Safn 1

Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
  • Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
  • Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Cessator 8. júní 2006 kl. 09:56 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

Kvikmyndir

Sæll. Þú getur notað fánasniðin (t.d. {{USA}}) til að kalla fram fána (þeir eru 30px) í stað þess að skrifa inn heitið á fánunum þegar þú ert að filla inn í upplýsingasniðin. Skoðaðu hvernig ég gerði þetta á Stjörnustríði. :) --Jóna Þórunn 16:04, 7 janúar 2007 (UTC)

Spjall

Það er óþarfi að taka út spjallumræður. Hugsanlega er hægt að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið ef eitthvað þarf að laga/breyta, eða ef allt er komið í rugl aftur. --Jóna Þórunn 15:23, 23 janúar 2007 (UTC)

Ókí dóki. Passa mig næst :) --Steinninn 15:26, 23 janúar 2007 (UTC)

FB!

Jújú, það passar, ég var í FB í hálft annað ár, og ég kannast eitthvað við Grétar. Svo er maður búinn að forrita svo margt í gegnum tíðina að ... úff. :-) Skemmtu þér vel í Íran maður!

--Smári McCarthy 13:07, 22 febrúar 2007 (UTC)

Stjórnandi

Þú ert orðinn stjórnandi. Gangi þér vel :) --Akigka 21:54, 25 apríl 2007 (UTC)
Til hamingju! :) --Nori 09:33, 26 apríl 2007 (UTC)

Den hvite viking

Norwegian release November 9th 1991, according to Dagbladets film data base: http://www.dagbladet.no/altomfilm/film.php?id=15910, which also confirms norwegian title (Note that cover/poster spelling is in danish). My pleasure. no:Bruker:Orland --89.10.33.253 06:11, 26 apríl 2007 (UTC)

Thanks a lot for the link. I'll be sure to use it again in the future. I'm sure you are not confusing November 9th with 11th September. If not then it was first released in Iceland and the Original title would be Hvíti Víkingurinn. --Steinninn 06:35, 26 apríl 2007 (UTC)

Töfluröðun

Blessaður, ég skellti inn töflu sem raðast rétt á Notandi:Torfason/Röðuð Tafla, og setti athugasemdir í spjallþráðinn í pottinum. --Magnús Þór 18:41, 8 maí 2007 (UTC)

myndir

en hvaða hálviti er það sem er að tilkynna þessar myndir(Larsson 13:37, 10 maí 2007 (UTC)).

Bot flag

Hey! You are the first user from Icelandic wikipedia I just stumbled across. Whenever I spent some weeks on your marvellous island, I habe no idea of your language and so I was unable to find a section concerning bots. PolarBot is my toy for adding and changing interwiki links (and some other tasks, but just on my home wiki) and I think a bot flag was useful. I already have such a flag on da, de, nl, sv, no, fr, it, ru, pl, (…). How do I request it here? I hope it is not too bureaucratic, a way paved with forms, trial periods, and so on. Thank you for help. Hilsen, (wrong language, I know) --PolarBot 00:56, 13 maí 2007 (UTC)

Done. --Bjarki 02:05, 13 maí 2007 (UTC)
Thank you. If you need help on de.wikipedia.org once, please contact me via de:Benutzer:Polarlys. Regards, --PolarBot 10:25, 13 maí 2007 (UTC)

Bannað?

Nú er mér spurn, er bannað að hafa myndir af höfundarréttarvörðu efni inn á notendasíðunni sinni? --Baldur Blöndal 14:09, 21 maí 2007 (UTC)

Já. Á ensku Wikipediu er það stranglega bannað (fair use má bara nota í greinunum sjálfum). Það á ekki að nota sér undanþágur frá höfundarétti eins og "fair use" nema það sé virkilega brýn þörf á því og alls ekki ef það er frjáls möguleiki til staðar. Það er alls engin nauðsyn að myndskreyta notendasíður með höfundaréttarvörðu efni og það hjálpar Wikipediu ekki neitt. --Bjarki 16:08, 21 maí 2007 (UTC)

Myndamál

Mig langaði bara til að þakka þér fyrir að ganga í þetta myndamál allt saman og tagga þær myndir sem vantaði fullnægjandi upplýsingar um. Það veitir svo sannarlega ekki af :). --Akigka 00:54, 22 maí 2007 (UTC)

Háfrónska

Greininni um háfrónsku var eitt á þýsku Wikipedia og svo læstu þeir fyrir svo að ekki væri hægt að skrifa hana aftur. Tvemur stjórnendurm Rex og Gunther... (ef mig minnir rétt) fynnst þetta ekki nógu merkilegt vegna þess (með þeirra eiginn orðum) er ísland eins og lítil borg í þýskalandi. Það var kosið um hvort ætti að halda greininni eða ekki. Kosningarnar leiddu í ljós að greininni ætti að halda en þeir gerðu þetta samt, sem er á móti reglum Wikipedia!!!! --S.Örvarr.S 06:27, 24 maí 2007 (UTC)

Hahaha já ég er snöggur að eyða því að mér fynnst pirrandi þegar það eru gamlar umræðir þar.. lol... kostningarnar eru örugglega ekki til staðar því að þeir væru líklegir til að eyða henni eins hratt og mögulegt er. Um ræðan fór náttúrulega fram á sjalli síðunnar en hún eyðist út þegar greininni sjálfri er eytt.

By the way... það sama var gert á frönsku og hollensku Wikipedia. Á hollensku Wikipedia gerðu þeir síðu til að gera grín af háíslensku og kalla hana háhollensku! Mér fynnst þetta móðgun við land og þjóð.

Ég bara veit það ekki.

Þessar upplýsingar fekk ég bara frá Jozef Braekmans. Við erum fínir félagar. Hann segir að þjóðverjarnir og hollendingarnir hati sig.

Já ég sé það. En það munaði ekki miklu. Fólkið var ekki einróma. Mér fynnst þetta samt rugl vegna þess að þetta er ekki eins mans vinna. Það eru samtök sem að vinna að þessu og þá "má" fjalla um slíka vinnu. Allavega mun þessir grein ekki verið eytt á þessari pedia... Rax og Gunther eru ekki með nein völd hér að ég tel.

Ég held það hafi ekkert uppa sig að kjósa aftur. Þeir eru svo á móti þessu þjóðverjarnir að þeir reyndu að láta eyða þessu á ensku greininni líka.

Já þeir vilja útríma greinum þessir þjóðverjar. Ég sé ekki alveg hverning þetta getur pirrað þá svona mikið. Það er ekki eins og það þurfi að spara pláss á vefþjónunum, nóg er til af því. Ert þú áhuga maður um háfrónsku?

Sesar

Það breytir engu fyrir mig, ég get breytt þessu aftur, ef það veldur ekki uppnámi innan wiki-samfélagsins. Hugmyndin var að fá umræðu í gang og ef Caesers-sinnar hefðu betur yfir Sesars-sinnum yrði breytingin bara afturkölluð. Thvj 13:20, 25 maí 2007 (UTC)

Forsíðan

Það væri vel þegið ef þú myndir líta á spjallsíðuna fyrir forsíðu is.wikipedia... ég var að setja smá tillögu þar. Takk fyrir "eldra" sniðið, það hjálpar. --S.Örvarr.S 15:51, 27 maí 2007 (UTC)

Ég kom með aðra tillögu á spjall forsíðunnar. Check it out if you will. --S.Örvarr.S 17:21, 27 maí 2007 (UTC)

Ég kom með en aðra tillögu fyrir forsíðuna. --S.Örvarr.S 03:06, 29 maí 2007 (UTC)

Já, ég hef greinilega misskilið... ef ekki í ISO stafrósfröð eða stafrófsröð tungumáls hvaða röð þá. Ég kann ekki fleiri stafrófsraðir. --S.Örvarr.S 21:32, 29 maí 2007 (UTC)

aaaa ég skil.. heimskulegt (að mínu mati). Ég nota alltaf Microsoft Excel til að raða fyrir mig. Ég get látið það raða alskonar svo það er líklegast best að láta það raða eftir "staðarbundnu" nafni tungumálana í framtíðinni. --S.Örvarr.S 22:02, 29 maí 2007 (UTC)

Erindreki

Ef þú nennir þá máttu hjálpa mér smávegis. Það eru ýmis verk sem að ég þarf að gera en hef ekki réttindi til. Ég hafði stjórnandan Jabba til að gera hin ýmis verk fyrir mig en greyið hefur svo sjaldan tíma til. Þú lætur heyra í þér ef þú hefur áhuga. Kveðja --S.Örvarr.S 23:15, 29 maí 2007 (UTC)

Nei, ég get örugglega ekki sótt um stjórnandaréttindi. Þetta er ekkert flókið sem að þú þarf að gera, bara að laga gamalt klúður sem að ég gerði þegar ég var að læra á þetta. Hér er smá listi:
  • Eyða greininni "Notandi da-4".
  • Eyða flokkinum "his".
  • Eyða flokkunum "kóðar", "XML-staðlar" og "W3C-staðlar".

Það gæti vel verið að það sé búið að eyða þessu. --S.Örvarr.S 23:26, 29 maí 2007 (UTC)

Ég var að athuga. Það er búið að eyða öllu nema flokkinum "kóðar". --S.Örvarr.S 23:29, 29 maí 2007 (UTC)

Gætir þú eytt tilvísunni "skjal". Hún vísar á greinina "Skjal ehf" sem að er fyrirtæki. Ég er að reyna að skrifa um kóðaskjöl og vill ekki að fólki sé vísað á greinina "Skjal ehf" ef það velur hlekkin "skjal" heldur á grein sem að segir hvað "skjal" er og gefur dæmi um skjöl, tölvuskjal, þingskjal og svo framveigis. --S.Örvarr.S 23:34, 29 maí 2007 (UTC)

Já, eyða henni alveg. Ég hafð svo sem getað vísað henni eitthvert annað en það er enginn tilgangur í því. --S.Örvarr.S 23:39, 29 maí 2007 (UTC)

Ættleiðing

Nei, þú þarft ekki að ættleiða mig, ég er alveg sáttur við mína eiginn fjölskyldu eins og er en takk samt.. lol. Ég og ice201 vorum ekki búnir að ákveða neitt. Ég sá uppástundu hans um Wiki-ættleiðingu á spjalli forsíðunnar og mér finnst þetta sniðug. Ég hef ekki alveg athugað hverning þetta gengur fyrir sig. Kannski ég athugi það síðar. Þá líklega á ensku Wikipedia því að þetta er bara á 3 eða 4 Wikipedia. Það mætti líka laga og bæta í Kynning fyrir byrjendur og Handbók Wikipedia því að þau eru mjög léleg, ekki í samband við það hverning á að skrifa "góða" grein heldur um tækni atriðin... flokkun, snið, töflur, listar og fleira. Ég hafði aldrei getað lært þetta nema bara útaf ensku Wikpedia... þetta er nokkuð flókinn skratti og það er ekki upp á bjóðandi gæða íslendingum að þurfa að lesa þetta á ensku. Kveðja --S.Örvarr.S 00:28, 30 maí 2007 (UTC)

Wiki-WAR!

Ice201 tók aftur breytingar þínar á forsíðunni! Nú er kallinn ekki sáttur! Tökum fram geislasverðin og göngum til bardaga! --S.Örvarr.S 02:28, 30 maí 2007 (UTC)

Nei, ekki gera það; leysum málið farsællega án þess að æsa okkur :) --Cessator 03:00, 30 maí 2007 (UTC)
Ég bíst fastlega við því að hann hafi verið að grínast. Er það ekki Örvarr? Jú, ég vissi það. (já, bíddu, ég á að vera í Wikipedia fríi. Kann það greinilega ekki) --Steinninn spjall 04:24, 30 maí 2007 (UTC)

Djöfull eru allir bókstaflegir hérna, lol. By the way, ég skildi ekki hvað þú áttir við með tungumálasniðin. Reyndu að útskýra fyrir mér aftur hverju á að breyta. --S.Örvarr.S 21:16, 30 maí 2007 (UTC)

Snið

<noinclude> og <includeonly> eru ekki XHTML eða HTML heldur Wiki kóði. Er það bannað eða eitthvað svoleiðis að hafa sniðið sjálft í flokkinum? Ertu búinn að breyta sniðunum mínum eða á ég að gera það núna? --S.Örvarr.S 21:41, 30 maí 2007 (UTC)

Jú, ég er sammála. Ég hafði bara aldrei hugsað út í þetta áður, bara að athuga hvort ég var að brjóta Wiki-lög. Ég er að búa til snið fyrir öllu tungumálin upp á nýtt, eins og þú kannski sást, vegna þess að þau heita öll "user o.s.f" og mér fynnst það ekki eiga við á þessari Wikipedia. Ég bjó líka til nýjan "Babel-X" kassa sem að ég kalla "Málkassi-X". Þú ættir kannski að nota einher á þinni notandasíðu. Býrðu í Tokyo? --S.Örvarr.S 22:04, 30 maí 2007 (UTC)

Ég tók eftir því í dæminu sem að þú gafst mér að þú eyddir út flokkinum "notendamál". Var það klúður eða á ég að eyða því úr öllum sniðunum? --S.Örvarr.S 22:09, 30 maí 2007 (UTC)

Já já ég eyði því bara... mann ekki alveg afhverju ég bjó þetta til í fyrsta lagi. Hvað er maður að sýsla í Wikipedia þegar marr er í fríi í Japan? --S.Örvarr.S 22:14, 30 maí 2007 (UTC)

Titill

Ertu kvikmyndagerðamaður? Hvaða myndir hefur þú gert? --194.144.43.225 22:34, 30 maí 2007 (UTC)

Arg, þú skoðaðir síðuna mína en skrifaðir ekki undir?!? Jæja, heimurinn er ekki fullkominn. Gaman að þú hafir áhuga á að vita hvað ég hef gert. Ég kalla mig kvikmyndagerðamann þótt ég hafi aldrey gert mynd í fullri lengd. Hef unnið við kvikmyndir, gert stuttmyndir og tónlistamyndbönd. Þú getur séð stutt yfirlit yfir helstu vinnuna mína á Verk eftir mig. Takk fyrir komuna --Steinninn spjall 22:38, 30 maí 2007 (UTC)
Víst skrifaði ég undir. Ég gleymdi bara að skrá mig inn svo að þarna kom IP-talan mín. Ég er með tilvísun í IP tölunni sem að leiðir mann á notandasíðuna mína (sem að er kannski ekki svo sniðugt). --S.Örvarr.S 22:55, 30 maí 2007 (UTC)
Jú jú. Ja, það fer eftir því hvaða tölva það er sem notar IP töluna. Ef þú ert viss um að enginn annar noti hana, þá finnst mér það prívat og persónulega allt í lagi. Er mest stolltur af "Almost There" tónlistamyndbandinu. Það er á kvikmynd.is --Steinninn spjall 23:00, 30 maí 2007 (UTC)
Var að horfa á myndbandið... XD lol... grillað... en djöfull var lagið ömurlegt! Hvort ert þú í því að taka eða klippa? Gellan í myndbandinu er með lélegan fatasmekk! --S.Örvarr.S 23:22, 30 maí 2007 (UTC)
Hef gaman af því að gera bæði. Er samt lélegur í að klippa það sem ég tek sjálfur. Tími aldrey að henda neinu. Eins og þú sást, allt of langt lag. Lagið er frá bróður mínum :D Óli. Stelpan, hvað heitir hún aftur, mjög skemmtileg. Greyin þurftu að vera í sömu fötum dag eftir dag því ég gat aldrey klárað þetta. En þetta er víst ekki spjallrás. Þú sendir mér bara email ef þú vilt spurja að eitthverju. --Steinninn spjall 23:35, 30 maí 2007 (UTC)

Forsíðan (aftur)

Sorry, ég á mér það til að detta í uppáþrengjandi spjall. Allavega, er ekki málið að halda bara kostningu um tungumál á forsíðunni eða eitthvað. Kannski "allir sem að eru með að það verð tungumál sem að hafa 10.000+ (og færeysku auðvitað) á forsíðunni" og menn myndu bara skrifa nafnið sitt undir? Það væri líka sniðugt að hafa svona eins og á ensku Wikipedia, "complete list" svo á eftir þessum tungumálum sem að hafa 10.000+ greinar. Það var gaur/gella sem að var eitthvað að sperra sig yfir því að "sátt milli tveggja" myndi ekki duga. Mér fynnst það ekki skipta máli milli versu margra hún er, svo lengi sem að hún er til staðar. Það voru ekki margir í umræðunni nema við tveir. --S.Örvarr.S 03:08, 31 maí 2007 (UTC)

Okay, geymum en ekki gleymum. Ég hélt að ég væri sá eini sem að væri nógu sorglegur til að vera að skrattast inná þessu ennþá. Marr ætti að fá borgað fyrir þetta. Best að drýfa sig í sniðin þá, en ekki fyrr en á morgun. Ég er farinn að hátta. *falls asleep* --S.Örvarr.S 03:18, 31 maí 2007 (UTC)

Flokkun

Ég var næstum búinn að laga öll sniðin mín en þegar ég kom að því sem að þú varst búinn að breyta til að sýna mér þá tók ég eftir því að þú tókst einnig út flokkin fyrir Da og Da-2. Fynnst þér að allir ættu bara að vera í einum flokki, en ekki flokkað eftir kunnáttu manns í tungumálinu? Ég tók hinar Wikipedia sem dæmi þar sem að það eru til flokkar fyrir hvert stig í tungumálinu, dæmi: en, en-0, en-1, en-2, en-3, en-4 og en-5. --S.Örvarr.S 23:11, 31 maí 2007 (UTC)

Afsakið þetta. Ég var að sjá að þú settir þau inn í <includeonly>. --S.Örvarr.S 23:16, 31 maí 2007 (UTC)

"Usage"... eru menn ekki meiri íslendingar í sér en þetta? Ég ætla að breyta þessu í "Tilgangur" eða eitthvað og spyr þig ekki einu sinni að því! *hlær* --S.Örvarr.S 23:50, 31 maí 2007 (UTC)

Viðbrögð

Helvítis viðbrögð eru hérna. Það voru unnin smávægileg skemmdarverk á notandasíðunni minni og stjórnandinn Cessator var búinn að laga það 2 mínútum síðar! Það mætti halda að fólk hafði ekkert betra að gera. Samt fínt. Ég tek eftir því að það eru u.þ.b 5 greinar eða svo gerðar á dag. --S.Örvarr.S 00:09, 1 júní 2007 (UTC)

Ég er búinn að gleyma...

Til hvers eru tvípuntar (":") notaður í hlekkjum? Dæmi: [[:einhver hlekku|eitthvað]]

og

Afhveru er notað {{PAGENAME}} í hlekkjum?
Ég hef notað svona mörgu sinnum en nú get ég enganveginn munað til hvers þetta sé. --S.Örvarr.S 00:31, 1 júní 2007 (UTC)

Tvípunktar vísa yfir á önnur wikiverkefni, :b:hlekkur vísar yfir á wikibooks til dæmis, sjá nánar í hjálpinni. PageName er notað í sniðum, það notar þá síðunafn síðunnar sem sniðið er notað í. --Stalfur 01:36, 1 júní 2007 (UTC)
Já, Eysteinn var búinn að svar þessu, takk samt! Hverning væri að gera notandasíðuna sína aðeins líflegri, Steini? --S.Örvarr.S 02:03, 1 júní 2007 (UTC)
Síðan er fín eins og hún er. Ætla samt aðeins að breyta bak við tjöldin, það verða nú samt engar útlitsbreytingar. --Steinninn spjall 02:33, 1 júní 2007 (UTC)

Ég er búinn að afrita allt spjallið úr síðunni Eldra 1 sem að þú bjóst til handa mér, og ætla að setja það í aðra síðu sem á að heita Spjall 2007. Svo þú mátt eyða Eldra 1 síðunni minni. --S.Örvarr.S 02:51, 1 júní 2007 (UTC)

Eyddu þessu líka takk! Eldra 1. --S.Örvarr.S 03:00, 1 júní 2007 (UTC)

Duglegheit

Þú færð svalan broskall Thumb fyrir framúrskarandi dugnað í myndamerkingum, flokkun og sniðmátsstússi. --Stalfur 01:37, 1 júní 2007 (UTC)

Mynd:Primer vuelo (para E.) - Transp.gif Takk . Ég á það svo innilega ekki skylið. Það eru svo margir miklu duglegri hérna, og aðalathriðið er skrifa greinar, ekki eitthverjar hreingerningar sem ég hef verið í. Svo ég mun dvöfalda vinnuna mína til eiga þennann svala broskall skilið. --Steinninn spjall 02:29, 1 júní 2007 (UTC)

Haha þú hefur laggt mikla vinnu í þetta. --Baldur Blöndal 22:04, 1 júní 2007 (UTC)

Móðurmál?

Ég skil ekki. Hvaða flokkur er það? Ég er búinn að breyta öllum sniðunum og er að skrifa grein eins og er undir nafninu: "Wikipedia:Málkassi" sem að á svo að leysa af greinina "Wikipedia:Babel" þegar ég hef endurgert öll sniðin --S.Örvarr.S 04:39, 1 júní 2007 (UTC)

Fjandinn sjálfur! Nú hefur eitthvað farið úrskeiðis! Það myndast bil á milli alla sniðanna! FUCK! Verð að reyna bjarga þessu í snatri. Áður en að fólk vaknar og sér þetta. Hef ekki hugmynd afhverju þetta gerðist. Líttu á notandasíðuna mína, þetta er allt farið til fjandans! --S.Örvarr.S 04:49, 1 júní 2007 (UTC)

Ég nenni ekki að vera að flakka á milli notendasíðna svo ég svara bara hérna! Ég er að tala um Flokkur:Notandi is-N. Þarna eru allir komnir saman sem nota Snið:User is og mér finnst þetta alveg nauðsinlegt til að finna þá sem hafa gefið tungumál móðurmál. --Steinninn spjall 05:11, 1 júní 2007 (UTC)

Þá er ég búinn að laga þetta klúður! Ég hélt að ég yrði ekki eldri! Það er best að þú skrifir bara á þína eiginn notandasíðu nema að þú sér að hefja umræði. Afherju að hafa þetta "ís-N" þegar sá sem að hefur "ís" á síðunni sinni hefur íslensku sem móðurmál? --S.Örvarr.S 05:27, 1 júní 2007 (UTC)

Ég les svarið þitt á morgun. Ég er farinn að sofa. Góða nótt. --S.Örvarr.S 05:29, 1 júní 2007 (UTC)

Til hvers eru allir þessir flokkar gerðir? Til að það sé auðveldara að finna notanda sem talar vist tungumál á vissu stigi. Það er ekki mjög góð útskýring á þessu á okkar Babel, en á en:Wikipedia:Babel þá er þetta útskýrt mjög vel. Við viljum aðgreina þá sem tala mjög litla íslensku frá þeim sem tala íslensku mjög vel. Hér er þetta aðalega gott til að finna til dæmis eitthvern sem talar mjög góða frönsku. Ef fr-N er tómt, þá förum við bara í fr-4, ef hann er líka tómur þá leitar maður í fr-3 og svo koll af kolli. Svo gæti maður alveg eins slept því að hafa samband við eitthvern í fr-1 því hann á ábyggilega ekki eftir að geta hjálpað. Ég notaði þetta á en: þegar mig vantaði að þýða eina setningu úr kínversku yfir á ensku. Og það gekk mjög vel. Hins vegar er ég ekki viss um að við ættum að fara að brjóta ISO staðalinn. Er ISO ekki alþjóðlegt? En aðalega finnst mér þó allt í lagi að nota Babel-X, eftir því sem ég best veit þá er það notað allstaðar. Hins vegar er ég 100% safmála að útrýma öllu sem byrjar eða inniheldur "user" og skipta því út fyrir "notandi". En við getum rætt þetta í pottinum. Það ætti þó að lyggja í augum úti að við þurfum móðurmálsflokk sem ég talaði um hérna áðan. Við getum kanski notað "Notandi is-M" í staðin fyrir "Notandi is-N". (Móðurmál í staðin fyrir Native) --Steinninn spjall 05:42, 1 júní 2007 (UTC)

Allt í lagi, ég skil þig. Jú, ISO er alþjóðlegur staðall. En hann er bara búinn til af "yankees" svo auðvitað er þetta allt á ensku. Ef þú varst að spá í sniðunum is og ís þá legg ég til að við höldum bæði vegna þess að þetta er "alþjóðlegt" en hinsvegar geta þeir sem að vilja eða fatta að það sé til ís notað það, það á við föðurlandsástvini eins og mig. Ég fer í það að setja "-M" í sniðin mín. Samt er ég ekki með því að hafa sniðin á ensku. Ef þetta er spurning um að þóknast herrum okkar frá America þá geta þeir bara ******* --S.Örvarr.S 16:51, 1 júní 2007 (UTC)

Ég tek eftir því að GHe réðst líka á síðuna þína. Ég er búinn að setja xx-M á öll sniðin mín. Ég fattaði að þú skrifaðir eitthvað svona "Þetta setur sjálfkrafa o.s.fv á notendasíðuna þína:" en ég held að það eigi að vera "notandasíðuna þína". Ég ætla að spyrja einhverja íslenskusérfræðinga. --S.Örvarr.S 17:26, 1 júní 2007 (UTC)

Ef það er notendasíða en ekki notandasíða þá held ég að það bendi til þess að það séu margir með eina notandasíðu. *klórar sér í höfðinu og spekúlerar* --S.Örvarr.S 17:29, 1 júní 2007 (UTC)

Já, ég er ekki nógu góður í stafsetningu fyrir svona. --Steinninn spjall 22:21, 1 júní 2007 (UTC)

Hvað segir þú um það að hafa það þannig að "is" yrði bara tilvísun á "ís" og "fo" yrða tilvísun á "". Ég vill helst nota þetta en ekki fara eftir ISO algjörlega því að þess þarf ekki, það þarf bara (samkvæmt Wiki reglum) þegar er verið að gera netslóð. ISO er staðall á ensku og aðeins enskir stafir eru leyfðir í honum og mér fynnst það svolítið dictatorship-legt. Þetta ætti ekki að útiloka þá sem að tala ekki málið eina ((há)íslensku). Hvað fynnst þér? --S.Örvarr.S 03:45, 2 júní 2007 (UTC)

Jú, mér finnst alveg að það mætti vera tilvísun. Þú virðist koma með ágætis rök fyrir því. Kanski rétt að setja þetta í Pottinn. Jóna Þórunn er til dæmis ekki safmála (þú kanski sást það í pottinum), og svo mættu fleyri leggja mál í belg. Ef þetta verður samþykkt þá verðum við líka að fylgja því stíft eftir að það verði tilvísanir hvaða tungumál sem fólk velur. Til dæmis User:is og Notandi:is fari á Notandi:ís. En þetta þarf að ræða í pottinu. --Steinninn spjall 03:48, 2 júní 2007 (UTC)

Ja mér fynnst ekki þörfa á því að halda "user" eftir að nýju sniðin eru kominn inn. Ég tek eftir því að allar þær Wikipedia síður sem að ég hef farið inn á hafa "user" fyir sniðin en til hvers? Wikimedia var gerð á örðum tungumálum til þess að hafa þau á öðrum tungumálum. En hinsvegar er það nauðsynlega að hafa tilvísanir fyrir non-ISO merki. Ég veit ekki alveg hvað Jóna Þórunn er að spá. --S.Örvarr.S 04:08, 2 júní 2007 (UTC)

Sjáum til. Það nota kanski ekki allir Babel-X, en setja í staðin {{User en}}, það er kanski of sjaldgæft til að fylgja á eftir þeim. Og þeir vitleysingar geta kanski ekki ætlast til að það virki. Það sem á að virka er Babel. Og við getum það alveg. --Steinninn spjall 04:22, 2 júní 2007 (UTC)

Ó! það er svo helvíti leyðinlega að búa til þessi tungumálasnið! --S.Örvarr.S 05:30, 2 júní 2007 (UTC)

Ha?!? Bíddu. Þú hefur kanski misskilið mig eitthvað? Ertu að vera kaldhæðinn? Það sést stundum ekki --Steinninn spjall 05:35, 2 júní 2007 (UTC)

Gaman að sjá þig!

--S.Örvarr.S 04:49, 2 júní 2007 (UTC) þakka þér fyrir Notandaspjallið þið! :) Hmm...ódýrasta leiðin frá Japan? Ég veit ekki frá Japan til Íslands, af þvi að hef ég ekki flogið frá Japan til Íslands. (ég býr i kanada núna, og ég er að læra íslensku í kanada. Svo ég ekki flogið frá Japan til Íslands) En frá Japan til Evrópu eins og þýskaland, það er kannski ekki mjog dýr. þegar ég for til þýskalands frá Japan, ég for með Singapúrair, af þvi að það var ódýrasta...(But it can be quite uncomfortable because it requires to transit your plane in Singapor, and Singapor is far enough from both Japan and Germany...) Kazuse 04:29, 2 júní 2007 (UTC)

Ertu i Japan núna?????????? Kazuse 04:38, 2 júní 2007 (UTC)

Já hann er í Japan núna! lol... ég er að svara á síðu annarra....! En annarrs Steini, hvaða tungumál talar þú? Það væri fínt að vita það ef ég skildi þurfa hjálp með eitthvað af sniðunum. --S.Örvarr.S 04:49, 2 júní 2007 (UTC)

Já, er í Japan. Singapúr, kanski að ég skreppi þangað :) Tala íslensku ensku og þýsku, en get voða lítið lesið þýsku og hvað þá skrifað hana. Ég er nú nógu lélegur að skrifa íslensku og ensku (er með lesblindu skiluru) Þannig að það er ábyggilega lítil hjálp í mér. Hef pikkað upp nokkur orð á ferðalaginu mínu stóra :). --Steinninn spjall 05:13, 2 júní 2007 (UTC)

Greinin Wikipedia:Málkassi

Er ekki til snið á íslensku Wikipedia sem að segir að síðan sé í vinnslu og fólk eigi ekki að eiga við hana á meðan til að forðast rugling? Ég hef séð svoleiðis á ensku og mig vantar svoleiðis fyrir greinina sem að ég er að gera. Ég segi það með fullir alvöru að það er hundleiðinnlegt að gera þessi snið, en einhver verður að gera þau! Það er ekki hægt að bjóða svona gæðaþjóð upp á þetta rugl! --S.Örvarr.S 05:53, 2 júní 2007 (UTC)

Ekki gera neitt sem er leiðinlegt. Segi bara svona. En þú segir satt, ég hef ekki séð "í vinnslu" snið á is: en það er þó á sveimi um en: Kanski að þú leitir í Flokkur:Snið en þú hefur sjálfsagt gert það nú þegar. --Steinninn spjall 06:05, 2 júní 2007 (UTC)
Er kanski málið að skrifa hana á test.wikipedia.org og færa hana svo hingað þegar hún er tilbúin? --Steinninn spjall 06:05, 2 júní 2007 (UTC)

Já ég held að það sé málið. Ég vissi ekki að test.wikipedia.org væri til. --S.Örvarr.S 06:32, 2 júní 2007 (UTC)

Hverning líst þér á það að breyta út af laginu og hafa líka tölvumál inn á greininni ólíkt öðrum Wikipedia síðum? --S.Örvarr.S 06:49, 2 júní 2007 (UTC)

Ég er að spá í að setja hana kannski bara á is.wikipedia.org eftir allt saman því ef að hún fær hörð gagngríni og verður hugsamlega eytt þá vill ég ekki vera búinn að leggja mánaðarvinnu í hana! --S.Örvarr.S 07:15, 2 júní 2007 (UTC)

Bíddu, ég er of þreittur til að skilja þig. Hvaða grein, hvaða tölvumál. Hvar ætturu að setja það annarstaðar en is.wikipedia.org. Já, bíddu, prufa það á test og færa það svo yfir og svo verður henni hent. Hvað ætlaru að skrifa gaur? Eitthvað sem hefur ekki verið skrifað annarstaðar? --Steinninn spjall 07:19, 2 júní 2007 (UTC)

Ég er líka of þreyttur til að nenna að skilja. Ég tala um þetta á morgun. Góða nótt. *gefur Steina stóran næturkoss (in a completely non-gay way)* --S.Örvarr.S 07:48, 2 júní 2007 (UTC)

Til er snið sem heitir "í vinnslu", skrifað með {{ }} í stað gæsalappanna. --Mói 09:44, 2 júní 2007 (UTC)

Okay takk Mói kallinn. Nú ætla ég að útskýra hvað ég var að segja í gær. Ég er að gera grein sem á að heita Wikipedia:Málkassi. Hún á í raun að vera nokkur svipuð þessari en.wikipedia:babel. Þessi enska grein sýnir öll notandatungumálin en bara mál sem að töluð eru, og tilbúin mál eins og esperanto o.fl. En ég var að spá í að hafa líka snið fyrir tölvumál á þeirri íslensku. Það er að segja, kunnáttu manns á tölvumálum. Kannski "Þessi notandi hefur miðlungsþekkingu á JavaScript." eða eitthvað. Allavega, þessi enska grein notar snið sem að ég er að vinna í að búa til fyrst, svo hægt sé að nota það á greininni sjálfri þegar hún er til. Ég vildi helst ekki vera að vinna í henni á einhverji annarri wikipedia ef mönnum skildi líka ílla við hana og vilja eyða henni, eftir að ég hefið kannski eytt viku í hana eða eitthvað. Þetta snið sem að ég er að gera fyrir greinina er í raun bara þýðing af því enska en mér fynnst það fuckin' flókið, svo það mun taka einhvern tíma. Þetta er það -> HÉR. Mér fannst fyrri útgáfan af forsíðunni betri, þegar grein mánaðarins var til vinstri. Safari er crappy-asti vefskoðarinn á markaðinum og það þarf ekkert að vera hennta honum. Já, hverning líst þér á það að nota "tune" fyrir orðið "stef"? --S.Örvarr.S 04:27, 3 júní 2007 (UTC)

Hvað er þetta þetta er ekkert flókið. Annars finnst mér enþá að við ættum að kalla þetta Babel. Spjöllum um það á pottinum. Það má alveg víka þetta út í tölvumál. Þeir eru reyndar með þetta HÉR, en mér finnst alveg ástæða til að sameina það tungumálunum þangað til að það er orðið of viðamikið og þá verður ástæða til að hafa það í sithvorri síðunni. Ég geri copy past á þessa síðustu umræðu inn á Pottinn. --Steinninn 04:44, 3 júní 2007 (UTC)
Mér fynnst þetta bara helvíti flókið og botna lítið í þessu.
==={{{1}}} - <span id={{{1}}} lang={{{1}}}>{{{2}}}</span> ([[{{{3}}} language|{{{3}}}]])===
Category: '''[[:Category:user {{{1}}}|user {{{1}}}]]'''

* {{tl|user {{{1}}}-1}} — [[:Category:user {{{1}}}-1|basic]]
* {{tl|user {{{1}}}-2}} — [[:Category:user {{{1}}}-2|intermediate]]
* {{tl|user {{{1}}}-3}} — [[:Category:user {{{1}}}-3|advanced]]
* {{tl|user {{{1}}}-4}} — [[:Category:user {{{1}}}-4|near native]]
* {{tl|user {{{1}}}}} — [[:Category:user {{{1}}}-N|native]]

Hvað þýðir þetta "tl" þarna...? template? --S.Örvarr.S 05:17, 3 júní 2007 (UTC)

Myndi þetta þýðast?:

==={{{1}}} - <span id={{{1}}} lang={{{1}}}>{{{2}}}</span> ([[{{{3}}} tungumál|{{{3}}}]])===
Flokkur: '''[[:Flokkur:Notandi {{{1}}}|Notandi {{{1}}}]]'''

* {{tl|Notandi {{{1}}}-0}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-0|bág]]
* {{tl|Notandi {{{1}}}-1}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-1|grundvallar]]
* {{tl|Notandi {{{1}}}-2}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-2|miðlungs]]
* {{tl|Notandi {{{1}}}-3}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-3|yfirburðar]]
* {{tl|Notandi {{{1}}}-4}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-4|framúrskarandi]]
* {{tl|Notandi {{{1}}}-5}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-5|atvinnu]]
* {{tl|Notandi {{{1}}}}} — [[:Flokkur:Notandi {{{1}}}-M|móðurmál]]

--S.Örvarr.S 05:26, 3 júní 2007 (UTC)

Þetta lítur vel út hjá þér. Þú finnur tl hér en:Template:Tl og lítur svona út:
{{[[Template:{{{1}}}|{{{1}}}]]}}
Og við erum meira að segja með nákvæmlega sama snið sem við kjósum að kalla tl. --Steinninn 06:31, 3 júní 2007 (UTC)

lol... þú ert í 14.sæti yfir duglegustu Wikipedianna á þeirri íslensku.... ég er í 81.sæti.... marr verður að fara taka sig á! --S.Örvarr.S 02:58, 4 júní 2007 (UTC)

Tölur eru ekki allt. Hef aðalega verið að gera minniháttar breytingar. Hef til dæmis ekki gert neina einustu gæðagrein. Er ekki mikill penni. En já já, þetta er svona viðmið. --Steinninn 03:04, 4 júní 2007 (UTC)

Ég áttaði mig á því að ef ég hef bæði tungumál og tölvumál í greininni þá mun hún vera of löng. Enska Wikipedia babel greinin hefur bara tungmál og hún er of löng. Bara efnisyfirlitið er of langt, svo ég mun líklega gera Wikipedia:Málkassi/tungumál, Wikipedia:Málkassi/tölvumál og Wikipedia:Málkassi/gervimál. Hvað fynnst þér? --S.Örvarr.S 04:31, 4 júní 2007 (UTC)

Ef þetta á strax að verða voðalega langt þá ættiru kanski að hafa Wikipedia:Málkassi fyrir tungumál og svo Wikipedia:Málkassi/tölvumál og svo framvegis. Nei, veistu, ég er heldur ekki viss um það. Kanski er tilagan þín best. Jú, gerðu það bara og svo færum við það ef þetta kemur illa út eða ef það veldur of rugli hjá fólki. --Steinninn 05:02, 4 júní 2007 (UTC)

Mynd:AC Milan vs Liverpool.svg

Daginn, myndina AC Milan vs Liverpool.svg merktir þú sem „ófullnægjandi upplýsingar um mynd“, þótt hún innihaldi bæði upplýsingar um uppruna (með tengli) og leyfisupplýsingar. Hef almennt verið með þessum metnaði hjá þér í þessum myndamálum en ég tel þessa mynd fullnægja lágmarkskröfunum. Hvað finnst þér vanta upp á? --Sennap 17:20, 2 júní 2007 (UTC)

Það er nú orðið soldið langt síðan að ég merkti hana svo ég man það ekki alveg. Þetta hef ég greinilega gert í eitthverjum flíti. Ég hefði alveg getað sett PD sjálfur inn. Ég hef alltaf gaman af því að vitna í en: "Images need to have an image tag applied", og að það er á ábyrgð þess sem hleður myndinni inn að hafa réttar upplýsingar en ekki þess sem setur ÓU á þær. --Steinninn 00:05, 3 júní 2007 (UTC)

Herbjört

Geturðu vísað á heimildina fyrir upprunanum? --Stalfur 01:54, 4 júní 2007 (UTC)

Nei, get það eiginlega ekki. Gerði þetta smáræði eftir minni. --Steinninn 02:15, 4 júní 2007 (UTC)

Potturinn

Ég er kominn með aðra umræðu í pottinn sem að þú hefur örugglega áhuga á. --S.Örvarr.S 07:23, 4 júní 2007 (UTC)

En önnur spurning. Hvað mundi þér finnast ef ég mundi færa öll [[Snið:User XX]] yfir á [[Snið:Notandi XX]]. Svo getur þú breytt því seinna. Er búinn að færa öll [[Snið:User (insert áhugamál here)]] yfir á [[Snið:Notandi (áhugamál hér)]] en þorði bókstaflega ekki að færa áðurnefnd tungumálasnið við hræðslu um að það mundi verða fyrir þér seinna. --Steinninn 08:01, 4 júní 2007 (UTC)
Ég hef ekki hugmynd um hvað þú ert að tala. Getur þú útskýrt þetta betur? --S.Örvarr.S 08:39, 4 júní 2007 (UTC)
Bíddu, ég færði alla notendakassana af User yfir á Notandi, öll nema tungumálasniðin gömlu. Veit að þú ert að búa til ný snið, þannig að það er spurning hvort ég eigi að láta þau gömlu standa aðeins lengur. Ef þú skilur þetta ekki enþá þá læt ég þetta bara standa. --Steinninn 08:43, 4 júní 2007 (UTC)

Eru að segja að öll sniðin sem að hétu "User" séu líka til á nafninu "Notandi"? --S.Örvarr.S 08:59, 4 júní 2007 (UTC)

Já, öll nema tungumálasniðin. Færð þetta allt og núna er Snið:User komin með tilvísun á Snið:Notandi. Á svo eftir að eiða þessum tilvísunum seinna. --Steinninn 09:08, 4 júní 2007 (UTC)
Gott gott, ég mæli með því að þú eyðir ekki tilvísunum strax. Ég veit ekki hverning aðrir munu taka í það þegar þar að kemur. Fólk er eitthvað svo íhaldsamt. --S.Örvarr.S 09:11, 4 júní 2007 (UTC)

Þegar ég fer á forsíðuna þá vantar myndina fyrir "Samvinna mánaðarins". --S.Örvarr.S 09:32, 4 júní 2007 (UTC)

Lagað --Steinninn 10:19, 4 júní 2007 (UTC)

Wikipedia málkassasíður

Ég er byrjaður á síðunni

Ég var að spá í að breyta aðeins út af ensku útgafunni og hafa bara málkassana inn í henni. En gera sér grein Wikipedia:Málkassi fyrir útskýringu hverning á að nota þetta. Því að áðurnefnd grein mun verða of löng. Og svo þegar það koma inn fleiri málkassagreinar þá er þeim alltaf bætt við með "/" á eftir Málkassi svo að fólk viti að það sé notuð sama aðferð fyrir þetta allt.

Sem sagt:

  • Wikipedia:Málkassi (til að útskýra hverning á að nota málkassana)
  • Wikipedia:Málkassi/Tungumál (listi yfir alla tungumálamálkassana)
  • Wikipedia:Málkassi/Tölvumál (listi yfir alla tölvumálamálkassana)

og svo framvegis. Svona geri ég þetta til að tryggja að greinarnar verði ekki of langar eins og á ensku Wikipedia.

Hvað fynnst þér? --S.Örvarr.S 03:05, 7 júní 2007 (UTC)

Sammála. Um að gera að hafa þetta ekki of langt. --Steinninn 03:54, 7 júní 2007 (UTC)
Ég hef áhveðið (eins og þú hefur kannski tekið eftir) að bera allar mínar hugmyndir/skoðannir undir þig. Svona, ef einhver skildi fara að sperra sig... get ég allavega sagt að þú hafir verið sammála. --S.Örvarr.S 04:45, 7 júní 2007 (UTC)
Eitt sem mætti gera til að stytta síðuna er að sleppa tenglum á tilgangslausa kassa (það er t.d. enginn sem hefur latínu eða fornfrönsku að móðurmáli). --Cessator 04:47, 7 júní 2007 (UTC)
Sko,,, segi ég ekki Steini... fólk er strax farið að sperra sig! Nei, ég er að grínast. Ég var að spá í að gera það Cessator, en ég myndi þá gera önnur (svipuð) snið fyrir þau mál sem að ekki er hægt að hafa sem móðurmál. Einnig eru þeir komir með xx-6 á ensku Wikipedia. Ég er að grennslast fyrir um það hvað það er, og hver munurinn er á xx-5 og xx-6. Ef mér (og Steina) fynnst eitthvað vit í því þá bæti ég því bara við. --S.Örvarr.S 04:56, 7 júní 2007 (UTC)
Mér finnst enþá allt í lagi að nota ís og fø, mér finnst enþá ekki vera komin nógu góð rök fyrir afhverju það ætti ekki að nota það. Latína sem móðurmál, sjaldgæft. en-6, algjör vitleysa (finnst mér), hef aldrei séð það. Fyrst var 4 efsta, svo datt eitthverjum í hug að hækka það upp í 5, sem mér fannst vanta. Það á líka að vera efsta mögulega kunnátta á tungumálinu án þess að vera með það sem móðurmál. Hvernig er hægt að komast hærra en það? 6, svo 7, svo 8, 9. Það er auðvelt að búa til númer, en það hefur engann tilgang. Það er eins og að segja 110%, það er ekki hægt að fara yfir 100%.

4=99%

5=100%

6=100%

--Steinninn 05:35, 7 júní 2007 (UTC)

Nei, latína sem móðurmál er ekki sjaldgæft, það er einfaldlega ekki til — hvergi nokkurs staðar í heiminum. Það sama gildir um önnur útdauð mál og útdauð málstig. Það er óþarfi að búa til ný snið í staðinn fyrir móðurmálssniðin hjá útdauðu tungumálunum. 4 táknar jú að maður tali "næstum því eins og innfæddur" og 5 að maður hafi "atvinnuþekkingu". þeir sem mest vita um latínu eru prófessorar í latínu og þeir hafa "atvinnuþekkingu" en komast samt eiginlega ekki nálægt því að þekkja málið eins og innfæddir myndu þekkja það, t.d. Cicero, og gætu því varla verið með 4 (reyndar vita fræðimenn ansi lítið um ýmislegt varðandi talaða latínu á klassískum tíma, m.a.s. bara framburðinn). Í þessu tilfelli væri 4 sennilega mesta mögulega þekking en samt væri sá sem þekkti það best með 5. Þetta stig 5, atvinnuþekking, passar illa inn í þetta kerfi ef hærri tala á alltaf að vera meiri þekking. Ef það að hafa málið sem móðurmál er 100% þá er 5 stundum > 100 % og stundum < 100%. Sá sem hefur atvinnuþekkingu á íslensku veit t.d. ýmislegt meira um málið en meðal Íslendingur (t.d. um hljóðkerfið og hljóðkerfisbreytingar, orðsifjafræði og ýmislegt fleira). En þegar við erum að tala um útdauð tungumál, þá er atvinnuþekking tvímælalaust minni þekking en þekking innfæddra myndi vera ef þeir væru enn á lífi og sennilega minni en t.d. stig 4 í öðrum málum. Ég bý t.d. í Bandaríkjunum og tala næstum eins og innfæddur, get stundum blekkt innfædda; slíka þekkingu hefur enginn fræðimaður á latínu (þess vegna er 5 minni þekking en 4 í latínu og flestir hafa 0, 1, 2, 3 eða 5 en nánast enginn 4 og alls enginn hefur málið sem móðurmál). Hins vegar væri hægt að hafa tvö móðurmálsstig. Það tala ekki allir sem hafa íslensku að móðumáli jafngóða íslensku; sama gildir um öll önnur mál. --Cessator 06:31, 7 júní 2007 (UTC)
Já, ég veit. Ég var að hugsa það sama. Þessvegna er ég að reyna fá upplýsingar á ensku Wikipedia hvað þetta á eiginlega að þýða. en-5 og en-6 líta 100% eins út, svo ég skil þetta ekki alveg. --S.Örvarr.S 11:31, 7 júní 2007 (UTC)
Descriptive linguistics, hérna má sjá eitthvað um þetta efni. --S.Örvarr.S 11:36, 7 júní 2007 (UTC)
Samt ef marr spáir í það þá er alveg hægt að tala þessi tungumál latin-4 og latin-5... sama og miðenska -4 og -5.... Ég hef oft heyrt (erlend) fólk tala latínu reiprennandi eins og móðurmál... og auðvitað er til fólk sem að kann hvert einast orð í latinu úr bókum... prófessorar... og þeir myndu fá la-5 svo að ég held að það sé best að taka bara la-M út. --S.Örvarr.S 15:27, 7 júní 2007 (UTC)
Það er það sem ég er að segja, móðurmálskassinn er óþarfur. Tæknilega er þá hægt að tala „næstum því eins og innfæddur“ (la-4) og kassinn má svo sem vera þarna áfram, en raunin er samt sú að það talar hana enginn svo vel (þeir sem halda að þeir geri það vita ekki hvað þeir vita lítið); það talar enginn latínu næstum því eins og móðurmál, t.d. ekki eins og ég tala ensku umkringdur af enskumælandi fólki sem ég get samt stundum blekkt þannig að það fattar ekki að ég er útlendingur. Þeir sem kunna latínuna best væru atvinnumenn og fengju 5. Það vill svo til að ég þekki nokkra slíka. Ef þeir færu í tímavél aftur til Rómar, þá væru þeir sennilega lélegri í latínu en þeir sem hafa en-4 eru í ensku. Það sem ég var svo að benda á er að þetta stig 5 er skrítið og ætti stundum að endurspegla meiri og stundum minni þekkingu en t.d. móðurmálskassinn (t.d. meiri fræðilega þekkingu á málinu, en ekki endilega meiri almenna málakunnáttu). --Cessator 15:39, 7 júní 2007 (UTC)
la-5 mætti þá kannski tákna kunnáttu eins og hún gerist best í dag. Ég tók eftir því að það er verið að eyða en-6 á ensku Wikipedia --S.Örvarr.S 16:27, 7 júní 2007 (UTC)
Ég er kominn með 2 af 4 málkassasíðunum mínum inn. Þær eru ekki tilbúnar, ég er enn að vinna að þeim og nota {{Í vinnslu}} sniðið. En nú held ég að ég komi mér í rúmið. --S.Örvarr.S 02:58, 8 júní 2007 (UTC)
Ég hef lokið mér af við þessa grein. Hvað fynnst þér? --S.Örvarr.S 16:19, 8 júní 2007 (UTC)
Ég skil ekki afhverju það kemur ekki efst í greinina að þetta sé undirsíða Wikipedia:Málkassi. Svona: < Wikipedia:Málkassi. Þetta kemur ekki heldur á hina undirsíðuna. --S.Örvarr.S 16:37, 8 júní 2007 (UTC)

Þetta lítur ágætlega út svona fyrst að líta á. Þú getur búið til hlekk uppi sem segir "Sjá aðalsíðu, Wikipedia:Málkassar" --Steinninn 09:05, 9 júní 2007 (UTC)

Afherju kemur þetta ekki sjálfkrafa inn? --S.Örvarr.S 22:34, 9 júní 2007 (UTC)

&nbsp;!!!

Honestly, hvað er að með þér!?!?! Aldrei gera það til myndinar mínir!!! Ég vil ekki myndir mínir í Commons, bara hérna á íslensku wikipediu!!! Æjjjj!! --Ice201 12:04, 9 júní 2007 (UTC)

Ok, allir minir frá mér sem þú hlaða inn á commons ég vil þig að setja delete! úff þú hefur engin hugmýnd hvað pirruður er ég núna síðan þú gerðir það, en láttu mig að spurja? AF HVERJU? --Ice201 12:10, 9 júní 2007 (UTC)
Þegar þú settir myndirnar undir CC leyfi þá gafstu öllum leyfi til að dreyfa myndunum. Þar á meðal að setja þær á Commons. Ég og margir aðrir höfum rætt þetta fram og til baka og niðurstaðan er að það eiga ekki að vera neinar myndir á is: nema FairUse. Þannig að ég er að færa allar CC og GDFL myndir yfir á Commons. Þær sem eru hérna verður eytt og þær sem eru komnar á Commons verða ekki eytt. --Steinninn 12:56, 9 júní 2007 (UTC)
Það væri kanski sterkur leikur hjá þér að svara fyrir þig í Pottinum um gömlu umræðuna. --Steinninn 12:58, 9 júní 2007 (UTC)
With other words, if you do not want your images on Commons, do not upload them on Wikipedia. Ask another admin for their thoughts. And if someone disagrees with me, then I'll consider deleting them on Commons. --Steinninn 13:21, 9 júní 2007 (UTC)
Hvað er fókking að með þér!!! Holy shit! Ég sagði að ég vil EKKI myndir MÍNÍR á commons, hvað er svo helvítis erfitt til að skilja hérna Steinninn! Hættu að vera fókking Guð fyrir 1 sek. , bara 1. geturu fókking gert það! --Ice201 13:33, 9 júní 2007 (UTC)
I'm sorry about that. I should have asked you first if I could move the images. Next time I'll ask you first. But I'm still convinced that the images should be on Commons. --Steinninn 13:36, 9 júní 2007 (UTC)
Forget it! Gleymdu því bara. Eyddu allt! Ég gef upp.. ég get ekki vinna með þér, þess vegna ég er bara að gefa upp... ég hef betra hluti að gera... --Ice201 13:38, 9 júní 2007 (UTC)

wtf! --S.Örvarr.S 22:29, 9 júní 2007 (UTC)

Andvarp.. Játi, róaðu þig --Baldur Blöndal 01:29, 10 júní 2007 (UTC)
Díses... ef þessi Játi væri ekki hættur nú þegar á Wikipediu myndi ég setja hann í smávegis bann. Held að honum veiti ekki af að kæla sig aðeins. --Heiða María 01:33, 10 júní 2007 (UTC)
Mér fynnst það nú mjög sorglegt að hann skuli vera hættur. Hann hefur örugglega gert margt nytsamlegt. --S.Örvarr.S 02:36, 10 júní 2007 (UTC)

Takk S.Örvarr. Já, ég veit mjög vel, ég á vandamál, ég veit ekki af að kæla mig stundum, og ég er að lesa núna hvað ég hef skrífað áðan í dag og ég er eins og er þetta ég?. Ég veit ekki hvað á ég að segja Steinninn, ég tek það bara personalega þegar einhvern er að gera eitthvað með myndum mínum. Ég á að segja Steinninn, þú varst réttur, ég var rangur. Þú getur hafa myndir okkar í commons ef þú vilt, og til baka á Myndgallerí á Kasakstan og Brussel. Fyrirgefðu. Kannski þú ert nýr, en þú ert betri sysop en ég. Hlustaðu, ég vil ekki að vera hættur, en ég veit ekki ef ég get gert það eftir hvað ég gerðist og hvað ég sagði. Mér líður mjög illt um þessu. Jæja..sorrí maður --Ice201 03:27, 10 júní 2007 (UTC)

Myndir og New Start

Komdu sæll, ég heiti Játi, hvað segirðu? :) Ég er meira glaður að ég er ekki stjórnandi núna, og vil ennþá að breyta, það er svona samband sem ég á að hafa hérna, og þetta er eins og lítil fjölskyldan mér finnst. Fyrirgefðu um allt, og bara lets start over, ok? En áðan, ég vil bara að segja þér um myndir. Ég á ennþá að hlaða inn meira myndir sem ég tók, og ég ætla að hafa þeim í license og mér er sama ef þú hlaða inn á commons, en ég vildi bara að hafa myndir fyrir íslensku wikipediu, en það skiftir ekki máli ég held. En já, vinir? :) --Ice201 15:58, 10 júní 2007 (UTC)

Sæll, ég heiti Eysteinn.
Já, mér fannt gott að fá síðustu skilaboð frá þér. Sérstaklega þegar þú sagðir „myndirnar okkar“. Það hefur alltaf eitthver reglulega farið yfir frjálsu myndirnar og sett þær á Commons, þannig að það mundi spara mikinn tíma ef þær færu beint þangað.
Svo vil ég líka afsaka þessi leiðindi hjá mér. Stundum var ég að toga í spotta sem þurfti ekki að toga í. Ég vil alls ekki missa gott fólk héðan og því gott að þú hefur skipt um skoðun.
Velkominn til baka. --Steinninn 18:15, 10 júní 2007 (UTC)

Takk fyrir það Eysteinn! Já ég er glaður þetta gerðist, ég er að skilja meira um Wikipediu núna, og já, kannski það er betra ef ég er bara eðlilegur notandi. Ég skal halda áfram með projects mitt, eins og Kasakstan, Belgía, Listi yfir Tungumál, svoleiðis :). Svo já, þegar ég hlaða inn myndir, gertu hvað sem þú vilt að gera! :) Takk fyrir velkomna , hlaka til að vinna með þér! --Ice201 18:19, 10 júní 2007 (UTC)

awwww now that's first class wiki-love. *drops tears* --S.Örvarr.S 07:15, 11 júní 2007 (UTC)

First class wiki love? hehe, riiiight, en ok. Bara vildi að batnar hlutir hérna :) --Ice201 13:09, 11 júní 2007 (UTC)

Áttu msn eða skype? --Ice201 01:38, 19 júní 2007 (UTC)
Mér líður illa við að setja netfangið mitt á Wikipedia, þannig að þú getur fundið það á http://steinninn.is Það virkar sem Skype og MSN --Steinninn 01:41, 19 júní 2007 (UTC)

Úrelt efni

Afherju er ekki úreltum sniðum og Wikipedia greinum eytt? Það er enginn tilgagnur í að halda þeim ef að ný snið eru komin í staðinn eða nýjar Wikipedia greinar, annars er þetta bara flóknara fyrir nýliðana. --S.Örvarr.S 11:10, 11 júní 2007 (UTC)

Ég skyl það ekki alveg sjálfur. Ekki bjó ég til þennann flokk. Líklega er þetta svo að ef til vill sé hægt að nota þau seinna. Eða að þau séu í svo mikillri notkun að það tæki of mikinn tíma að skipta þeim út. --Steinninn 11:19, 11 júní 2007 (UTC)
Mér fynnst nú allt í lagi að hafa flokkinn því að þá er auðveldlega hægt að sjá hvað þarf að endurnýja en hitt er annað mál að ef það er búið að endurnýja það þá skil ég ekki afhverju því er haldið. --S.Örvarr.S 11:28, 11 júní 2007 (UTC)

Flokkun

Ég er að laga flokkinn "Wikipedia:Efnisflokkar" með því að gera það þannig að allar greinarar þar séu flokkarar eftir nafn, því sumar eru flokkarar eftir nafni nafnsvæðisins, sem að myndi vera W í þessu tilviki. Það sem að ég geri er að ég set bara:
[[Flokkur:Wikipedia:Efnisflokkar|{{PAGENAME}}]]
í allar greinarar og þá fer þetta eftir nafn greinar (eins og þú kenndir mér), en ég hef tekið eftir því að sumar greinar nota eftirfarandi aðferð:
[[Flokkur:Wikipedia:Efnisflokkar|nafn greinar]]
Persónulega fynnst mér aðferðin sem að þú kenndir mér betri því að þá þarf maður ekki alltaf að skrifa nafn greinarinnar, sem að getur oft orðið frekar langt. En hvað fynnst þér? --S.Örvarr.S 12:33, 11 júní 2007 (UTC)

Jú, ef hún virkar þá er hún betri. Á en: er seinni aðferðin notuð til margra nota, til dæmis til að flokka nöfn eftir seinna nafni en þá er oftanst notað til dæmis {{DEFAULTSORT:Clinton, Bill}} sem flokkar alla flokkana eftir eftirnafninu. Það fer bara eftir aðstæðum. --Steinninn 15:44, 11 júní 2007 (UTC)
Jæja, nú er ég búinn að taka aðeins til í þessu. Ég tók eftir því að fyrri aðferðin virkar ekki þegar maður er að gera þetta við flokka. --S.Örvarr.S 16:20, 11 júní 2007 (UTC)
Það er búið að ættleiða mig... woo hoo! Ice201 ættleiddi mig. --S.Örvarr.S 18:05, 11 júní 2007 (UTC)

Lokatilraun

Ég hef gert lokatilraun til að reyna að fá undirsíðu sem að vísar á aðalsíðuna. Þú munt fynna drasl eftir mig í flokkinum "EYÐA" handa þér til að eyða. Ég ætla að fara að spyrjast fyrir um í pottinum af hverju þetta lætur svona. --S.Örvarr.S 17:03, 12 júní 2007 (UTC)

Varðandi Síðuna um Einar Már Guðmundsson.


Mig langaði til að forvitnast um það afhverju myndin sem ég setti þarna inn væri með ófullnægjandi upplýsingum og þú tókst hana svo líka út. Einnig hafa breytingar sem ég hef áður sett hérna inn verið fjarlægðar, afhverju ? Eru einhverjar reglur um hver má setja gögn inn eða eru bara einhverjar almennar reglur sem ég er greinilega ekki að fylgja ?

Er nýr hérna en væri til í að setja inn fleiri upplýsingar um kallinn hann tengdapabba.

Biða að heilsa í bili.

Kveðja, Brynjar.

Bmkarls 11:25, 14 júní 2007 (UTC)

Án þess geta talað fyrir hönd Eysteins þá get ég gefið þér líklegar ástæður fyrir því að hann eyddi myndinni. Eitthvað af eftirtöldu kom ekki fram: (1) Heiti á höfundi myndarinnar eða rétthafa, (2) rök fyrir notkun myndarinnar ef eignarrétti hefur ekki verið aflétt eða (3) myndinn er í þinni eigu og þú tókst ekki til greina undir hvaða leyfi myndinn er birt. Sjá meira hér: Wikipedia:Höfundaréttur og hér er dæmi um hvernig mynd hefur verið merkt og nægilegar upplýsingar koma fram: Mynd:Ást er. 1 mars 91.jpg. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 11:37, 14 júní 2007 (UTC)
Mér finnst ólýklegt að ég hafi eytt mynd frá þér þar sem ég kom ekki með viðvörun á spjallinu þínu. Ég skal reyna að passa það næst að vara þig við, og þá hefuru 1 viku til að bæta við réttum upplýsingum. --Steinninn 23:13, 14 júní 2007 (UTC)

Drengur og stúlka

Sælir, Thvj og Steinninn,

ég skil vel lógíkina í því að vísa drengur og stúlka á barn, og viðurkenni að greinarnar voru engin meistaraverk. Aftur á móti eru þessar greinar í listanum yfir Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til, og því spurning hvort heppilegra sé að taka út þessar greinar eða bæta við þær. Ætla mér ekki að gera meira mál úr þessu, vildi bara benda ykkur á þetta. --Magnús Þór 17:47, 14 júní 2007 (UTC)

Það er vondur vani, að mínu mati, að nota tilvísanir fyrir annað en algengar stafsetningarvillur eða samheiti. Þar með talið tilvísanir eins og skothent rím á rím. Þetta gæti orðið til þess að lesandinn haldi að skothent rím sé það sama og rím, enda hvergi útskýrður munurinn á þessu tvennu í greininni sem vísað er í. Ef tilvísanir eru notaðar með þessum hætti, sem ætti alls ekki að gera raunar nema það sé nóg pláss í greininni sem vísað er í (þær verða of stórar flestar á endanum, alveg augljóst að rím verður það t.d. og þá þarf að skipta henni upp), þá þarf að fyrirbyggja allan misskilning. (Það eru mörg dæmi um þetta, tilviljun að þú gerðir þessa tilvísun Magnús :). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:56, 14 júní 2007 (UTC)
Ég hef lítið með þessar tilvísanir að gera og skyl ekki alveg hvað þetta er að gera í spjallinu mínu. Er meira eða minna sammála Friðriki. --Steinninn 23:12, 14 júní 2007 (UTC)

inter-wiki

Er ekki kominn tími á forsíðuna? Það var tekið ágætlega í tillöguna á spjallsíðunni, hér eru 63 hlekkir sem að eru "nokkurnveginn" raðaðir eftir nafni málsins á því sjálfu. Þetta eru Wikiped-íur með greinar 10.000+ eins og talað var um og auðvitað færeyska líka. Ég gat ekki prófað þetta sjálfur á forsíðunni en ég afritaði forsíðuna á mína notandasíðu og setti hlekkina inn og þetta fór ekki niður fyrir síðuna sjálfa eða nálægt því. Það mætti líka gera fleiri breytingar á henni. Líttu á þá hollensku, hún er flott. --S.Örvarr.S 21:34, 14 júní 2007 (UTC)

ar: id: ms: jv: su: bs: br: bg: ca: cs: da: de: el: et: en: es: eo: eu: fa: fr: fo: gl: hi: hr: io: it: la: lb: lt: he: ka: lmo: hu: mr: nl: ja: nap: no: nn: pl: pt: ro: ru: sq: simple: ceb: sk: sl: sh: fi: sv: ta: sr: vi: tr: uk: zh: bpy: bn: te: th: ko: new:

Ég var ekki að nenna að raða þessu í almennilega röð. Þú mátt kýkja á það. --S.Örvarr.S 23:21, 14 júní 2007 (UTC)
Ég henti eitthverju inn á forsíðuna. Þú mátt kýkja þangað. --Steinninn 23:23, 14 júní 2007 (UTC)
Er þetta það sama og ég kom með eða eitthvað annað? --S.Örvarr.S 23:54, 14 júní 2007 (UTC)

Hverning væri að setja svona:

á forsíðuna á eftir hlekkjunum? --S.Örvarr.S 03:24, 15 júní 2007 (UTC)

Það þarf að setja það inn í JavaScript eða eitthvað álíka sem ég kann ekki. Og það sem ég setti á forsíðuna var gamli listinn frá mér sem ég setti áður inn. --Steinninn 09:37, 15 júní 2007 (UTC)
Það hlýtur að vera einhver stjórnandi sem að kann JavaScript. Sjálfur er ég í málinu en get ekki gert þetta blindandi. --S.Örvarr.S 14:53, 15 júní 2007 (UTC)
Það er kannski hægt að tala við einhvern á ensku Wikipedia og fá sama "script" og þeir nota. --S.Örvarr.S 14:58, 15 júní 2007 (UTC)

Ég komst að því að á ensku Wikipedia hafa þeir hlekki á forsíðunni fyrir tungumál með 25.000+ greinar. --S.Örvarr.S 17:36, 15 júní 2007 (UTC)

Ég sé að þér tókst að setja in "Öll tungumál". --S.Örvarr.S 04:00, 16 júní 2007 (UTC)
Það var víst ekki ég heldur Friðrik sem náði því. --Steinninn 10:09, 16 júní 2007 (UTC)
Þú varst á móti að gera greinina mína að gæðagrein! Nú er ég kominn í langa fílu! --S.Örvarr.S 00:13, 18 júní 2007 (UTC)
Ekkert persónulegt maður. Ég er að reyna að vera hlutlaus. Kís ekki bara vini mína. Um leið og hún verður stöðug þá gæti hún orðið Gæðagrein. Ég las hana ekki, kíkti bara í nýlegar breytingar og byggði kostninguna mína á því. --Steinninn 00:19, 18 júní 2007 (UTC)
Ég er hættur í þessari helvítis grein. Það verður bara einhver annar að sjá um hana. --S.Örvarr.S 00:39, 18 júní 2007 (UTC)
Mér líst ágætlega á það. Ef maður verður pirraður þá er best að fara að breyta eitthverstaðar annarstaðar. Nóg af öðrum óskrifuðum greinum sem hægt er að kíkja á. --Steinninn 00:45, 18 júní 2007 (UTC)
*Gnístir tönnum* Ég þarf að láta renna af mér. Það var einni síðu sem að ég gerði um daginn eytt. Ég veit ekki afhverju. Eitthvað helvítis möppukvikindi gerði það. Hún var nógu löng til að vera stubbur og ekki með neinu rugli eða bulli sem að gæti móðgað neinn. *andvarpar* --S.Örvarr.S 02:59, 18 júní 2007 (UTC)

Germönsk mál

Gætir þú nokkuð gert mér og öðrum greiða? Lítu á þessa spjallsíðu fyrir eitt snið á ensku Wikipedia. Málið snýst um það hverning á að flokka germönsk mál. Ég og nokkrir aðrir viljum ekki að flokkað sé eftir "major" eða "minor" heldur eftir "skildleika". Ef þú ert sammála þá máttu skrifa stuðning þinn í viðeigandi kafla. --S.Örvarr.S 01:49, 17 júní 2007 (UTC)

Mynd.. eða hvað

Mynd:SG-512 - Kling Klang -Brot.ogg er ekki mynd heldur hljóðdæmi. Kannski þarf að slípa sniðið þitt til svo það tali ekki aðeins um myndir? --Stalfur 13:55, 18 júní 2007 (UTC)

Það er rétt, hvað legguru til. {{hljóðdæmi}}? --Steinninn 13:56, 18 júní 2007 (UTC)
Hvernig er þetta Snið:Útskýringu vantar --Steinninn 13:58, 18 júní 2007 (UTC)

user vs. notandi

Varstu búinn að breyta öllum sniðum sem að hafa "user" í "notandi" eða bara tungumálasniðunum? Ég held að það þurfi að fara að gera það sem fyrst ef ekki er búið að því. --S.Örvarr.S 04:25, 19 júní 2007 (UTC)

Það er enþá óklárað. Þú finnur þau öll á: http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfissíða%3AAllpages&from=StatusConcern&namespace=10 --Steinninn 18:23, 19 júní 2007 (UTC)
Okay ég kem mér í það þegar ég er búinn í bíó. --S.Örvarr.S 19:34, 19 júní 2007 (UTC)
Ég er að vinna í málinu. Ég set <!--Ekki færa þetta snið!--> á þau snið sem að hafa nú þegar "Notandi" snið og þau má als ekki færa. --S.Örvarr.S 05:42, 20 júní 2007 (UTC)
Ég er búinn að breyta öllu. Ég gef þér grænaljósið þegar það má eyða þessu. Þarf fyrst að skipt út öllum sniðunum á notendasíðunum svo að fólk hafi ekki tilvísanir í snið sem að ekki eru til. Það gæti farið í taugarnar á sumum. --S.Örvarr.S 07:37, 20 júní 2007 (UTC)
Það gæti farið mjög í taugarnar á sumum:) Svo held ég að þegar þú breytir Snið:Babel-X og Snið:Málkassi-X þá muni mikið hverfa. Skyluru, eða ertu kanski búinn að því? Sjálfur er ég soldið upptekinn í myndastússinu mínu. --Steinninn 13:33, 20 júní 2007 (UTC)
Já, ég er búinn að breyta hverju einasta sniði frá "user" yfir í "notandi". Nú hefst ég handa og ræðst á notandasíðurnar. Ég hef áður breytt notandasíðum á fullu. Skipt út svona og þá var enginn að hvarta neitt. Bara spurning þegar maður kemur að stjórnanda, hvort að þeir verði vitlausir. --S.Örvarr.S 20:38, 20 júní 2007 (UTC)
Það má náttúrulega ekki henda neinu fyrr en það er búið að skipta því út. Ég sé ekki að muni mikið hverfa. --S.Örvarr.S 20:39, 20 júní 2007 (UTC)
Ég meina að fólk verður vitlaust ef maður er að eyða út sniðum án þess að vera búinn að skipta þeim út á notendasíðunum. Það hefur verið umræða um þetta með góðum fyrirvara á pottinum svo það ætti enginn að kvarta þótt þú breytir síðunum. --Steinninn 23:59, 20 júní 2007 (UTC)
Það er einmitt það sem að ég var að tala um. Ég fer í það að skipta þeim út á notendasíðunum þegar ég er búinn að laga smá vandamál sem að Cessator tók eftir. --S.Örvarr.S 01:03, 21 júní 2007 (UTC)
Já, nú er ég búinn að skipta út "user" og "babel-x" sniðunum á öllum notendasíðunum og sé ég ekki mikinn tilverurétt í þeim. --S.Örvarr.S 07:08, 21 júní 2007 (UTC)
Ertu alveg viss um að það sé búið að skipta út öllum User, má ég örugglega eyða þeim öllum. Vil ekki fara að gera það blindandi án þess að vera viss, en nenni samt ekki að kíkja í "Hvað tengist hingað" í hvert skipti. --Steinninn 22:30, 21 júní 2007 (UTC)

Mynd

Ég hlóð inn mynd fyrir 2 mánuðum síðan og það var ekki nóg af upplýsingum um hana (ekki það að ég viti neitt um höfundarétta og því um líkt). Henni hefur ekki verið eytt enn þrátt fyrir að tekið var fram að ég hafði viku til að bæta við upplýsingum. Ég held að það sé best að þú eyðir henni bara. Ég ætla að skipta henni út því að það er ómögulegt að standast þessi skilyrði. Ég finn mér bara mynd á Commons. --S.Örvarr.S 13:54, 21 júní 2007 (UTC)

Hvaða myndir eru þetta? --Steinninn 13:58, 21 júní 2007 (UTC)
Mynd:Muse.jpg. Ég er búinn að skipta henni út fyrir lögmæta mynd. --S.Örvarr.S 14:20, 21 júní 2007 (UTC)

Eyðingartillögur

Hvað þurfa síðurnar sem að ég setti eyðingartillögu á, að malla lengi í þeim flokki áður en að þeim er svo loksins eytt? --S.Örvarr.S 15:13, 21 júní 2007 (UTC)

Myndir

Hey maður, ég vildi bara að segja ÆÐISLEG GERT með myndum og innihlaða!! Guð min goður, ég held að ég á að gefa þér barnstar! Þetta er næstum besta verk ég hef séð á Wikipediu! Til hamingju maður!! Og já, um áðan , ég var bara að grínast, ég vona að þú ert ekki reiður á mig. :) --Ice201 03:16, 22 júní 2007 (UTC)

Takk fyrir mig. Stóð ekki einn í þessu, en, takk. --Steinninn 06:23, 22 júní 2007 (UTC)

Herbjört

Geturðu bent á heimild fyrir fullyrðingunni um tilurð nafnsins? Ég efast ekki um hana en skemmtilegra að hafa það skjalfest einhver staðar. --Stalfur 21:22, 22 júní 2007 (UTC)

Eins og ég hef sagt áður þá er ég því miður ekki með neinar heimildir til að stiðja þessar staðhæfingar. --Steinninn 05:00, 26 júní 2007 (UTC)
Minnið alveg farið hjá mér greinilega! --Stalfur 10:00, 26 júní 2007 (UTC)

Eyðing á user sniðum

Ætlum við að eyða öllum user sniðunum fyrir tungumálin? Var ekki talað um að halda tilvísununum? --Cessator 20:04, 24 júní 2007 (UTC)

Ég var á þeirri skoðun að þess þurfi ekki. Það er ekki hægt að nota {{User:is}} allstaðar, en hins ætti að vera hægt að nota {{Babel-X|is}} allstaðar. Og við erum beð tilvísun þar, svo það ætti að vera allt í lagi að eyða tilvísununum. Þegar ég sagði að það sé hægt að nota tilvísanir, þá meinti ég á Babel-X --Steinninn 20:07, 24 júní 2007 (UTC)
Sbr. viðbrögð Bjarka og Jónu Þórunnar í pottinum. --Cessator 20:08, 24 júní 2007 (UTC)

edit count

Ég fæ ekki þetta helvísit edit count dæmi til að virka eins og þú er með. Ég afrita alltaf textann í Breytingar gluggan (eða hvað hann nú heitir) en samt opnast ekki fyrir þetta dæmi svo ég sjái hvað ég hef nákvæmlega gert. Mig vantar að nota þetta vegna þess að ég gleymi of hvað ég hef verið að skrattast of þá er þetta mjög hjálpasmlegt. Ég sé að þú notar þetta en þetta bara vill ekki virka fyrir mig. Eitthver ráð? --Stefán Örvarr Sigmundsson 06:08, 25 júní 2007 (UTC)

Gefðu mér tengil á hvaða editcount þú ert að tala um. það eru svo mörg þarna úti. --Steinninn 14:08, 25 júní 2007 (UTC)
Þessi Interiot telljari. --Stefán Örvarr Sigmundsson 18:23, 25 júní 2007 (UTC)
Mér finnst hann virka bara fínt hérna. Svipað útlit og hérna --Steinninn 01:34, 26 júní 2007 (UTC)
Þú misskilur mig. Ég meina að þetta opt-in dæmi... þar sem að hægt er að sjá nákvæmlega hvað hefur verið gert og á hvaða tíma, það virkar ekki. --Stefán Örvarr Sigmundsson 04:47, 26 júní 2007 (UTC)
Þar hefuru rétt fyrir þér, ég hef bara ekki hugmynd um hvað þú ert að tala um. Mér finnst sömu upplýsingar koma fram á báðum síðunum sem ég setti hérna fyrir ofan. Ekki sé ég á hvaða tíma ég breytti hverju. --Steinninn 04:58, 26 júní 2007 (UTC)
Sjáðu, hér getur þú séð súlu- og línurit fyrir breytingar þínar. Ég fæ þetta aldrei til að virka hjá mér. --Stefán Örvarr Sigmundsson 06:07, 26 júní 2007 (UTC)
Mjög einfallt: Farðu á spjallið þitt og skrifaðu I agree to the [[w:User:Interiot/EditCountOptIn|edit counter opt-in terms]] í editsummary. Eins og ég gerði einusinni. Þetta fann ég þegar ég ítti á opt inn myndina. Þegar þú gerir það á síðunni þinni þá kemur . Gangi þér vel. --Steinninn 06:12, 26 júní 2007 (UTC)
Ég hef gert þetta hundrað sinnum en það virkar ekki! --Stefán Örvarr Sigmundsson 06:25, 26 júní 2007 (UTC)
Ég sé ekki að þú hafir gert það. Það ætti að sjást á: http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandaspjall:S.Örvarr.S&limit=500&action=history --Steinninn 06:44, 26 júní 2007 (UTC)
Það er auðveldara að spjalla um svona smáathriði á IRCinu --Steinninn 06:46, 26 júní 2007 (UTC)
IRC-ið...? Hvað er það? --Stefán Örvarr Sigmundsson 06:53, 26 júní 2007 (UTC)
IRC. Það er talað um það efst í Pottinum og nýlegar breytingar. Þarft að ná í forit (Colloquy virkar fínt í Mac) og tengjast irc.freenode.net og svo is.wikipedia og þar finnuru mig. --Steinninn 06:56, 26 júní 2007 (UTC)
Ég er ekki nógu vitlaust til að nota Mac. Virkar þetta ekki í Windows? --Stefán Örvarr Sigmundsson 07:00, 26 júní 2007 (UTC)
Jú, en þá þarftu ef til vill að spurja eitthvern PC-ara hvaða forit þú átt að ná í. Það er til aragrúa af þeim. Og svo geturu grúskað til á en: þeir eru búinir að skrifa mikið um þetta Wikipedia-IRC og hvernig hægt er að nota það. --Steinninn 07:01, 26 júní 2007 (UTC)

Myndamerkingar

Vildi hrósa þér fyrir þarft verk sem þú hefur unnið við að flokka og merkja myndir. Vel af sér vikið. --Jabbi 11:22, 26 júní 2007 (UTC)

Sammála!!! --194.144.43.225 11:56, 26 júní 2007 (UTC)
Þetta var nú lítið mál. Núna fer ég ef til vill að vinna að mikilvægari verkefnum, skrifa greinar. Það er nú þessvegna sem þessi vefur var stofnaður. --Steinninn 16:45, 26 júní 2007 (UTC)

Óþarfi

Kannski það er vit í því að fá stjórnandaréttindi því að þetta er svo mikil vinna og ég nenni ekki alltaf að vera að fá þig til að senditíkast fyrir mig. --Stefán Örvarr Sigmundsson 22:18, 26 júní 2007 (UTC)

Hví í ósköpunum er ekki hægt að notast bara við ISO639 kóða eins og allar aðrar Wikipedíur gera?? --Almar 22:30, 26 júní 2007 (UTC)
Ég er að fara að gera það. --Stefán Örvarr Sigmundsson 22:34, 26 júní 2007 (UTC)
en:List of ISO 639-1 codes. --Stalfur 22:56, 26 júní 2007 (UTC)
Já, við vitum hverning þetta er. --Stefán Örvarr Sigmundsson 23:02, 26 júní 2007 (UTC)

Sound recorder

I've seen your post on the french ambassy. There were some translations missing :

  • Sound recorder : preneur de son
  • Unit manager : chef d'unités but I think unit manager is also used as an anglicism.
Thanks. I've added both of them. --Steinninn 03:48, 4 júlí 2007 (UTC)

Meldingar

Mega óbreyttir notendur eiga við meldingarnar? Ég sé að það er slatti sem að þarf að þýða. --Stefán Örvarr Sigmundsson 03:38, 4 júlí 2007 (UTC)

Allt læst. Því miður. Ég held að flest sem á eftir að þýða sé eitthverjar meldingar sem koma mjög sjaldan upp. Ef þú tekur eftir eitthverju sem er algengt þá skal ég breyta því. --Steinninn 03:40, 4 júlí 2007 (UTC)
Þú getur til dæmis létt á notendaspjallinu mínu með því að finna msn-ið mitt og spjalla þar. Finnur það til dæmis á heimasíðunni minni www.steinninn.is og svo held ég að ég hafi sent þér email hér í denn, en emailið mitt er líka msn-ið mitt. --Steinninn 03:43, 4 júlí 2007 (UTC)
Komdu þér aftur á MSN marr. Ég tók eftir því að þegar maður ætlar að búa til grein sem að hefur verið eydd er allur skýringartextinn á ensku. Það mætti þýða það. Og vernda síðuna Arty í leiðinni. --Stefán Örvarr Sigmundsson 02:26, 5 júlí 2007 (UTC)

Stubbasnið

Eigum við ekki að klára umræðuna áður en við breytum öllum stubbasniðum? --Cessator 06:53, 4 júlí 2007 (UTC)

Mér finnst lítill skaði í að nota stubbasniðið. Það er annað mál hvort við eigum að taka út flokkana. Finnst þeir aðal vandamálið. Jóna bjó til {{Landbúnaðarstubbur}} og kom með það fyrir löngu í pottinn að skipta öllum stubbunum út fyrir þetta útlit. --Steinninn 06:56, 4 júlí 2007 (UTC)
Ég tek mér allavega smá pásu núna. --Steinninn 06:56, 4 júlí 2007 (UTC)
En í þeirri umræðu kom engin niðurstaða. Nú vaktirðu máls á þessu aftur í pottinum og þá er sennilega best að bíða og sjá hvort einhver niðurstaða fáist núna. --Cessator 07:11, 4 júlí 2007 (UTC)
Persónulega hef ég ekki mikla skoðun á þessu stubbadebatti. Þetta truflar mig einfaldlega ekki en það er alltaf ágætt að prófa nýja hluti. Þar sem það er mjög einhæft og endurtekningarsamt verk að skipa þeim út bendi ég þér á ágætt forrit sem gerir það hálf-sjálfvirkt Auto-Wikibrowser. Þú getur svo skráð nýjan notenda t.d. SteinninnAWB eins og ég gerði og fengið hann skráðan sem bot. Kveðja --Jabbi 14:32, 11 júlí 2007 (UTC)
Takk fyrir það. Ætlaði nú ekki að byrja eitthverja rosa breytingaflóð. Var aðalega bara að prufa þetta. Veistu hvort AWB virkar í OSX? --Steinninn 14:35, 11 júlí 2007 (UTC)
Lítið mál. Veit ekki hvort það virkar f. MacOS en geri ráð fyrir því. Þú finnur frekari uppl á ensku Wp:AWB síðunni. Ég mæli með þessu forriti, einfalt og aðgengilegt í sona djobb. --Jabbi 14:41, 11 júlí 2007 (UTC)

Prag photos

Hello! I'm from Prague and I live here. Why did you erase my photos? --86.49.100.168 16:40, 8 júlí 2007 (UTC)

Because Wikipedia is not a photo album. I explained this in the talk page Spjall:Prag, but I guess you don't understand Icelandic. One photo should be enough for a stub like this. When the article gets bigger, we can add more photos like on en: --Steinninn 16:55, 8 júlí 2007 (UTC)

Aðgreiningaranalismi

Hvaða dæmi er þetta og hverjir voru búnir að ákveða að "sætta sig við þetta"? Mér finnst það algjört lágmark að leyfa textanum að "anda" og troða ekki upp einhverju ruglandi sniði í kokið á lesandanum. Ég hef greinilega misst af leynilegum sellufundi þar sem ákveðið var að rugla lesendur. --Stalfur 14:22, 10 júlí 2007 (UTC)

Þú bjóst til umræðu sjálfur í Pottinum og þar var kvartað yfir of löngu línubili. Ég lagði til að þetta væri lagað í sniðinu í staðin fyrir so and so mörg línubil. Held að flest allar aðgreiningarnar séu bara með einu línubili. Kannski er það eitthvað br-clear sem þarf að setja (svipað og í stubbunum). --Steinninn 14:36, 10 júlí 2007 (UTC)
Ég gerði smá skoðanakönnun, og 16 af 20 aðgreiningum eru með einu línubili. (4 af 20 eru með tvemur). Sem sagt um 100 síður sem þarf að „laga“ ef allar aðgreiningarnar eiga að líta eins út. --Steinninn 14:43, 10 júlí 2007 (UTC)

Ogg

Ogg skrár eru hljóðskrár og mér skilst á Wikiverjum að sýnishorn af lagi sem er um 30 sekúntur falli undir frjáls afnot. Þá eru það "fullnægjandi upplýsingar" um hljóðskrá: "Lýsing", er það nafn á laginu? "Uppruni", sama og útgefandi? "Höfundarréttshafi", líka útgefandi? "Réttindi", ? "Útskýring á sanngjarnri notkun", ? -Kristján Frímann Kristjánsson 19:41, 14 júlí 2007 (UTC)

Ég hefði haldið ekki, heldur eru 30 sekúndur sanngjörn notkun ef upplýsingar eru gefnar með skránni. Það hefur þú ekki gert. "Lýsing", já, nafn á laginu og útskýring á því að þetta sé bara 30 sek brot. "Uppruni" hvaða geisladisk, vínilplötu heimasíðu eða öðrum miðli fékstu það. Ef þú hefur notað forti til að ná laginu af vínilplötu þá er gott að segja hvað foritið heitir. "höfundarrétshafi" höfundur lagsins. "réttindi" {{sanngjörn notkun}}. "Útskýring á sanngjarnir notkun": Þetta er flóknasti og mest miskilni hluti upplýsinganna. Við erum ekki með góðar útskýringar á íslensku, og því gott að lesa: Fair use ratiolate. Þetta þarf að vera frumsaminn texti frá þér, en þú getur séð dæmi hér og hér. --Steinninn 20:04, 14 júlí 2007 (UTC)

Skamm?

Skamm? :S --Baldur Blöndal 01:16, 17 júlí 2007 (UTC)

Tja, já. Fór inn í tvöfaldar tilvísanir, og það var allt fullt þar. Fyrir eitthverjum ástæðum fannst mér verra þegar eitthver skilur eftir tvöfalda tilvísun á notendasíðunni sinni heldur en aðal nafnaríminu. --Steinninn 01:24, 17 júlí 2007 (UTC)
.( ó___ò). ~~*sniff* --Baldur Blöndal 01:27, 17 júlí 2007 (UTC)
Allt í góðu samt --Steinninn 01:59, 17 júlí 2007 (UTC)
i(^o ^ )i ~~*yay* --Baldur Blöndal 02:15, 17 júlí 2007 (UTC)

Þakka

Þakka þú fyrir the velkominn. Myndað af I am mjög glaður til vera hér , og von til gefa mikill. Fyrirgefa mig , minn Íslenska er ekki mjög góður. horfa á--Whytecypress 22:47, 26 júlí 2007 (UTC)

Gott mál. Ef þig vantar þýðingar þá er gott að biðja um aðstoð áður en þú setur það inn í greinar. Hlakka til að vinna með þér. --Steinninn 22:51, 26 júlí 2007 (UTC)

Möppudýr

Mappan er þín... og okkar allra reyndar. En til hamingju! --Bjarki 01:59, 11 ágúst 2007 (UTC)

Notandasíðan

Hvað á það að þýða að eyða notandasíðunni manns? Nei, bara að grínast. Ég vild bara lostna við breytingaskrána, þar sem að ég hef ákveðið að hafa síðunna öðruvísi og með minna af persónluupplýsingum. --Stefán Örvarr Sigmundsson 13:41, 20 ágúst 2007 (UTC)

Jamm og jæja. Gangi þér vel. --Steinninn 13:44, 20 ágúst 2007 (UTC)

SG - hljómplötur og textar á bakhlið plötuumslaga

Ég er enn að furða mig á Wikipedia og þeirri þröngu hugsun að texti með upptalningu á lögum og umfjöllun um hljómsveit megi ekki birtast á síðum Wikipedia líkt og hann birtist á umslaginu. Ég velti því líka fyrir mér hvort það sé ekki brot á höfundarrétti að fara að breyta textanum, eins og að taka út hástafi, tvípunkta og orðalag? Ég er samt tilbúinn að breyta því sem breyta má og spurði þig þann 21. ágúst :Getur þú sýnt mér dæmi um uppsetningu sem fellur að ykkar kröfum og er í samræmi við textann sem birtist á bakhlið hvers umslags? -Kristján Frímann Kristjánsson 13:45, 21 ágúst 2007 (UTC)

en hef ekki enn fengið svar. Gætir þú verið svo vinsamlegur að setja aftur inn SG 026 sem þú fjarlægðir, það er nefnilega meiriháttar pillerí að koma svona texta inn á Wikipedia. Og í lokin, mér finnst efni eins og hljómplötur SG - hljómplötuútgáfunnar einmitt eiga heima á alfræðisíðu eins og Wikipedia, það eru menn víða um heim sem hafa áhuga á þessu efni. Takk -:Getur þú sýnt mér dæmi um uppsetningu sem fellur að ykkar kröfum og er í samræmi við textann sem birtist á bakhlið hvers umslags? -Kristján Frímann Kristjánsson 23:42, 26 ágúst 2007 (UTC)

Furðaðu þig eins og þú vilt. Við búum ekki til reglurnar. Úti í heimi er stofnun sem heitir Wikimedia-foundation sem rekur vefþjónana og setur þetta upp fyrir okkur. Við notendurnir erum ekkert annað en gestir hér á vefnum þeirra að vinna að verkefni sem okkur finnst spennandi, þ.e. að búa til alfræðirit, frjálst alfræðirit í þokkabót. Verkinu eru settar skorður sem mér finnst síst of strangar, nokkrar einfaldar reglur sem gera það að verkum að t.d. enska wikipedia er eins og hún er en ekki úttroðin af sorpi. Mér finnst mjög leiðinlegt að sjá það þegar fólk getur ekki virt þessar reglur og misnotar þannig aðstöðuna sem okkur er gefin.
Þessar löngu tilvitnanir þar sem allur textinn af baki plötuumslags er pikkaður inn og það kallað „grein“ gengur ekki af nokkrum ástæðum: 1) Höfundaréttarmál, þú ert ekki rétthafi textans og getur því ekki fellt hann undir GFDL-leyfið sem texti Wikipediu á að falla undir. Leyfi fengið úti í bæ fyrir því að nota textann á Wikipediu eða eitthvað álíka skiptir engu máli, ef það á að nota svona langar tilvitnanir þá verða þær að vera annaðhvort að vera lausar undan höfundarétti vegna aldurs eða hafa verið felldar undir GFDL af rétthafa. Hvorugt er tilfellið hér. 2) Wikipedia er ekki safn frumupplýsinga, það er rekið systurverkefni kallað Wikisource sem sinnir því hlutverki um frjálsa frumtexta og annað kallað Wikiquote þar sem safnað er ekki-of-löngum tilvitnunum. Ég ætla samt ekki að leggja til að þú hlaðir þessum plötutextum inn þar. Þeir eiga ekki heima þar, og því síður hér. 3) Uppsetning: Þó að textinn væri laus við öll höfundaréttarvandamál þá myndi hann samt ekki eiga heima á greinunum, ekki allur. Greinar eiga að vera umfjöllun um efni sitt, það er gott og blessað að vitna í þessa plötutexta en ef tilvitnunin er lengri en textinn sem greinarhöfundur leggur sjáfur til þá er eitthvað mikið að. 4) Hlutleysisreglan er mikilvæg, þetta er kannski ekki stórt vandamál þar sem textinn af plötuumslaginu er skýrt merktur sem slíkur en mér finnst samt ástæða til að staldra við þegar stór hluti texta greinarinnar kemur frá viðfangsefni hennar.
Það má vel vera að einhver úti í heimi vilji sjá þetta. Það gefur þér ekki rétt til þess að endurskilgreina hlutverk Wikipediu samkvæmt eigin geðþótta. --Bjarki 00:56, 27 ágúst 2007 (UTC)
Sammála Bjarka. Og þú baðst um dæmi. Hér er dæmi um ágætis grein um plötuna Ambulance, hún er samt bara stubbur, og það þarf að bæta við hana. OK Computer er plata með Radiohead og hefur langa og góða grein um sögu hennar, upptöku, útgáfuna, viðtökur, hugsun og fleira. Ekki er hægt að ætlast að hægt sé að finna svo miklar upplýsingar um lítið þekktar íslenskar plötur, en allavega eitthvað í þá áttina. --Steinninn 01:15, 27 ágúst 2007 (UTC)

Ég sé ekki að við eigum annarra kosta völ en að eyða svo að segja öllum þessum plötugreinum. Það er auðvitað grátlegt enda greinilegt að mikil vinna hefur farið í að setja þetta inn og missir að upplýsingunum. Hins vegar er útilokað að þetta geti talist í samræmi við höfundaréttarkröfur Wikipediu að svo stöddu og mér þykir ólíklegt að rétthafar væru fáanlegir til að gefa út alla þessa texta undir GFDL-leyfinu. Haukur 14:29, 27 ágúst 2007 (UTC)

Það er auðvitað hægt að opna sér heimasíðu fyrir svona verkefni. Ég er ekki beint sammála að eyða þeim öllum, en bendi sammt Kfk á að afrita allann þann texta sem hann hefur skrifað, og hafa hann inn á eigin tölvu. Bara ef ske skildi að byrjað verði á að eyða þeim. Þá væri auðvelt að stofna sér heimasíðu fyrir þetta. --Steinninn 14:54, 27 ágúst 2007 (UTC)
Takk, ég er til reyðu að endurgera allt heila klabbið eins og þú gerðir við SG 026. Hvernig er best og einfaldast að færa myndir af framhliðum umslaga inn í sniðið sem þú settir upp? -Kristján Frímann Kristjánsson 15:18, 27 ágúst 2007 (UTC)
Ertu að tala um svona? --Steinninn 16:27, 27 ágúst 2007 (UTC)
Já-Kristján Frímann Kristjánsson 17:33, 27 ágúst 2007 (UTC)
Ég gerði copy - paste við SG 014 og lagfærði textann. Er þetta í lagi? Er hægt að breyta lit á rammanum? Gult í blátt til dæmis? - Kristján Frímann Kristjánsson 22:26, 27 ágúst 2007 (UTC)
Það var nú margt sem þurfti að lagfæra, en einu sinni. Skil ekki afhverju leikstjóri og sögumaður er inn í lagalistanum?!? Á hann ekki að vera í greininni í samfelldu máli en ekki sem upptalning. Líttu á http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=SG_014&diff=325340&oldid=325319 þessar breytingar og vittu hvort þú lærir eitthvað af þeim.

Lengi má læra. Sögumaður er einn af leikendum, leikstórinn datt óvart í "Lagalista". Af hverju kallarðu "greinina" núna stubb? Mér skildist að textinn á bakhliðinni mætti ekki vera inni! Og af hverju má myndin af bakhliðinni ekki vera inni? - Kristján Frímann Kristjánsson 09:00, 28 ágúst 2007 (UTC)

Sjálfum finnast mér stubbamerkingar vera óþarfar. Hins vegar má eflaust tína eitthvað fleira til í þessa grein án þess að taka texta upp í heilu lagi. Til dæmis væri skemmtilegt ef hægt væri að finna einhverjar umsagnir um þessa plötu í dagblöðum fyrr eða síðar og endursegja þær. Ég sé til dæmis að Morgunblaðið skrifaði fyrir einum tíu árum: "Hver kynslóðin af annarri hefur á undanförnum áratugum lært hluta leikritsins og flesta söngvana úr því af frægri hljómplötu sem SG-hljómplötur gáfu út á sínum tíma." Haukur 09:58, 28 ágúst 2007 (UTC)
Ég ítreka fyrri fyrirspurn:Af hverju kallarðu "greinina" núna stubb? Mér skildist að textinn á bakhliðinni mætti ekki vera inni! Og af hverju má myndin af bakhliðinni ekki vera inni? Er SG - 025 í lagi svona? -Kristján Frímann Kristjánsson 22:12, 28 ágúst 2007 (UTC)
Þau mega alveg vera inni, ef þú finnur eitthvern stað til að setja þau sómasamlega inn. Í sambandi við SG 025, það er margt sem ég mundi breyta. Setja fleyri [[svona]] hlekki á nöfn og fleira. Hvað er þetta „Um lögin“, er það rétt ágiskun að þú tókst þetta beint upp frá því sem Troels Bendtsen skrifar? Ef svo er þá ætti þetta ekki að vera inni, enda er þetta illa sett upp, titla ætti að skáletra og fleira. Hvíti liturinn er mjög asnalegur og tekur ætlun litarins alveg í burtu. Það þarf að færa greinina yfir á Eitt sumar á landinu bláa og svo er þetta enþá stubbur því enþá er hægt að bæta ýmsu við. Svarar þetta eitthverju? --Steinninn 23:43, 28 ágúst 2007 (UTC)
Mér sýnist nú sé að koma mynd á þetta (sjá SG 023), hvað segir þú? Getur þú lagað SG 023 þannig að þegar ég klikka á linkinn í lagalistanum komi síðan beint í stað tilvísunar vegna ásláttarvillu - Kristján Frímann Kristjánsson 29. ágúst 2007 kl. 19:18 (UTC)
Gætir þú endurheimt bakhliðarnar á SG 025 0g SG 026 og sett inn? Takk! Svo held ég áfram að koma skikki á þetta, takk fyrir þolinmæðina -Kristján Frímann Kristjánsson 29. ágúst 2007 kl. 20:24 (UTC)
Taktu líka eftir þessari breytingu. Ég tók út óþarfa línubil, þau ættu aldrei að vera fleiri en eitt í einu eins og það er núna. Svo setti ég tilvitnunina í alvöru gæsalappir. --Steinninn 29. ágúst 2007 kl. 20:37 (UTC)

Islenska at Betawiki

Hi Steinninn. Together with three other users from the Icelandic Wikipedia you have done a lot of translation work on the MediaWiki messages at Betawiki. I was wondering if you were still going to work on them and if we should maybe commit the currently changed messages to Subversion so they will be used everywhere. Please let us know at Process/tasks at Betawiki. Tip: also take a look at the MediaWiki extensions that are available for translation. Cheers! Siebrand 12:14, 28 ágúst 2007 (UTC)

Meira SG - hljómplötur

Búinn að setja LP plöturnar (sem voru komnar inn) í nýja formið. Ég verð að segja að þetta er allt annað líf! Enn og aftur Takk fyrir hjálpina. P.S. Get ég eytt öllu þessu gamla spjalli eða mokað því í eitthvert síló? - Kristján Frímann Kristjánsson 31. ágúst 2007 kl. 20:21 (UTC)

Gaman að geta hjálpað til. Ef spjallið er á grein þá ætti ekki að eyða þeim. Ef þær eru úreltar þá máttu hins vegar geyma þær „til hliðar“ eins og gert er til dæmis í Pottinum. Þú getur lesið leiðbeiningar um hvernig er best að gera það á en:Help:Archiving a talk page. Þú mátt hins vegar hreynsa spjallsíðuna þína um leið og þú ert búinn að lesa þau. Svo lengi sem það eru ekki viðvaranir um að verða blockaður, en þú hefur ekki fengið nei svoleiðis skilaboð. Öll önnur skilaboð eru hugsuð bara fyrir þig og því allt í lagi að hreynsa það. Sumir notendur (þar á meðal ég) hafa hins vegar kosið að geyma spjallið sitt og gera það oft á sama veg og að geyma aðrar greinar. Gangi þér vel. --Steinninn 31. ágúst 2007 kl. 20:50 (UTC)

Reyndi að færa tvær plötur (SG 509 og 510) og breyta titli en eitthvað gengur það brösulega því hvorug opnast eftir að vera færð, heldur kemur tilvísun. Viltu kíkja á þetta? Takk - Kristján Frímann Kristjánsson 1. september 2007 kl. 23:31 (UTC)

Ég lagaði Karíus. Svo að þú kunnir þetta: Farðu á Litla sæta ljúfan góða og færðu hana á Hljómsveit Ingimars Eydal. Farðu svo á Kerfissíða:DoubleRedirects og athugaðu hvort það séu eitthverjar síður þar. Gallinn var að SG 510 var tilvísun á Hljómsveit Ingimars Eydal sem var tilvísun á Litla sæta ljúfan góða, þetta kallast tvöfölduð tilvísun og getur valdið vandræðum. Best er að fara alltaf á listann yfir tvöfaldar tilvísanir eftir að þú færir eitthvað og lagfæra það. --Steinninn 1. september 2007 kl. 23:39 (UTC)

Sé ekkert á kerfissíðu enda skil ég þetta ekki almennilega. Var búinn að færa allar hinar plöturnar og gefa nýtt nafn og allt gekk eins og í sögu fram að SG 509 og 510, þá kom babbið (og hvers vegna allt í einu nú, skil ég ekki). Getur þú breytt þessum titlum fyrir mig þannig að 509 heiti Karíus og Baktus en ekki Karíus og Baktus (hljómplata) og 510 í Litla sæta ljúfan góða en ekki Hljómsveit Ingimars Eydal. - Takk - Kristján Frímann Kristjánsson 2. september 2007 kl. 00:02 (UTC)

Karíus og Baktus er ekki bara hljómplata heldur koma þeir framm í mörgum öðrum sögum svo ég vil helst hafa (hljómplata) aðgreininguna. Þú virðist vera búinn að fatta hvernig hægt var að lata 510. --Steinninn 2. september 2007 kl. 03:39 (UTC)

Ég er búinn að fatta þetta með tvöfaldar tilvísanir en hvernig tek ég til baka tilvísun tvö og set tilvísun þrjú í staðinn? Það þarf ekki að skilgreina Karius og Baktus sérstaklega sem hljómplötu þegar það liggur ljóst fyrir að þetta er hljómplata eins og allar hinar. Takk -Kristján Frímann Kristjánsson 2. september 2007 kl. 11:02 (UTC)

Ég á erfit með að hjálpa þér meira. Ég hélt að þetta útskýri sig sjálft. --Steinninn 3. september 2007 kl. 01:04 (UTC)

OK, takk kærlega fyrir alla hjálpina og gangi þér vel í skólanum. -Kristján Frímann Kristjánsson 3. september 2007 kl. 14:17 (UTC)

Tvennt! Mig langar að breyta fyrirsögnum á plötusíðum úr nafni á lagi í hljómsveit og nafn á lagi (plötu), er það hægt? Hitt. Get ég tengt (link) beint á síður á netinu með upplýsingum um efnið, t.d. 45 snúninga plötur ? - Kristján Frímann Kristjánsson 13. september 2007 kl. 22:53 (UTC)

Eitthvað á ég erfit með að skilja hvað það er sem þú vilt gera. Ef þú ert með síðu sem er ekki á Wikipedia og vilt tengja á hana, þá ættiru aðeins að gera það á grein um málefnið, en ætti ekki að koma í staðin fyrir greinina. Ef þú ert til dæmis með síðu um 45 snúninga plötur þá ættir þú að gera stutta grein um þær, og þar getur þú sett tengil á eitthverja síðu á netinu um það. Hins vegar ættir þú helst ekki að setja þann tengil á til dæmis grein um SG - hljómplötur. --Steinninn 13. september 2007 kl. 23:33 (UTC)

En hvað með að breyta titlunum? Til dæmis SG-019 sem heitir nú "Gáttaþefur á jólaskemmtun" en yrði eftir breytingu "Ómar Ragnarsson - Gáttaþefur á jólaskemmtun", sama gilti um aðrar plötur sem bera nú bara nafn á lagi eða plötu (mín mistök að fatta það ekki strax að hafa bæði höfund og nafn á lagi eða plötu strax í byrjun). -Kristján Frímann Kristjánsson 14. september 2007 kl. 21:19 (UTC)

Það er allt matsathriði. Mæli með en:WP:NAME ef þú ert í vafa. VIð erum að sjálfsögðu ekki með sömu reglur og enska wikipedian, en þó eitthvað í sama dúr. Í stuttu máli segja þeir „Almennt ættu titlar á greinar að vera það sem meirihluti íslenskumælandi fólks mundi þekkja, og á sama tíma að tenglar á síðuna auðvelda„ ("Generally, article naming should prefer what the majority of English speakers would most easily recognize, with a reasonable minimum of ambiguity, while at the same time making linking to those articles easy and second nature.") En best er þó að lesa greinina alla. Á meðan ég er að skrifa þetta finn ég líka að við erum með stutta grein á íslensku um þetta sama Hjálp:Handbók#Nafnavenjur. Endilega lestu það. Gangi þér vel. --Steinninn 14. september 2007 kl. 22:01 (UTC)

Ég skil þetta með nafnavenjur en þegar ég breytti öllu útlitinu á síðunum og gaf hverri nafn í stað númers setti ég inn nafn lags en ekki nafn lags og hljómsveitar eins og ég hefði átt að gera (sjá plötuna Frelsi sg-553 sem dæmi). Ég áttaði mig ekki fyrr en of seint að þetta veldur ruglingi við aðrar síður með sama nafni. Í tilfelli Mána ætti að standa: Frelsi með Mánum. Þessu langar mig að breyta - Kristján Frímann Kristjánsson 15. september 2007 kl. 11:23 (UTC)

Þá þarftu einfaldlega að taka hverja síðu fyrir sig og færa þær. --Steinninn 15. september 2007 kl. 14:33 (UTC)

Ég gerði eins og þú sagðir við tvær síður, SG - 501, Fjögur jólalög og Mánar - Frelsi SG - 553, en þetta er ekki að virka því nú kemur jólasíðan upp sem tilvísun en ekki beint eins og hún á að gera. Sama er með Mána síðuna. Viltu kíkja á þetta fyrir mig? Svo langar mig að vita hvers vegna gæsalappirnar um greinar Svavars eru að stökkbreytast, ýmist í stafi eða gæsalappir. Takk - Kristján Frímann Kristjánsson 15. september 2007 kl. 22:17 (UTC)

Þetta er útskýrt á en:Wikipedia:Double_redirects: „How to fix a double redirect“. Listi yfir tvöfaldar tilvísanir eru á Kerfissíða:DoubleRedirects en sá listi er ekki alltaf „up to date“. Hann er uppfærður um það bil á 24 tíma fresti. --Steinninn 16. september 2007 kl. 23:04 (UTC)

Þetta gekk fínt með Mána og Fjögur jólalög en að breyta titlum á öðrum síðum með þessu fyrirkomulagi gengur ekki, getur þú vísað mér á rétt fyrirkomulag? Takk -Kristján Frímann Kristjánsson 17. september 2007 kl. 20:58 (UTC)

Þú þarft fyrst að færa þær, og síðan að laga tvöföldu tilvísunina. --Steinninn 17. september 2007 kl. 21:03 (UTC)

Þetta gengur en soldið maus, lenti bara í smá veseni með 503, Hljómar - Fyrsti kossinn, virðist eitthvað of, viltu kíkja á hana? Líka 521, Sextett Ólafs Gauks, sló óvart e í stað tveggja téa. Takk. - Kristján Frímann Kristjánsson 18. september 2007 kl. 19:42 (UTC)

Ég nenni eiginlega ekki að fara í endalausar sendiferðir fyrir þig. Ég bjó til Wikipedia:Tvöfaldar tilvísanir þar sem þetta er útskýrt. Aðrir notendur munu vonandi bæta við bráðlega, en þetta ætti að útskýra flest. Myndin er mjög barnaleg (enda er ég ekki með photoshop) en eins og ég segi, hún útskýrir þetta vonandi. Ef þú átt í erfiðleikum með grein, athugaðu þá daginn eftir og þá er hún líklega komin á listann. --Steinninn 18. september 2007 kl. 21:16 (UTC)

Mér þykir leitt að hafa truflað þig með spurningum og mér þykir ennþá leiðinlegra að þurfa að trufla þig meira en ég get því miður ekki fundið þessa tvöföldu tilvísunarsíðu sem þú bentir mér á (og gerðir mynd af) til að laga rangfærslur á þrem SG - síðum, SG - 503, 521 og 556. Takk fyrir og fyrirgefðu ónæðið. -Kristján Frímann Kristjánsson 20. september 2007 kl. 10:57 (UTC)

Gæti verið að þær vísi á sjálfan sig? --Steinninn 20. september 2007 kl. 15:09 (UTC)

Þú hefur víst ekki tíma til að útskýra nánar fyrir mér hvernig ég geti lagað þetta? -Kristján Frímann Kristjánsson 20. september 2007 kl. 20:09 (UTC)

Common.css

Er MSN að leika þig grátt? Allavega, mig vantar að uppfæra common.css á Wikibókum til að geta notað klasa á borð við "noprint". Á ég ekki bara að afrita allt heila draslið yfir af þeirri ensku? Það mun ekkert tappast held ég þar sem að við notum alltaf enska klasa í staðinn fyrir að búa þá til sjálf, eftir minni bestu vitund. --Stefán Örvarr Sigmundsson 2. september 2007 kl. 21:53 (UTC)

Eftir að hafa litið á þetta tek ég eftir því að slatti er á íslensku. --Stefán Örvarr Sigmundsson 2. september 2007 kl. 21:59 (UTC)
Skil þig ekki. Er þetta komið? Það er ekki góð hugmynd að taka allt Commons.css af einu verkefni og setja það yfir á annað blindandi, þótt það sé sama tungumál (is.wikipedia yfir á is.wikibooks) eða sama verkefni (en.wikibooks yfir á is.wikibooks). Hins vegar hef ég stundum tekið heilt js frá þeirri ensku án þess að breyta því vegna þess að ég vissi hvað það var. --Steinninn 3. september 2007 kl. 01:04 (UTC)
Búinn að átta mig á þessu. --Stefán Örvarr Sigmundsson 4. september 2007 kl. 19:32 (UTC)

Eyðingar

Vegna fjölda eyðinga. Þú getur stofnað botta sem notast við WP:AWB. Þá yfirflæðir ekki eyðingartilkynningar í breytingunum. Ég kann ekki að búa til botta en það ku vera einfalt. --Jabbi 4. september 2007 kl. 17:37 (UTC)

Verst að ég er með PC MAC. --Steinninn 4. september 2007 kl. 17:46 (UTC)
Það væri verra ef þú værir með Mac en ekki PC. --Jabbi 4. september 2007 kl. 18:13 (UTC)
Ha ha, svona getur maður mismælt misritað sig. --Steinninn 4. september 2007 kl. 18:15 (UTC)

Humpf

Takk fyrir að bæta mér sem dæmi um léleg vinnubrögð í Hjálp:Breytingarágrip‎. :P Svei þér --Baldur Blöndal 12. september 2007 kl. 15:56 (UTC)

Svona er þetta, við verðum að taka okkur á. --Steinninn 12. september 2007 kl. 16:09 (UTC)

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.