From Wikipedia, the free encyclopedia
Ágsborgarjátningin er frá árinu 1530 og er höfuðjátning lútherstrúarmanna. Hún er margfalt viðameiri en postullega trúarjátningin, níkeujátningin eða aþanasíusarjátningin, og er kaflaskipt. Fyrri hluti hennar er um „Höfuðtrúargreinarnar“: Um guð, erfðasyndina, guðsson, réttlætinguna, embætti kirkjunnar, hina nýju hlýðni, kirkjuna, hvað kirkjan sé, skírnina, máltíð Drottins, skriftirnar, yfirbótina, neyslu sakramentanna, hina kirkjulegu stétt, kirkjusiði, borgaraleg málefni, endurkomu Krists til dóms, frjálsræðið, orsök syndarinnar, trúna og góðu verkin og um dýrlingadýrkun. Síðari hluti er um „Greinar sem telja upp ósiði sem hefur verið breytt“: Um báðar tegundir, hjónaband presta, messuna, skriftirnar, greinarmun fæðu, klausturheit og kirkjuvaldið [1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.