G! Festival
árleg tónlistarhátíð á Austurey í Færeyjum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
árleg tónlistarhátíð á Austurey í Færeyjum From Wikipedia, the free encyclopedia
G! Festival er tónlistarhátíð haldin er á hverju sumri utan við Gøtu í Færeyjum. Fyrsta hátíðin var haldin árið 2002 með aðeins 1.000 áhorfendum. G! Festival og Summarfestivalurin eru stærstu tónlistarhátíðir færeyja.
Hátíðin var stofnuð af Sólarn Solmunde og tónlistarmanninum Jón Tyril. 2005 seldust allir miðar upp á tónlistarhátíðina sem voru 6.000 talsins. Sá fjöldi samsvarar einum áttunda af íbúafjölda færeyja. Hátíðin er í samstarfi við Iceland Airwaves. Á hverju ári skiptast hátíðarnar á einum tónlistarmanni sem leikur á hátíðinni.[1]
Á meðal íslenskra hljómsveita og tónlistamanna sem hafa leikið á hátíðinni eru Hjálmar, Mugison og FM Belfast.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.