Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Rúmenskt lei[1] (rúmenska: Leu românesc) er gjaldmiðill Rúmeníu. Eitt lei skiptist í 100 bani. Orðið lei þýðir „ljón“ á rúmensku.
Rúmenskt lei Leu românesc | |
---|---|
Land | Rúmenía |
Skiptist í | 100 bani |
ISO 4217-kóði | RON |
Mynt | 5, 10, 50 bani |
Seðlar | 1, 5, 10, 50, 100 lei |
Rúmenía er skuldbundin því að taka upp evruna á einhverjum tímapunkti, samkvæmt skilyrðum aðildar að Evrópusambandinu. Rúmenía varð aðildaríki Evrópusambandsins árið 2007 og gert er ráð fyrir að landið verði meðlimur evrusvæðisins fyrir árið 2015.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.