heimsálfa From Wikipedia, the free encyclopedia
Evrasía er landsvæði sem samanstendur af heimsálfunum Evrópu og Asíu. Stundum er svæðið talin ein heimsálfa, stundum ein ofurheimsálfa og stundum er það talið hluti af ofurheimsálfu ásamt Afríku. Evrasíski jarðskorpuflekinn nær yfir alla Evrópu og mestan hluta Asíu fyrir utan Indlandsskaga og Arabíuskaga, um helming Íslands og allra austasta hluta Síberíu. Evrasía er einnig notað í alþjóðastjórnmálum sem hlutlaus leið til að tala um samtök eða mál sem tengjast fyrrum Sovétríkjum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.