From Wikipedia, the free encyclopedia
Eddie Howe (f. 29. nóvember 1977 í Amersham, á Englandi) er enskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði sem varnarmaður og lengst af hjá Bournemouth.
Howe var frá 2012–2020 stjóri AFC Bournemouth og kom þeim upp um tvær deildir á þremur árum þegar liðið komst upp í úrvalsdeild og var þar í 5 ár. Hann sagði af sér árið 2020 þegar liðið féll niður í ensku meistaradeildina.
Frá og með nóvember 2021 hefur hann verið knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu Newcastle United F.C..[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.