From Wikipedia, the free encyclopedia
Varablómabálkur (fræðiheiti: Lamiales) er ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur um 11.000 tegundir í um tíu ættum. Þessum ættbálki tilheyra þekktar plöntur, eins og lavendill, askur, jasmína, ólífuviður og tekk, og nokkur vel þekkt krydd á borð við mintu, basilíku og rósmarín.
Varablómabálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Galeopsis speciosa | ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
| ||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.