From Wikipedia, the free encyclopedia
Oortskýið er tilgáta um hnöttótta þyrpingu eða "ský" af halastjörnum í 50.000 til 100.000 stjarnfræðieininga fjarlægð frá sólinni, sem samsvarar u.þ.b. fjarlægðinni einu ljósári.
Engar beinar athuganir hafa verið gerðar sem staðfesta tilvist Oortskýsins, en það er talið vera uppspretta flestra ef ekki allra halastjarna sem fara um sólkerfið (sumar halastjörnur gætu átt upptök í Kuiperbeltinu) og byggir tilgátan á athugunum á sporbrautum halastjarna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.