Útsvar er sjónvarpsþáttur á RÚV þar sem 24 sveitarfélög keppa sín á milli í spurningaleik. Þættirnir hófu göngu sína 14. september 2007. Umsjónarmenn fyrstu 10 veturna voru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir (2007-2017) en svo tóku Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundsson við. Dómarar og aðalspurningahöfundar hafa verið Ólafur B. Guðnason (2007-2013), Stefán Pálsson (2013-2015), Ævar Örn Jósepsson (2015-2018) og Jón Svanur Jóhannsson (2018-2019).
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Vantar samræmingu milli keppna og upplýsingar um keppnir nokkurra ára. |
Þátturinn fór í hlé eftir 12 ára göngu í byrjun árs 2019. [1]
Úrslit
- 2008 Kópavogur 68 - 67 Reykjavík
- 2009 Kópavogur 69 - 62 Fljótsdalshérað
- 2010 Garðabær 93 - 41 Reykjavík
- 2011 Norðurþing 75 - 73 Akureyri
- 2012 Grindavíkurbær 72 - 55 Fljótsdalshérað
- 2013 Fjarðabyggð 98 - 56 Reykjavík
- 2014 Reykjavík 106 - 77 Akranes
- 2015 Reykjavík 70 - 66 Fljótsdalshérað
- 2016 Fljótsdalshérað 79 - 66 Reykjavík
- 2017 Fjarðabyggð 65 - 38 Akranes
- 2018 Ölfus 75 - 51 Ísafjörður
- 2019 Fjarðabyggð 82 - 71 Kópavogur
Keppnir
Keppnin 2007-2008
Fyrsta umferð
Hveragerði 74-70 Kópavogur
Borgarbyggð 27-60 Grindavík
Reykjavík 59-29 Norðurþing
Skagafjörður 52-41 Dalvíkurbyggð
Fjarðarbyggð 55-73 Fjallabyggð
Fljótsdalshérað 76-74 Álftanes
Vestmanaeyjar 46-67 Mosfellsbær
Árborg 50-102 Akureyri
Hornafjörður 66-48 Seltjarnarnes
Reykjanesbær 45-80 Ísafjörður
Garðabær 67-36 Snæfellsbær
Akranes 50-44 Hafnafjörður
Stigahæstu taplið:
Álftanes: 74
Kópavogur: 70
Fjarðabyggð: 55
Árborg: 50
Sextán liða úrslit
Reykjavík 91 - 53 Fjarðarbyggð
Grindavík 57 - 67 Akureyri
Garðabær 74 - 54 Hveragerði
Kópavogur 73 - 45 Álftanes
Ísafjörður 62 - 69 Akranes
Fjallabyggð 76 - 75 Árborg
Mosfellsbær 75 - 55 Hornafjörður
Fljótsdalshérað 77 - 57 Skagafjörður
Átta liða úrslit
Akranes 48 - 88 Kópavogur
Akureyri 96 - 48 Fjallabyggð
Reykjavík 69 - 66 Fljótsdalshérað
Garðabær 68 - 52 Mosfellsbær
Undanúrslit
Kópavogur 82 - 65 Akureyri
Reykjavík 84 - 55 Garðabær
Úrslit
Keppnin 2008-2009
1. umferð
12. september 2008
19. september 2008
26. september 2008
3. október 2008
10. október 2008
17. október 2008
24. október 2008
31. október 2008
7. nóvember 2008
14. nóvember 2008
21. nóvember 2008
28. nóvember 2008
2. umferð
5. desember 2008
12. desember 2008
19. desember 2008
9. janúar 2009
16. janúar 2009
23. janúar 2009
8 liða úrslit
30. janúar 2009
6. febrúar 2009
13. febrúar 2009
20. febrúar 2009
Undanúrslit
27. febrúar 2009
6. mars 2009
- Fljótsdalshérað 81 - 78 Árborg
Úrslit
13. mars 2009
- Kópavogur 69 - 62 Fljótsdalshérað
Keppnin 2009-2010
Fyrsta umferð
1. þáttur - 19. september 2009
2. þáttur - 26. september 2009
- Akureyri 103 - 101 Borgarbyggð
3. þáttur - 3. október 2009
4. þáttur - 10. október 2009
5. þáttur - 17. október 2009
6. þáttur - 24. október 2009
7. þáttur - 31. október 2009
8. þáttur - 7. nóvember 2009
9. þáttur - 14. nóvember 2009
10. þáttur - 21. nóvember 2009
11. þáttur - 28. nóvember 2009
12. þáttur - 5. desember 2009
16 liða úrslit
13. þáttur - 12. desember 2009
- ...
14. þáttur - 19. desember 2009
15. þáttur - 8. janúar 2010
16. þáttur - 15. janúar 2010
17. þáttur - 22. janúar 2010
18. þáttur - 29. janúar 2010
19. þáttur - 5. febrúar 2010
20. þáttur - 12. febrúar 2010
8 liða úrslit
21. þáttur - 19. febrúar 2010
22. þáttur - 26. febrúar 2010
23. þáttur - 5. mars 2010
24. þáttur - 12. mars 2010
Undanúrslit
25. þáttur - 19. mars 2010
- Garðabær 98 - 75 Fljótsdalshérað
26. þáttur - 26. mars 2010
Úrslit
27. þáttur - 9. apríl 2010
Keppnin 2010-2011
Fyrsta umferð
1. þáttur - 17. september 2010
2. þáttur - 24. september 2010
2. þáttur - 1. október 2010
3. þáttur - 8. október 2010
4. þáttur - 15. október 2010
- Árborg 84 - Fjallabyggð 82
5. þáttur - 22. október 2010
6. þáttur - 29. október 2010
7. þáttur - 5. nóvember 2010
8. þáttur - 12. nóvember 2010
9. þáttur - 19. nóvember 2010
10. þáttur - 26. nóvember 2010
11. þáttur - 3. desember 2010
12. þáttur - 10. desember 2010
16 liða úrslit
13. þáttur - 17. desember 2010
14. þáttur - 7. janúar 2011
15. þáttur - 14. janúar 2011
16. þáttur - 21. janúar 2011
17. þáttur - 28. janúar 2011
18. þáttur - 4. febrúar 2011
19. þáttur - 11. febrúar 2011
20. þáttur - 18. febrúar 2011
- ...
8 liða úrslit
21. þáttur - 25. febrúar 2011
22. þáttur - 4. mars 2011
23. þáttur - 11. mars 2011
24. þáttur - 18. mars 2011
Undanúrslit
25. þáttur - 25. mars 2011
26. þáttur - 2011
- Norðurþing 85 - 63 Álftanes
Úrslit
27. þáttur - 1. apríl 2011
- Norðurþing 75 - 73 Akureyri
Keppnin 2011-2012
Umsjónarmenn 2011-2012 Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur 2011-2012 var Ólafur B. Guðnason.
Fyrsta umferð
1. þáttur - 2. september 2011
Árborg 58 - 42 Hornafjörður
2. þáttur - 9. september 2011
Grindavíkurbær 67 - 58 Reykjanesbær
3. þáttur - 16. september 2011
Fjarðabyggð 61 - 55 Hafnarfjörður
4. þáttur - 23. september 2011
Fjallabyggð 41 - 50 Snæfellsbær
5. þáttur - 30. september 2011
Akranes 88 - 77 Dalvíkurbyggð
6. þáttur - 7. október 2011
Reykjavíkurborg - Seltjarnarnes
7. þáttur - 14. október 2011
Ísafjarðarbær 81 - 45 Mosfellsbær
8. þáttur - 21. október 2011
Skagafjörður 69 - 70 Vestmannaeyjar
9. þáttur - 28. október 2011
Akureyri 67 - 58 Kópavogur
10. þáttur - 4. Nóvember 2011
Hveragerði 74 - 61 Norðurþing
11. þáttur - 11. Nóvember 2011
Fljótsdalshérað - Garðabær
12. þáttur - 7. október 2011
Sveitarfélagið Álftanes 78 - 50 Borgarbyggð
16 liða úrslit
13. þáttur - 25. nóvember 2011
Snæfellsbær 84 - 80 Vestmannaeyjar
14. þáttur - 2. desember 2011
Akranes 56 - 64 Hveragerði
15. þáttur - 9. desember 2011
Fjarðabyggð 67 - 70 Ísafjarðarbær
16. þáttur - 16. desember 2011
Árborg 60 - 108 Grindavíkurbær
17. þáttur - 6. janúar 2012
Seltjarnarnes 51 - 76 Skagafjörður
18. þáttur - 13. janúar 2012
Dalvíkurbyggð 74 - 80 Fljótsdalshérað
19. þáttur - 20. janúar 2012
Sveitarfélagið Álftanes 56 - 82 Garðabær
20. þáttur - 27. janúar 2012
Akureyri 61 - 66 Reykjavíkurborg
8 liða úrslit
21. þáttur - 4. febrúar 2012
Grindavíkurbær 110 - 57 Skagafjörður
22. þáttur - 10. febrúar 2012
Hveragerði 64 - 68 Fljótsdalshérað
23. þáttur - 17. Febrúar 2012
Reykjavíkurborg 85 - 69 Snæfellsbær
24. þáttur - 4. Apríl 2012
Garðabær 66 - 46 Ísafjarðarbær
4 liða úrslit
25. þáttur - 13. apríl 2012
Reykjavíkurborg 92 - 96 Grindavíkurbær
26. þáttur - 20. apríl 2012
Fljótsdalshérað 74 - 69 Garðabær
Úrslit
27. þáttur - 27. apríl 2012
Grindavíkurbær 72 - Fljótsdalshérað 55
Liðin skipuðu
- Árborg
- Hanna Lára Gunnarsdóttir
- Páll Óli Ólason
- Þorsteinn Tryggvi Másson
- Hornafjörður
- Freyr Sigurðarson
- Gissur Jónsson
- Guðný Svavarsdóttir
- Grindavíkurbær
- Agnar Steinarsson
- Daníel Pálmason
- Margrét Pálmadóttir
- Reykjanesbær
- Baldur Guðmundsson
- Haukur Ingi Guðnason
- Hulda G. Geirsdóttir
- Fjarðabyggð
- Ingibjörg Þórðardóttir
- Jón Svanur Jóhannsson
- Kjartan Bragi Valgeirsson
- Hafnarfjörður
- Helga Þráinsdóttir
- Magnús Árni Magnússon
- Skarphéðinn Orri Björnsson
- Fjallabyggð
- Ámundi Gunnarsson
- Guðmundur Ólafsson
- María Bjarney Leifsdóttir
- Snæfellsbær
- Guðrún Lára Pálmadóttir
- Kári Viðarsson
- Þorkell Sigurmon Símonarson
- Akranes
- Reynir Jónsson
- Valgarður Lyngdal Jónsson
- Þorkell Logi Steinsson
- Dalvíkurbyggð
- Elín B Unnarsdóttir
- Klemenz Bjarki Gunnarsson
- Magni Óskarsson
- Reykjavíkurborg
- Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
- Börkur Gunnarsson
- Óttarr Ólafur Proppé
- Seltjarnarnes
- Anna Kristín Jónsdóttir
- Rebekka Jónsdóttir
- Þorbjörn Jónsson
- Ísafjörður
- Jóhann Sigurjónsson
- Pétur Magnússon
- Sunna Dís Másdóttir
- Mosfellsbær
- Bjarki Bjarnason
- Halla Gunnarsdóttir
- Sigurjón M. Egilsson
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Erla Björt Björnsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún Rögnvaldardóttir
- Vestmannaeyjar
- Ágúst Örn Gíslason
- Gunnar K. Gunnarsson
- Sveinn Waage
- Akureyri
- Birgir Guðmundsson
- Hildur Eir Bolladóttir
- Hjálmar Stefán Brynjólfsson
- Kópavogsbær
- Adolf Hólm Petersen
- Anna Lilja Þórisdóttir
- Björn Stefánsson
- Hveragerðisbær
- María Kristjánsdóttir
- Ólafur Hafstein Pjetursson
- Úlfur Óskarsson
- Norðurþing
- Margrét Sverrisdóttir
- Stefán Þórsson
- Þorgeir Tryggvason
- Fljótsdalshérað
- Ingunn Snædal
- Stefán Bogi Sveinsson
- Þorsteinn Bergsson
- Garðabær
- Elías Karl Guðmundsson
- Ragnheiður Traustadóttir
- Vilhjálmur Bjarnason
- Borgarbyggð
- Einar Sverrir Tryggvason
- Soffía Sæmundsdóttir
- Tryggvi M. Baldvinsson
- Sveitarfélagið Álftanes
- Auður Ingólfsdóttir
- Guðrún Björk Friðriksdóttir
- Lára Lárusdóttir
Keppnin 2012-2013
Fyrsta umferð
1. þáttur - 8. september 2012
Ísafjörður 98 - 48 Árborg
2. þáttur - 15. september 2012
Hornafjörður 69 - 56 Dalvík
3. þáttur - 21. september 2012
Garðabær 91 - 62 Norðurþing
4. þáttur - 28. september 2012
Snæfellsbær 82 - 55 Kópavogur
5. þáttur - 5. október 2012
Grindavík 72 - 52 Hafnarfjörður
6. þáttur - 12. október 2012
Akranes 84 - 65 Fjallabyggð*
- Komst áfram sem stigahátt taplið
7. þáttur - 20. október 2012
Seltjarnarnes 85 - 46 Vestmannaeyjar
8. þáttur - 27. október 2012
Mosfellsbær 86 - 42 Borgarbyggð
9. þáttur - 2. nóvember 2012
Reykjanesbær 68 - 67 Fljótsdalshérað*
- Komst áfram sem stigahátt taplið
10. þáttur - 9. nóvember 2012
Akureyri 105 - 59 Hveragerði
11. þáttur - 16. nóvember 2012
Fjarðabyggð 106 - 76 Skagafjörður *
- Komst áfram sem stigahátt taplið
12. þáttur - 23. nóvember 2012
Álftanes 96 - 80 Reykjavík *
- Komst áfram sem stigahátt taplið
16 liða úrslit
13. þáttur - 30. nóvember 2012
Reykjanesbær 88 - 81 Mosfellsbær
14. þáttur - 7. desember 2012
Snæfellsbær 92 - 91 Grindavík
15. þáttur - 14. desember 2012
Ísafjörður 97 - 52 Akureyri
16. þáttur - 21. desember 2012
Fjarðabyggð 74 - 72 Garðabær
17. þáttur - 4. janúar 2013
Akranes 49 - 48 Fljótsdalshérað
18. þáttur - 11. janúar 2013
Reykjavík 72 - 37 Seltjarnarnes
19. þáttur - 18. janúar 2013
Fjallabyggð 62 - 57 Álftanes
20. þáttur - 1. febrúar 2013
Skagafjörður 53 - 50 Hornafjörður
8 liða úrslit
21. þáttur - 15. mars 2013
Reykjanesbær 82 - 76 Akranes
22. þáttur - 22. mars 2013
Reykjavík 61 - 58 Ísafjörður
23. þáttur - 27. mars 2013
Fjarðabyggð 85 - 44 Fjallabyggð
24. þáttur - 5. apríl 2013
Skagafjörður 77 - 51 Snæfellsbær
4 liða úrslit
25. þáttur - 13. apríl 2013
Reykjavík 71 - Reykjanesbær 61
26. þáttur - 20. apríl 2013
Fjarðabyggð 90 - 69 Skagafjörður
Úrslit
27. þáttur - 3. maí 2013
Fjarðabyggð 98 - 56 Reykjavík
Keppnin 2013-2014
Umsjónarmenn 2013-2014 Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Aðalspurningahöfundur Stefán Pálsson
Fyrsta umferð
1. þáttur - 13. september 2013
Reykjavík 80 - 58 Akureyri
2. þáttur - 20. september 2013
Borgarbyggð 95 - 42 Hornafjörður
3. þáttur - 27. september 2013
Seltjarnarnes 52 - 48 Hvalfjarðarsveit
4. þáttur - 4. október 2013
Fjarðabyggð 59 - 42 Norðurþing
5. þáttur - 11. október 2013
Grindavík 65 - 64 Vestmannaeyjar
6. þáttur - 18. október 2013
Fljótsdalshérað 83 - 58 Skagafjörður
7. þáttur - 25. október 2013
Akranes 57 - 50 Seyðisfjörður
8. þáttur - 1. nóvember 2013
Sandgerði 47 - 46 Tálknafjörður
9. þáttur - 8. nóvember 2013
Fjallabyggð 70 - 13 Ísafjörður
10. þáttur - 16. nóvember 2013
Kópavogur 72 - 70 Rangárþing eystra
11. þáttur - 22. nóvember 2013
Reykjanesbær 105 - 39 Garðabær
12. þáttur - 29. nóvember 2013
Mosfellsbær 77 - 73 Snæfellsbær
Önnur umferð
13. þáttur - 6. desember 2013
Reykjavík 89 - 76 Fljótsdalshérað
14. þáttur - 13. desember 2013
Akranes 108 - 89 Reykjanesbær
15. þáttur - 13. desember 2013
Seltjarnarnes 73 - 65 Borgarbyggð
16. þáttur - 10. janúar 2014
Grindavík 58 - 49 Fjarðabyggð
17. þáttur - 17. janúar 2014
Kópavogur 67 - 65 Fjallabyggð
18. þáttur - 24. janúar 2014
Mosfellsbær 59 - 53 Sandgerði
8 liða úrslit
19. þáttur - 21. mars 2014
Reykjavík 89 - 83 Seltjarnarnes
- Gísli Marteinn Baldursson var gestaumsjónarmaður
20. þáttur - 28. mars 2014
Fljótsdalshérað 82 - 57 Kópavogur
- Helgi Seljan var gestaumsjónarmaður
21. þáttur - 4. apríl 2014
Akranes 78 - 57 Reykjanesbær
- Andri Freyr Viðarsson var gestaumsjónarmaður
22. þáttur - 11. apríl 2014
Grindavík 87 - 82 Mosfellsbær
- Benedikt Valsson var gestaumsjónarmaður
undanúrslit
23. þáttur - 16. apríl 2014
Reykjavík 96 - 47 Fljótsdalshérað
- Ari Eldjárn var gestaumsjónarmaður
24. þáttur - 25. apríl 2014
Akranes 113 - 77 Grindavík
- Guðmundur Pálsson var gestaumsjónarmaður
úrslit
25. þáttur - 2. maí 2014
Reykjavík 106 - 77 Akranes
- Bogi Ágústsson var gestaumsjónarmaður
Keppnin 2014-2015
Umsjónarmenn 2014-2015 Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Aðalspurningahöfundur Stefán Pálsson
Fyrsta umferð
1. þáttur - 19. september 2014
Hafnarfjörður 70 - 35 Grindavík
- Brynja Þorgeirsdóttir var gestaumsjónarmaður
2. þáttur - 26. september 2014
Hornafjörður 79- 55 Kópavogur
- Ragnhildur Thorlacius var gestaumsjónarmaður
3. þáttur - 3. október 2014
Rangárþing ytra 66- 44 Dalvík
- Jóhanna Vigdís Arnardóttir var gestaumsjónarmaður
4. þáttur - 10. október 2014
Reykjanesbær 87- 60 Reykjavík
- Margrét Erla Maack var gestaumsjónarmaður
5. þáttur - 17. október 2014
Garðabær 57- 47 Hveragerði
- Lára Ómarsdóttir var gestaumsjónarmaður
6. þáttur - 24. október 2014
Skagafjörður 78- 57 Árborg
- Salka Sól Eyfeld var gestaumsjónarmaður
7. þáttur - 31. október 2014
Fjarðabyggð 54- 51 Ásahreppur
- Guðrún Dís Emilsdóttir var gestaumsjónarmaður
8. þáttur - 7. nóvember 2014
Borgarbyggð 68- 29 Skagaströnd
- Rakel Þorbergsdóttir var gestaumsjónarmaður
9. þáttur - 14. nóvember 2014
Akureyri 63- 47 Mosfellsbær
- Sigríður Halldórsdóttir var gestaumsjónarmaður
10. þáttur - 21. nóvember 2014
Stykkishólmur 56- 40 Ísafjörður
- Hulda Geirsdóttir var gestaumsjónarmaður
11. þáttur - 28. nóvember 2014
Fljótsdalshérað 95- 59 Ölfus
- Eva María Jónsdóttir var gestaumsjónarmaður
12. þáttur - 5. desember 2014
Seltjarnarnes 68- 59 Akranes
- Björg Magnúsdóttir var gestaumsjónarmaður
Önnur umferð
13. þáttur - 12. desember 2014
Hafnarfjörður 69- 52 Hornafjörður
- Sigurlaug Margrét Jónasdóttir var gestaumsjónarmaður
14. þáttur - 19. desember 2014
Akureyri 79- 54 Garðabær
- Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir var gestaumsjónarmaður
15. þáttur - 16. janúar 2015
Skagafjörður 57- 55 Rangárþing ytra
16. þáttur - 23. janúar 2015
Seltjarnarnes 71- 70 Borgarbyggð
17. þáttur - 30. janúar 2015
Fljótsdalshérað 93- 53 Árborg
18. þáttur - 6. febrúar 2015
Reykjavík 62- 56 Akranes
19. þáttur - 13. febrúar 2015
Reykjanesbær 75 - 61 Fjarðabyggð
20. þáttur - 6. mars 2015
Ölfus 79 - 53 Stykkishólmur
8-liða úrslit
21. þáttur - 13. mars 2015
Seltjarnarnes 83 - 81 Ölfus
22. þáttur - 20. mars 2015
Skagafjörður 71 - 52 Akureyri
23. þáttur - 27. mars 2015
Reykjavík 76 - 60 Reykjanesbær
24. þáttur - 1. apríl 2015
Fljótsdalshérað 71 - 59 Hafnarfjörður
Undanúrslit
25. þáttur - 10. apríl 2015
Fljótsdalshérað 58 - 36 Skagafjörður
26. þáttur - 17. apríl 2015
Reykjavík 84 - 82 Seltjarnarnes
Úrslit
27. þáttur - 24. apríl 2015
Reykjavík 70 - 66 Fljótsdalshérað
Keppnin 2015-2016
Umsjónarmenn 2015-2016 Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Aðalspurningahöfundur Stefán Pálsson
Fyrsta umferð
1. þáttur -
Hafnarfjörður 73 - 67 Árborg
2. þáttur -
Reykjanesbær 74- 57 Seltjarnarnes
3. þáttur -
Ölfus 67- 66 Hveragerði
4. þáttur -
Norðurþing 52- 48 Sandgerði
5. þáttur -
Reykjavík 57- 47 Fljótsdalshérað
6. þáttur -
Rangárþing ytra 73- 71 Strandabyggð
7. þáttur - 23.10.2015
Skagafjörður 54- 51 Ísafjörður
8. þáttur - 30.10.2015
Kópavogur 80- 53 Langanesbyggð
9. þáttur - 6.11.2015
Fjarðabyggð 97- 53 Vestmannaeyjar
10. þáttur - 13.11.2015
Fjallabyggð 78- 76 Reykhólahreppur
11. þáttur - 20.11.2015
Snæfellsbær 103- 32 Rangárþing eystra
Önnur umferð
13. þáttur - 4.12.2015
Fljótsdalshérað 69- 52 Skagafjörður
14. þáttur - 11.12.2015
Akureyri 65- 61 Garðabær
15. þáttur - 18.12.2015
Fjarðabyggð 103- 67 Strandabyggð
16. þáttur - 8.1.2016
Árborg 86- 50 Reykjanesbær
17. þáttur - 15.1.2016
Hafnarfjörður 86- 67 Akureyri
18. þáttur - 22.1.2016
Reykjavík 70- 52 Reykhólahreppur
19. þáttur - 29.1.2016
Ölfus 77 - 54 Kópavogsbær
20. þáttur - 23.3.2016
Snæfellsbær 79 - 53 Rangárþing ytra
8-liða úrslit
21. þáttur - 1.4.2016
Reykjavík 72 - 56 Hafnarfjörður
22. þáttur - 8.4.2016
Árborg 72 - 70 Ölfus
23. þáttur - 15.4.2016
Fljótsdalshérað 73 - 38 Snæfellsbær
24. þáttur -
Fjarðabyggð 96 - 72 Norðurþing
Undanúrslit
25. þáttur -
[[]] - [[]]
26. þáttur -
[[]] - [[]]
Úrslit
27. þáttur -
[[]] - [[]]
Besti árangur einstakra sveitarfélaga
- Sigurvegarar
Fjarðabyggð (3), Kópavogur (2), Reykjavík (2), Fljótsdalshérað (1), Garðabær (1), Grindavík (1), Norðurþing (1), Ölfus (1)
- 2. sæti
Akranes (2), Akureyri (1), Ísafjörður (1)
- Undanúrslit
Reykjanesbær (3), Árborg (2), Hafnarfjörður (2), Skagafjörður (2), Álftanes (1), Seltjarnarnes (1)
- 8 liða úrslit
Mosfellsbær (4), Dalvík (2), Fjallabyggð (2), Snæfellsbær (2), Hveragerði (1)
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.