Handknattleiksárið 1992-93 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1992 og lauk vorið 1993. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Víkingsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

1. deild

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Notast var við sama keppnisfyrirkomulag og árið áður, þar sem keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...
Félag Stig
Valur 32
FH 32
Stjarnan 30
Haukar 25
Selfoss 25
ÍR 23
Víkingur 21
ÍBV 20
KA 19
Fram 13
Þór Ak. 13
HK 11
Loka

Úrslitakeppni 1. deildar

8-liða úrslit

  • Valur - ÍBV
  • Valur sigraði í einvíginu 2:0
  • FH - Víkingur
  • FH sigraði í einvíginu 2:0
  • Stjarnan - ÍR
  • ÍR sigraði í einvíginu 2:0
  • Haukar - Selfoss
  • Selfoss sigraði í einvíginu 2:1

undanúrslit

  • Valur - Selfoss
  • Valur sigraði í einvíginu 2:0
  • FH - ÍR
  • FH sigraði í einvíginu 2:1

úrslit

  • Valur - FH
  • Valur sigraði í einvíginu 3:1

2. deild

Afturelding sigraði í 2. deild og tryggði sér sæti í 1. deild ásamt KR. Keppt var í 12 liða deild með tvöfaldri umferð en því næst léku 6 efstu liðin úrslitakeppni með tvöfaldri umferð.

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...
Félag Stig
Afturelding 32
KR 26
Breiðablik 26
Grótta 25
ÍH 22
HKN (Keflavík/Njarðvík) 19
Ármann 15
Fjölnir 8
Fylkir 7
Ögri 0
Loka

Úrslitakeppni 2. deildar

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...
Félag Stig
Afturelding 24
KR 16
Breiðablik 13
ÍH 7
Grótta 7
HKN (Keflavík/Njarðvík) 0
Loka

Bikarkeppni HSÍ

Valur sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Selfossi.

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

Evrópukeppni meistaraliða

FH keppti í Evrópukeppni meistaraliða.

1. umferð

  • Kyndil, Færeyjum - FH 20:27
  • FH - Kyndil 29:20

16-liða úrslit

(báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði)

8-liða úrslit

  • Wallau-Massenheim, Þýskalandi - FH 30:24
  • FH - Wallau-Massenheim 19:19

Evrópukeppni bikarhafa

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa.

1. umferð

  • Stavanger, Noregi - Valur 22:24 & 25:34

16-liða úrslit

  • Valur - Klaipeda, Litháen 28:24 & 21:22

(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

8-liða úrslit

  • Tussem Essen, Þýskalandi - Valur 23:14
  • Valur - Tussem Essen 27:25

Evrópukeppni félagsliða

Víkingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða.

1. umferð

  • Runar, Noregi - Víkingur 23:14 & 26:27

(báðir leikir fóru fram ytra)

Kvennaflokkur

1. deild

Víkingum tókst að verja titil sinn sem Íslandsmeistari kvenna. Íslandsmótið fór fram í einni 12 liða deild með tvöfaldri umferð og léku átta efstu liðin um meistaratitilinn með útsláttarfyrirkomulagi.

Nánari upplýsingar Félag, Stig ...
Félag Stig
Víkingur 42
Stjarnan 34
Valur 30
ÍBV 27
Grótta 26
Fram 23
Selfoss 23
Ármann 18
KR 18
FH 13
Fylkir 7
Haukar 3
Loka

Úrslitakeppni 1. deildar

8-liða úrslit

  • Víkingur - Ármann
  • Víkingur sigraði í einvíginu 2:0
  • Stjarnan - Selfoss
  • Stjarnan sigraði í einvíginu 2:1
  • ÍBV - Grótta
  • ÍBV sigraði í einvíginu 2:1
  • Valur - Fram
  • Valur sigraði í einvíginu 2:0

undanúrslit

  • Víkingur - ÍBV 21:13
  • ÍBV - Víkingur 24:19
  • Víkingur - ÍBV 22:16 (e. framl.)
  • Víkingur sigraði í einvíginu 2:1
  • Stjarnan - Valur 27:19
  • Valur - Stjarnan 18:22
  • Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0

úrslit

  • Víkingur - Stjarnan 13:14
  • Stjarnan - Víkingur 17:18
  • Víkingur - Stjarnan 20:13
  • Stjarnan - Víkingur 12:21
  • Víkingur sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ

Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • Valur - Stjarnan 25:23 (e. tvær framlengingar)

Evrópukeppni

Evrópukeppni meistaraliða

Víkingur keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Víkingur - Bækkelagets SK, Noregi 13:30 & 14:30

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.