From Wikipedia, the free encyclopedia
Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1950.
Listi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Hálfdán Sveinsson | |
A | Hans Jörgensen | |
A | Guðmundur Sveinbjörnsson | |
B | ||
C | Halldór Bachmann | |
D | Jón Árnason | |
D | ||
D | ||
D | ||
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 690 | 3 | ||
B | Framsókn | 172 | 1 | ||
C | Sósíalistaflokkurinn | 181 | 1 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 460 | 4 | ||
Auðir og ógildir | |||||
Alls | 100,00 | 9 | |||
Kjörskrá og kjörsókn | |||||
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 29. janúar 1950.
Listi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Steindór Steindórsson | |
A | Bragi Sigurjónsson | |
B | Jakob Frímannsson | |
B | Þorsteinn M. Jónsson | |
B | dr. Kristinn Guðmundsson | |
C | Elísabet Eiríksdóttir | |
C | Tryggvi Helgason | |
D | Helgi Pálsson | |
D | Jón Sólnes | |
D | Guðmundur Jörundsson | |
D | Sverrir Ragnarsson | |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 548 | 16,5 | 2 | |
B | Framsókn | 945 | 28,4 | 3 | |
C | Sósíalistaflokkurinn | 728 | 21,9 | 2 | |
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 1084 | 32,5 | 4 | |
Auðir og ógildir | 26 | 0,8 | |||
Alls | 3.331 | 100,00 | 11 | ||
Kjörskrá og kjörsókn | 4.150 | 80,3% | |||
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.[1][2]
Hreppsnefndarfulltrúar |
---|
Kjartan Karlsson |
Jón Lúðvíksson |
Ragnar Eyjólfsson |
Sigurgeir Stefánsson |
Sigurður Kristófersson |
Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]
Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | 163 | 2 | ||
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. | 258 | 3 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 196 | 2 | ||
Gild atkvæði | 617 | 100 | 7 | |
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 29. janúar.[4]
Listi | Hreppsnefndarmenn | |
---|---|---|
A | Þórður Þorsteinsson | |
D | Guðmundur Kolka | |
G | Guðmundur Gestsson | |
G | Finnbogi Rútur Valdimarsson | |
G | Ingjaldur Ísaksson | |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Hreppsn. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 122 | 23,33 | 1 | |
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 111 | 21,22 | 1 | |
G | Framfarafélagið | 290 | 55,45 | 3 | |
Gild atkvæði | 523 | 100,00 | 5 | ||
Kjörskrá og kjörsókn | 612 | 85,46 | |||
Þessar hreppsnefndarkosningar í Kópavogi fóru fram 31. janúar. 29. janúar 1950. Framfarafélagið hélt meirihluta sínum.[5][6][7]
Þessar hreppsnefndarkosningar á Patreksfirði áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram listi Sjálfstæðisflokksins og var hann sjálfkjörinn.[3]
Listi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
Fr. | Þórður Björnsson | |
Alþ. | Jón Axel Pétursson | |
Alþ. | Magnús Ástmarsson | |
Sj. | Guðmundur Ásbjörnsson | |
Sj. | Auður Auðuns | |
Sj. | Jóhann Hafstein | |
Sj. | Gunnar Thoroddsen | |
Sj. | Sigurður Sigurðsson | |
Sj. | Guðmundur H. Guðmundsson | |
Sj. | Hallgrímur Benediktsson | |
Sj. | Pjetur Sigurðsson | |
Sós. | Sigfús Sigurhjartarson | |
Sós. | Katrín Thoroddsen | |
Sós. | Guðmundur Vigfússon | |
Sós. | Ingi R. Helgason | |
Listi | Atkvæði | ||
---|---|---|---|
Fj. | % | Bæjarf. | |
Alþýðuflokkurinn | 4.047 | 14,3 | 2 |
Framsókn | 2.374 | 8,4 | 1 |
Sjálfstæðisflokkurinn | 14.367 | 50,8 | 8 |
Sósíalistaflokkurinn | 7.501 | 26,5 | 4 |
Auðir | 260 | ||
Ógildir | 65 | ||
Alls | 28.616 | 100,00 | 15 |
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 29. janúar.[8]
Listi | Hreppsnefndarmenn | |
---|---|---|
B | ||
B | ||
D | ||
D | ||
D | ||
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Hreppsn. | |
---|---|---|---|---|---|
B | Óháðir | 121 | 47,64 | 2 | |
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 133 | 52,36 | 3 | |
Gild atkvæði | 254 | 100,00 | 5 | ||
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 29. janúar 1950. Sjálfstæðismenn náðu meirihluta.[9]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.