Mjólkurjurtaætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Mjólkururtaætt eða vörtumjólkurætt (fræðiheiti Euphorbiaceae) er útbreidd ætt 209 ættkvísla tvíkímblöðunga. Innan ættarinnar eru tré, runnar og jurtir . Einkennisættkvíslin Euphorbia er þekkt fyrir afar fjölbreytt vaxtarform tegundanna, sem geta verið allt frá smáum þykkblöðungum til stórra trjáa. Til mjólkurjurtaættar teljast margar stofuplöntur svo sem koparblað (Acalypha), tígurskrúð (Codiaeum ) og flöskufótur (Jatropha).
Mjólkurjurtaætt | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Jólastjarna (Euphorbia pulcherrima) er vel þekkt tegund af mjólkurjurtaætt. | ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirættir | ||||||||
| ||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.