Lífstílssjúkdómar (einnig nefndir langlífissjúkdómar og menningarsjúkdómar) eru þeir sjúkdómar sem virðast verða algengari eftir því sem samfélög verða þróaðri og fólk lifir lengur. Meðal þeirra eru alzheimer, æðakölkun, krabbamein, skorpulifur, langvinn lungnateppa, sykursýki tvö, hjartveiki, nýrnabólga eða langvinn nýrnabilun, beinþynning, heilablóðfall, þunglyndi og offita.

Talið er að mataræði, lífsstíll og húsakostir hafi áhrif á tíðni þessara sjúkdóma. Reykingar, neysla áfengis og fíkniefna og skortur á hreyfingu kunna einnig að auka líkurnar á tilteknum sjúkdómum síðar á ævinni.

Hreyfiseðlum hefur verið ávísað á fólk með lífstílssjúkdóma og í forvarnarskyni.[1]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.