Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Norræn eða norðurgermönsk tungumál eru indóevrópsk tungumál sem aðallega eru töluð á Norðurlöndum. Þau tilheyra flokki germanskra tungumála.
Málsögulega eru norrænu málin yfirleitt flokkuð í tvo hópa:
Taka skal fram að ýmsar svæðis- og stéttarmállýskur í Noregi, þar með talið bókmálið og ríkismálið hafa talist bæði til vestur- og austurnorrænna mála. Í héruðunum Bohuslän og Jamtlandi, sem tilheyrt hafa Svíþjóð síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.
Einnig hafa norrænu málin flokkast í suður- norðurnorræn mál:
Þriðja skilgreiningin flokkar norrænu málin í meginlands- og eyjamál:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.