From Wikipedia, the free encyclopedia
Laukar (fræðiheiti: Allium) eru fjölærar laukplöntur með einkennandi sterkt bragð og lykt. Margar tegundir eru notaðar sem matjurtir eða kryddjurtir. Ættkvíslin telur um 1250 tegundir sem gerir hana að einni fjölbreyttustu ættkvísl jurta. Langflestar lauktegundir eru upprunnar á norðurhveli jarðar.
Laukar | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Slútandi blóm villilauks (Allium oleraceum) | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
Nokkrar mikilvægar tegundir:
| ||||||||||||||||
Flestir laukar fjölga sér með því að mynda smálauka við rót aðallauksins, auk þess að mynda fræ. Sumar tegundir mynda æxliknappa í blóminu sem falla til jarðar og verða að nýjum lauk. Blómsveipurinn vex á einum berum stilk sem vex uppúr lauknum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.