Hvíteik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hvíteik

Hvíteik (fræðiheiti: Quercus alba) er eikartegund sem er ættuð frá Norður Ameríku; frá Minnesota, Ontario, Quebec, og suður Maine, allt suður til norður Flórída og austur Texas.[2] Þetta er langlíf tegund og einstaka tré hafa náð yfir 450 ára aldri.[3] Nafnið hvíteik kemur ekki vegna barkarins sem er vanalega ljósgrár, heldur vegna viðarins.[4]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Hvíteik
Thumb
Stór hvíteik í New Jersey
Ástand stofns
Thumb
Öruggt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. alba

Tvínefni
Quercus alba
L.
Thumb
Natural range
Samheiti
Listi
  • Quercus candida Steud.
  • Quercus nigrescens Raf.
  • Quercus ramosa Dippel
  • Quercus repanda Michx.
  • Quercus retusa Raf.
Loka

Hvíteik verður yfirleitt um 20 til 30 m hátt fullvaxin, en hærri til fjalla verður hún aðeins lítill runni.

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.