.

Thumb
Merki Indian Idol.

Í kjölfarið urðu til Idols þættirnir í Suður-Afríku árið 2002. Síðan þá hafa þættirnir verið gerðir á meira en 56 svæðum um allan heim og verið sýndir í 150 löndum, meðal annars American Idol í Bandaríkjunum. Vörumerkið hefur aflað meira en 2,5 milljarða bandaríkjadala í tekjur.

Íslenska útgáfan af Idol hét fyrst Idol stjörnuleit og var sýnd árin 2003-2009 á Stöð 2. Þættirnir sneru aftur á Íslandi árið 2022 og hétu þá einungis Idol.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.