Remove ads

Lopapeysa er handprjónuð peysa úr íslenskri ull. Hefðbundnar lopapeysur eru í sauðalitum með tvíbönduðu mynstri á hringlaga herðastykki. Þær komu fyrst fram á 6. áratugi 20. aldar en óvíst er hvar og hvernig. Ein tilgáta er að mynstrin séu tilkomin vegna áhrifa frá perlusaumi á grænlenskum kvenbúningum og önnur að þau endurspegli áhrif frá peysum sem farið var að prjóna í Bohusléni í Suður-Svíþjóð á 5. áratugnum.

Thumb
Börn í lopapeysum með hefðbundnu mynstri.Bolurinn er prjónaður á hringprjóna og síðan klippt ef peysan á að vera hneppt eða með rennilás
Thumb
Lopapeysa

Sumir vilja eigna frú Auði Laxness hönnun lopapeysunnar, en engar heimildir finnast fyrir því og er því líklega um sögusögn að ræða þótt talið sé að hún hafi ásamt fleirum átt þátt í þróun peysunnar.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Tengill

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads