From Wikipedia, the free encyclopedia
Einkímblöðungar (fræðiheiti: Monocotyledonae eða Liliopsida) eru hópur dulfrævinga sem mynda eitt kímblað við spírun og eru annar aðalhópur dulfrævinga ásamt tvíkímblöðungum. Í APG II-kerfinu eru einkímblöðungar skilgreindir sem upprunaflokkur en hafa ekki flokkunarfræðilegt gildi. Dæmi um einkímblöðunga eru t.d. bygg, gras, laukur og brönugras. Einkímblöðungar eru líkir tvíkímblöðungum.
Einkímblöðungar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hveiti er mikilvægur einkímblöðungur. | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættbálkar | ||||||||||
| ||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.