From Wikipedia, the free encyclopedia
Álver eru verksmiðjur þar sem rafgreining áls fer fram. Rafgreiningin fer fram í kerskálum, í fjölda kerja sem gerð eru úr kolefnum og eru með stálhúð. Á botninn safnast heitt, fljótandi, ál sem er tappað af með reglulegu millibili. Álið má alls ekki kólna og harðna þar því viðgerð á kerjunum er kostnaðarsöm.
Starfrækt eru þrjú álver á Íslandi. Áliðnaðurinn notar um 75% af þeirri raforku sem framleidd er í landinu. Árleg framleiðslugeta er samanlagt 800.000 tonn, en í heiminum öllum eru samanlagt 40 milljón tonn framleidd á ári.[1] Álverin eru:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.