Flokkur sjúkdóma sem tengjast hjartanu eða æðakerfinu From Wikipedia, the free encyclopedia
Hjarta og æðasjúkdómar eru flokkur sjúkdóma sem tengjast hjartanu eða æðakerfinu. Þar á meðal eru hjartaáfall, kransæðasjúkdómar, hjartabilun, heilablóðfall, hjartagallar, sjúkdómar í hjartavöðvanum, æðakölkun, blóðtappi, háþrýstingur og hjartsláttartruflanir.
Mataræði er áhættuþáttur sem tengist 53% dauðfalla í hjarta og æðasjúkdómum. Aðrir áhættuþættir í lífstíl eru m.a. hreyfingarleysi, reykingar og áfengisdrykkja.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.