From Wikipedia, the free encyclopedia
Knattspyrnusamband Íslands eða KSÍ er félagasamband íþróttafélaga sem keppa í knattspyrnu. Félagið hefur yfirumsjón með skipulagi knattspyrnu á Íslandi.
Félagið var stofnað 26. mars árið 1947 og voru aðildarfélögin fjórtán í upphafi: Fram, KR, Víkingur og Valur úr Reykjavík, Haukar og FH úr Hafnarfirði, Kári og KA frá Akranesi, Þór og KA frá Akureyri, Þór og Týr frá Vestmannaeyjum, og Íþróttabandalag Ísafjarðar og Íþróttabandalag Siglufjarðar. [2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.