Oortský

From Wikipedia, the free encyclopedia

Oortský

Oortskýið er tilgáta um hnöttótta þyrpingu eða "ský" af halastjörnum í 50.000 til 100.000 stjarnfræðieininga fjarlægð frá sólinni, sem samsvarar u.þ.b. fjarlægðinni einu ljósári.

Thumb
Myndin sýnir hvernig listamaður hefur ímyndað sér Oort-skýið og Kuiper-beltið.

Engar beinar athuganir hafa verið gerðar sem staðfesta tilvist Oortskýsins, en það er talið vera uppspretta flestra ef ekki allra halastjarna sem fara um sólkerfið (sumar halastjörnur gætu átt upptök í Kuiperbeltinu) og byggir tilgátan á athugunum á sporbrautum halastjarna.

Thumb
Þessar teikningar sýna áætlaða fjarlægð Oortskýsins miðað við aðra hluta sólkerfisins.

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.