From Wikipedia, the free encyclopedia
Tian Shan, eða „Himnafjöll“ (einnig þekkt sem Tengri Tagh eða Tengir-Too) (kínverska: 天山; rómönskun: Nánníng; (Nan-ning)), er mikið fjallkerfi staðsett á mótum nokkurra ríkja í Mið-Asíu. Hæsti tindur Tian Shan er Jengish Chokusu, í 7.439 metra hæð yfir sjávarmáli. Lægsti punktur hennar er svokölluð Turpan lægð, sem er 154 metrum undir sjávarmáli. Tian Shan fjöllin ná til Kína, Úsbekistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan
Fjöllin eru meðal annars sumarheimili Kazakh þjóðar, sem eru hálf-hirðingjar, og húsdýra þeirra.
Árið 2013 var austurhluti Tian Shan fjalla í Xinjiang-héraði í vesturhluta Kína skráður á Heimsminjaskrá UNESCO. Vesturhluti fjallanna (í Kasakstan, Kirgisistan og Úsbekistan) var síðan skráður þar árið 2016.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.