From Wikipedia, the free encyclopedia
Vestfjarðakjördæmi var myndað árið 1959 úr fjórum sýslum Vestfjarða: Barðastrandasýslu, Strandasýslu, Vestur-Ísafjarðarsýslu og Norður-Ísafjarðarsýslu frá 1959 til 2003. Í þrennum þingkosningum, 1963, 1967 og 1971 hlaut Framsóknarflokkurinn flest atkvæði á Vestfjörðum, og þar af leiðandi fyrsta þingmann Vestfjarða. Í öll önnur skipti státaði Sjálfstæðisflokkurinn sig af fyrsta þingmanni Vestfjarða.
Við breytingu á kjördæmaskipan árið 1999 varð Vestfjarðakjördæmi hluti af Norðvesturkjördæmi ásamt Vesturlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra utan Siglufjörður sem varð hluti af Norðausturkjördæmi
Hannibal Valdimarsson, Matthías Bjarnason, Steingrímur Hermannsson og Sighvatur Björgvinsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.
Þing | Þingsetutími | 1. þingmaður | Fl. | 2. þingmaður | Fl. | 3. þingmaður | Fl. | 4. þingmaður | Fl. | 5. þingmaður | Fl. | 6. þingmaður | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
80. lögþ. | 1959 - 1960 | Gísli Jónsson | D | Hermann Jónasson | B | Kjartan J. Jóhannsson | D | Sigurvin Einarsson | B | Birgir Finnsson | A | ||
81. lögþ. | 1960-1961 | ||||||||||||
82. lögþ. | 1961-1962 | ||||||||||||
83. lögþ. | 1962-1963 | ||||||||||||
84. lögþ. | 1963-1964 | Hermann Jónasson | B | Sigurður Bjarnason | D | Sigurvin Einarsson | B | Þorvaldur Garðar Kristjánsson | D | Hannibal Valdimarsson | G | ||
85. lögþ. | 1964-1965 | ||||||||||||
86. lögþ. | 1965-1966 | ||||||||||||
87. lögþ. | 1966-1967 | ||||||||||||
88. lögþ. | 1967-1968 | Sigurvin Einarsson | Bjarni Guðbjörnsson | Matthías Bjarnasson | Birgir Finnsson | A | |||||||
89. lögþ. | 1968-1969 | ||||||||||||
90. lögþ. | 1969-1970 | Matthías Bjarnasson | Ásberg Sigurðsson | ||||||||||
91. lögþ. | 1970-1971 | ||||||||||||
92. lögþ. | 1971-1972 | Steingrímur Hermannsson | Hannibal Valdimarsson | I | Bjarni Guðbjörnsson | B | Þorvaldur Garðar Kristjánsson | D | |||||
93. lögþ. | 1972-1973 | ||||||||||||
94. lögþ. | 1973-1974 | ||||||||||||
95. lögþ. | 1974 | Matthías Bjarnasson | D | Steingrímur Hermannsson | B | Þorvaldur Garðar Kristjánsson | D | Gunnlaugur Finnsson | Karvel Pálmason | I | |||
96. lögþ. | 1974-1975 | ||||||||||||
97. lögþ. | 1975-1976 | ||||||||||||
98. lögþ. | 1976-1977 | ||||||||||||
99. lögþ. | 1977-1978 | ||||||||||||
100. lögþ. | 1978-1979 | Kjartan Ólafsson | G | Sighvatur Björgvinsson | A | Þorvaldur Garðar Kristjánsson | D | ||||||
101. lögþ. | 1979 | ||||||||||||
102. lögþ. | 1979-1980 | Sighvatur Björgvinsson | A | Þorvaldur Garðar Kristjánsson | D | Ólafur Þ. Þórðarson | B | ||||||
103. lögþ. | 1980-1981 | ||||||||||||
104. lögþ. | 1981-1982 | ||||||||||||
105. lögþ. | 1982-1983 | ||||||||||||
106. lögþ. | 1983-1984 | Karvel Pálmasson | |||||||||||
107. lögþ. | 1984-1985 | ||||||||||||
108. lögþ. | 1985-1986 | ||||||||||||
109. lögþ. | 1986-1987 | ||||||||||||
110. lögþ. | 1987-1988 | Ólafur Þ. Þórðarson | Sighvatur Björgvinsson | A | |||||||||
111. lögþ. | 1988-1989 | ||||||||||||
112. lögþ. | 1989-1990 | ||||||||||||
113. lögþ. | 1990-1991 | ||||||||||||
114. lögþ. | 1991 | Einar K. Guðfinnsson | D | Sighvatur Björgvinsson | A | Kristinn H. Gunnarsson | G | Jóna Valgerður Kristjánsdóttir* | V | ||||
115. lögþ. | 1991-1992 | ||||||||||||
116. lögþ. | 1992-1993 | ||||||||||||
117. lögþ. | 1993-1994 | ||||||||||||
118. lögþ. | 1994-1995 | ||||||||||||
119. lögþ. | 1995 | Einar K. Guðfinnsson | Gunnlaugur M. Sigmundsson | Einar Oddur Kristjánsson | |||||||||
120. lögþ. | 1995-1996 | ||||||||||||
121. lögþ. | 1996-1997 | ||||||||||||
122. lögþ. | 1997-1998 | ||||||||||||
123. lögþ. | 1998-1999 | S | B | ||||||||||
124. lögþ. | 1999 | Sighvatur Björgvinsson | S | Kristinn H. Gunnarsson | B | Guðjón A. Kristjánsson | F | Einar Oddur Kristjánsson | D | ||||
125. lögþ. | 1999-2000 | ||||||||||||
126. lögþ. | 2000-2001 | Karl V. Matthíasson | |||||||||||
127. lögþ. | 2001-2002 | ||||||||||||
128. lögþ. | 2002-2003 |
(*) Í Alþingiskosningunum 1991 endaði "Flakkarinn" á Vestfjörðum
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.