Remove ads

Syðrugøta eða Gøta er þéttbýlisstaður á Austurey í Færeyjum. Þorpið hefur verið í byggð frá víkingatíð sem og nágrannabyggðirnar Við Gøtugjógv og Norðragøta. Er staðurinn talinn elstu merki um byggð á eyjunum og Þrándur í Götu talinn hafa búið þar. Íbúafjöldi er 409 (2015). Útgerðarfélagið Varðin í Gøtu er helsti atvinnuveitandinn.

Thumb
Syðrugöta.
Thumb
Götumynd.
Thumb
Staðsetning.

Söngkonan Eivör Pálsdóttir ólst upp í bænum. Tónleikahátíðin G! Festival hefur verið haldin í bænum frá því rétt eftir aldamót.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Syðrugøta“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads