10. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 901 til enda ársins 1000.

Í Kína var Songveldið stofnað og lagði undir sig önnur ríki Kína. Gullöld Íslam náði hátindi sínum. Menning stóð með miklum blóma í al-Andalus, Austrómverska keisaradæminu og Búlgarska keisaradæminu.

Í sögu Evrópu er 10. öldin síðasti hluti ármiðalda og hinna myrku miðalda. Ítalski húmanistinn Lorenzo Valla kallaði þessa öld blý- og járnöld. Í Norður-Evrópu stóð víkingaöld sem hæst. Víkingar lögðu undir sig Normandí í Frakklandi og afkomendur þeirra gerðust Normannar.

Ár og áratugir

10. öldin: Ár og áratugir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.