From Wikipedia, the free encyclopedia
Indlandsskagi er hluti Suður-Asíu sem skagar út í Indlandshaf á milli Arabíuhafs í vestri og Bengalflóa í austri. Norðurmörk skagans eru við Himalajafjöll. Indlandsskagi er á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum. Löndin á Indlandsskaga eru:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.