Rúmenskt lei
From Wikipedia, the free encyclopedia
Rúmenskt lei[1] (rúmenska: Leu românesc) er gjaldmiðill Rúmeníu. Eitt lei skiptist í 100 bani. Orðið lei þýðir „ljón“ á rúmensku.
Rúmenskt lei Leu românesc | |
---|---|
![]() 1 leis seðill | |
Land | Rúmenía |
Skiptist í | 100 bani |
ISO 4217-kóði | RON |
Mynt | 5, 10, 50 bani |
Seðlar | 1, 5, 10, 50, 100 lei |
Rúmenía er skuldbundin því að taka upp evruna á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að Evrópusambandinu. Rúmenía varð aðildaríki Evrópusambandsins árið 2007 og gert er ráð fyrir að landið verði meðlimur evrusvæðisins fyrir árið 2015.
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.