Salt Lake City

höfuðborg Utah í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Salt Lake City

Salt Lake City er fjölmennasta borg Utah-fylkis í Bandaríkjunum og er fylkishöfuðborgin. Borgina stofnsetti Brigham Young og Meðlimir kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu árið 1847. Íbúafjöldinn árið 2023 var um 209.500 (2023) en 1,2 milljónir á stórborgarsvæðinu.[1] Í námunda við borgina er Stóra-Saltvatn, gríðarstórt stöðuvatn.

Thumb
Miðborg SLC.
Thumb
Salt Lake Temple við Temple Square, trúarbygging kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu árið 1897.

Utah Jazz er körfuboltalið borgarinnar.

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.