From Wikipedia, the free encyclopedia
Kúla eða hnöttur er þrívítt form þar sem hver punktur á yfirborði er jafnlangt frá miðju. Fjarlægð yfirborðs frá miðju kúlu er geisli hennar og hámarksvegalengd milli tveggja punkta á yfirborðinu, sem markast af línu sem fer í gegnum miðju hennar, er þvermál hennar. Hringur er tvívídda tegundin af kúlu
Flatarmál kúlu er fundið með formúlunni þar sem er geisli hennar.
Rúmmál kúlu er fundið með formúlunni .
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.