From Wikipedia, the free encyclopedia
Bjarnarlaukur (fræðiheiti: Allium ursinum) er villtur ættingi graslauks sem er algengur í Evrópu og Asíu. Heitið er dregið af því að birnir voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni laufskóga og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og hvítlaukur. Laufin eru notuð sem grænmeti.[1][2] Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins, einnig Arum maculatum, Veratrum viride eða Veratrum album sem eru allar eitraðar.[3] Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.
Bjarnarlaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium ursinum L., 1753 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.