Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Strandrauðviður (eða strandrisafura) (fræðiheiti: Sequoia sempervirens) er barrtré af fenjasýprusætt og er hæsta núlifandi trjátegund heims og eina tegund sinnar ættkvíslar. Strandrauðviður vex á litlu svæði með strönd Kyrrahafs í Oregon og Kaliforníu. Í síðarnefnda ríkinu hafa fundist tré sem eru allt að 112 m á hæð og 2000 ára gömul. Þótt gamla íslenska heitið vísi til furu er tréð ekki af furuætt. Orðið rauðviður vísar í (kjarn-)viðinn sem getur verið ljósrauður til dökk brúnrauður. Hann þolir lítið frost og þarf helst raka til að verða stór, hæð trjánna er í beinu hlutfalli við þokutíðni og magn.[2] Vex ágætlega frá Bretlandi til suður Noregs.
Strandrauðviður | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Strandrauðviður í Bandarískum þjóðgarði | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sequoia sempervirens (D. Don) Endl. | ||||||||||||||
Náttúruleg útbreiðsla undirættarinnar Sequoioideae
grænt - Sequoia sempervirens
rauttt - Sequoiadendron giganteum | ||||||||||||||
Skyld tegund er fjallarauðviður
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.