Meyhumar (fræðiheiti: Procambarus virginalis) einnig þekktur sem bláhumar eða marmarahumar, er vatnakrabbi sem fjölgar sér með geldæxlun og var uppgötvaður í fiskabúrarækt í Þýskalandi um 1990.[5] Procambarus fallax forma virginalis er óformleg skráning í undirtegund fyrir hann, en aðrir dýrafræðingar vilja setja hann í eigin tegund; Procambarus virginalis.[4] Að minnsta kosti eru hann náskyldur tegundinni Procambarus fallax.[1] P. fallax er útbreiddur um Flórída,[6] en hvergi hefur fundist náttúrulegur útbreiðslustaður meyhumars. Upplýsingar frá einum af upprunalegu gæludýraverslunum um uppruna meyhumarsins voru metnar "totally confusing and unreliable".[7] Marmorkrebs þýðir marmarakrabbi á þýsku. Hann virðist harðgerðari en P. fallax.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Þrínefni ...
Loka
Meyhumar eru einu þekktu dýrin af skjaldkrabbaætt sem fjölga sér með geldæxlun.[5] Allir einstaklingar eru kvenkyns, og afkvæmin erfðafræðilega eins og foreldrið.[4][8] Meyhumrar eru þrílitna dýr,[4][9] sem gæti verið meginástæða geldæxlunarinnar.
Vegna þess að meyhumar er erfðafræðilega eins, auðveldur í meðförum,[10] og fjölgar sér ört, er þetta hugsanleg "model organism", sérstaklega til að rannsaka þróunarlíffræði.[11] Verulegur galli er hinsvegar hvað hann er lengi að ná fullum þroska (nokkra mánuði) miðað við aðrar tilraunalífverur (ávaxtafluga er 7 daga).[12]
Erfðamengi meyhumars var raðgreint 2018, og gefur það góða undirstöðu fyrir áframhaldandi rannsóknir.[13]
Meyhumar hefur valdið áhyggjum vegna möguleika á að vera ágeng tegund[5] vegna þess að aðeins einn einstakling þarf til að hefja dreifingu, og þeir fjölga sér mjög ört. Þeir hafa síðan sloppið í náttúruleg vistkerfi í þremur heimsálfum. Þeir hafa fundist villtir í eftirfarandi löndum:
líklega vegna sleppinga eða við að hafa sloppið úr fiskabúrum. Meyhumar er ein algengasta tegund vatnakrabba í heiminum í gæludýramarkaðinum.[24]
Á meðan tilkynningar um meyhumar í Evrópu eru um stök dýr,[15] þá er fjöldi landa í evrópu þar sem tilkynningar eru, að aukast.[16] Evrópusambandið hefur sett algert bann á eign, verslun, flutningi og sleppingu tegundarinnar í náttúrunni ("a total ban on the possession, trade, transport, production and release of these species [including the marbled crayfish] in the wild").[25][26][27][28]
Í Madagaskar fjölgar honum hratt,[20] sem veldur yfirvöldum þar áhyggjum.[29]
Þó að ekki hafi verið tilkynnt um villtan meyhumar í Norður Ameríku, er hann algengur sem gæludýr þar.[30][31] Vegna áhyggna af hugsanlegum skaða af útbreiðslu hans, er hann bannaður í Missouri [32] og Tennessee.[33][34]
Gerhard Scholtz; Anke Braband; Laura Tolley; André Reimann; Beate Mittmann; Chris Lukhaup; Frank Steuerwald; Günter Vogt (2003). „Parthenogenesis in an outsider crayfish“. Nature. 421 (6925): 806. doi:10.1038/421806a. PMID 12594502.
Horton H. Hobbs, Jr. (1942). „The crayfishes of Florida“. University of Florida Publication: Biological Series. 3 (2): 1–179.
Günter Vogt, Laura Tolley & Gerhard Scholtz (2004). „Life stages and reproductive components of the Marmorkrebs (marbled crayfish), the first parthenogenetic decapod crustacean“. Journal of Morphology. 261 (3): 286–311. doi:10.1002/jmor.10250.
Peer Martin, Klaus Kohlmann & Gerhard Scholtz (2007). „The parthenogenetic Marmorkrebs (marbled crayfish) produces genetically uniform offspring“. Naturwissenschaften. 94 (10): 843–846. doi:10.1007/s00114-007-0260-0. PMID 17541537.
Martin P, Thonagel S, Scholtz G (2015). „The parthenogenetic Marmorkrebs (Malacostraca: Decapoda: Cambaridae) are triploid organisms“. Journal of Zoological Systematics and Evolutionary Research. 54: 13–21. doi:10.1111/jzs.12114.
Frederike Alwes & Gerhard Scholtz (2006). „Stages and other aspects of the embryology of the parthenogenetic Marmorkrebs (Decapoda, Reptantia, Astacida)“. Development Genes and Evolution. 216 (4): 169–184. doi:10.1007/s00427-005-0041-8.
Günter Vogt (2010). „Suitability of the clonal marbled crayfish for biogerontological research: A review and perspective, with remarks on some further crustaceans“. Biogerontology. 11 (6): 643–669. doi:10.1007/s10522-010-9291-6. PMID 20582627.
Peer Martin; Hong Shen; Gert Füllner; Gerhard Scholtz (2010). „The first record of the parthenogenetic Marmorkrebs (Decapoda, Astacida, Cambaridae) in the wild in Saxony (Germany) raises the question of its actual threat to European freshwater ecosystems“. Aquatic Invasions. 5 (4): 397–403. doi:10.3391/ai.2010.5.4.09.
Christoph Chucholl & Michael Pfeiffer (2010). „First evidence for an established Marmorkrebs (Decapoda, Astacida, Cambaridae) population in Southwestern Germany, in syntopic occurrence with Orconectes limosus (Rafinesque, 1817)“. Aquatic Invasions. 5 (4): 405–412. doi:10.3391/ai.2010.5.4.10.
Lőkkös A, Müller T, Kovács K, Várkonyi L, Specziár A, Martin P (2016). „The alien, parthenogenetic marbled crayfish (Decapoda: Cambaridae) is entering Kis-Balaton (Hungary), one of Europe's most important wetland biotopes“. Knowledge and Management of Aquatic Ecosystems. 417 (417): 16. doi:10.1051/kmae/2016003.
Francesco Nonnis Marzano, Massimiliano Scalici, Stefania Chiesa, Francesca Gherardi, Armando Piccinini & Giancarlo Gibertini (2009). „The first record of the marbled crayfish adds further threats to fresh waters in Italy“. Aquatic Invasions. 4 (2): 401–404. doi:10.3391/ai.2009.4.2.19.
Tadashi Kawai; M. Takahata, ritstjórar (2010). The Biology of Freshwater Crayfish. Sapporo: Hokkaido University Press. ISBN 978-4-8329-8194-2.
Julia P. G. Jones; Jeanne R. Rasamy; Andrew Harvey; Alicia Toon; Birgit Oidtmann; Michele H. Randrianarison; Noromalala Raminosoa; Olga R. Ravoahangimalala (2008). „The perfect invader: a parthenogenic crayfish poses a new threat to Madagascar's freshwater biodiversity“. Biological Invasions. 11 (6): 1475–1482. doi:10.1007/s10530-008-9334-y.
Boris Lipták; Agata Mrugała; Ladislav Pekárik; Anton Mutkovič; Daniel Gruľa; Adam Petrusek & Antonín Kouba (2016). „Expansion of the marbled crayfish in Slovakia: beginning of an invasion in the Danube catchment?“. Journal of Limnology. doi:10.4081/jlimnol.2016.1313.
Zen Faulkes (2010). „The spread of the parthenogenetic marbled crayfish, Marmorkrebs (Procambarus sp.), in the North American pet trade“. Aquatic Invasions. 5 (4): 447–450. doi:10.3391/ai.2010.5.4.16.
Zen Faulkes (2015). „Marmorkrebs (Procambarus fallax f. virginalis) are the most popular crayfish in the North American pet trade“. Knowledge and Management of Aquatic Ecosystems. 416 (416): 20. doi:10.1051/kmae/2015016.
C. Chucholl; K. Morawetz; H. Groß H (2012). „The clones are coming – strong increase in Marmorkrebs [Procambarus fallax (Hagen, 1870) f. virginalis] records from Europe“. Aquatic Invasions. 7 (4): 511–519. doi:10.3391/ai.2012.7.4.008.