From Wikipedia, the free encyclopedia
Pierre Gassendi (22. janúar 1592 – 24. október 1655) var franskur heimspekingur, stærðfræðingur og vísindamaður, sem er einkum þekktur fyrir tilraun sína til að sætta epikúríska eindahyggju og kristni og fyrir að birta fyrstu athuganirnar á myrkvun Merkúrs á sólu árið 1631. Gassendi-gígurinn á tunglinu er nefndur eftir honum.
Pierre Gassendi | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 22. janúar 1592 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 17. aldar |
Skóli/hefð | Raunhyggja, eindahyggja |
Helstu viðfangsefni | frumspeki, náttúruspeki, þekkingarfræði |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.