Norðurárdalur er dalur í Borgarbyggð norðan við Stafholtstungur og nær að Holtavörðuheiði. Þjóðvegur 1 liggur um dalinn og Norðurá rennur um hann. Í dalnum hefur myndast þéttbýli í kringum háskólann á Bifröst og búa þar um 250 manns.

Thumb
Ofarlega í Norðurárdal.

Dalurinn var áður sérstakur hreppur, Norðurárdalshreppur en þann 11. júní 1994 varð hreppurinn hluti af Borgarbyggð.

Bæir

Vestan megin

  • Fornihvammur (fór í eyði 1974)
  • Sveinatunga (í eyði, húsi haldið við)
  • Hvammur (í byggð)
  • Dýrastaðir (í byggð)
  • Hreimsstaðir (í eyði, húsi haldið við)
  • Klettstía (í byggð)
  • Dalsmynni (í byggð)
  • Hvassafell (í byggð)
  • Hraunsnef (í byggð)
  • Brekka (í byggð)
  • Hraunbær (í byggð)
  • Jafnaskarð (fór í eyði 1968, núna notað sem sumarhús)
  • Laxfoss (í eyði, húsi haldið við)
  • Litlaskarð (í eyði)
  • Grafarkot (í eyði)
  • Stóra Gröf (í eyði)
  • Stóru Skógar (í eyði)
  • Litlu Skógar (í eyði)

Austan megin

  • Krókur (í byggð)
  • Háreksstaðir (í eyði)
  • Hóll (í byggð)
  • Hafþórsstaðir (í byggð)
  • Skarðshamrar (í byggð)
  • Glitstaðir (í byggð)
  • Svartagil (í byggð)
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.