From Wikipedia, the free encyclopedia
Smyrill[lower-alpha 1] er lítill ránfugl í fálkaættkvíslinni sem verpir í Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu.
Íslenski smyrillinn[lower-alpha 2] verpir á Íslandi og Færeyjum. Hann er algengasti íslenski ránfuglinn og er líkur fálka en miklu minni. Smyrill verpir í klettum og stundum í bröttum brekkum. Meirihluti stofnsins á Íslandi hefur vetursetu á Bretlandseyjum og Vestur-Evrópu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.