Lappasól (fræðiheiti: Papaver lapponicum) vex á melum og áreyrum nyrst á norðurhveli.[1] Áhöld eru um það hvað telst til hennar og hvort útbreiðslusvæðið er bara Lappland,[2] eða hvort það sé mestallt heimskautasvæði norðurhvels.[1] Hún er fjölær, með stórum gulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún líkist mjög melasól en með minni blóm og loðnari blöð.[3] Stundum hefur hún verið talin til melasólar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Lappasól
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. lapponicum

Tvínefni
Papaver lapponicum
(Tolm.) Nordh.
Samheiti

Papaver hultenii var. salmonicolor Hulten
Papaver radicatum lapponicum Tolm.
Papaver hultenii Knaben

Loka

Ræktun

Lappasól kann best við léttann, vel framræstan jarðveg og sól. Lappasól eins og flestir valmúar er með mjög smá fræ og langa stólparót sem þolir illa flutning.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.