From Wikipedia, the free encyclopedia
Narynfljót (Kyrgyz: Нарын, Uzbek: Norin) rís upp í Tian Shan-fjöllum í Kirgistan, Mið-Asíu og rennur vestur í gegnum Fergana dalinn til Úsbekistan. Þar sameinast það Kara Darya (nálægt Namangan) og myndar Syr Darya-fljótið.
Narynfljót | |
---|---|
Staðsetning | |
Land | Úsbekistan, Kirgisistan |
Einkenni | |
Uppspretta | Tian Shan |
Hnit | 41°49′05″N 78°02′40″A |
Árós | |
• staðsetning | Syr Darya |
Lengd | 807 kílómetri |
Vatnasvið | 59.900 ferkílómetri |
Rennsli | |
• miðlungs | 429 m3/sek |
breyta upplýsingum |
Narynfljót er 807 km ásamt efri farvegi Chong-Naryn og vatnasvæði þess er 59.100 km².[1] Árlegt rennsli er 13,7 km³.
Í fljótinu eru mörg uppistöðulón sem er nýtt til raforkuframleiðslu. Stærsta þeirra er Toktogul lónið í Kirgistan en í því eru 19,9 km³ af vatni. Stíflur neðan við Toktogul í Kirgistan eru: Kürpsay, Tash-Kömür, Shamaldy-Say og Üch-Korgon. Fyrir ofan Toktogul í Kirgistan eru Kambar-Ata-2 og At-Bashy stíflurnar á meðan Kambar- Ata-1 stíflurnar eru í skipulagsferli.[2]
Nokkrir staðir við fljótið: Kirgistan: Kara-Say (sjá Barskoon), Naryn svæði, Naryn, Dostuk, Jalal-Abad svæði, Kazarman, Toktogul tjörn,Kara-Köl , Tash-Kömür.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.