Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Hvíteik (fræðiheiti: Quercus alba) er eikartegund sem er ættuð frá Norður Ameríku; frá Minnesota, Ontario, Quebec, og suður Maine, allt suður til norður Flórída og austur Texas.[2] Þetta er langlíf tegund og einstaka tré hafa náð yfir 450 ára aldri.[3] Nafnið hvíteik kemur ekki vegna barkarins sem er vanalega ljósgrár, heldur vegna viðarins.[4]
Hvíteik | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Stór hvíteik í New Jersey | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Quercus alba L. | ||||||||||||||
Natural range | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Hvíteik verður yfirleitt um 20 til 30 m hátt fullvaxin, en hærri til fjalla verður hún aðeins lítill runni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.