Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 2009.

Reykjavík Norður

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Jóhanna Sigurðardóttir Samfylking 1942 Forsætisráðherra. Formaður Samfylkingarinnar. Starfsaldursforseti
2

Katrín Jakobsdóttir Vinstrigrænir 1976 Menntamálaráðherra, Varaformaður Vinstri Grænna
3 Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
4 Helgi Hjörvar Samfylking 1967
5 Árni Þór Sigurðsson Vinstrigrænir 1960
6 Valgerður Bjarnadóttir Samfylking 1950
7 Pétur H. Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1944
8 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Framsókn 1975 Formaður Framsóknarflokksins
9 Þráinn Bertelsson Borgarahreyfingin 1944
10 Álfheiður Ingadóttir Vinstrigrænir 1951 5. varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks
11 Steinunn Valdís Óskarsdóttir Samfylking 1965 3. varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks
Loka
  • Árið 2009 gekk Þráinn Bertelsson úr Borgarahreyfingunni
  • Árið 2009 varð Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra
  • Árið 2010 kom Mörður Árnason inn fyrir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur
  • Árið 2010 varð Árni Þór Sigurðsson 5. varaforseti Alþingis
  • Árið 2010 varð Árni Þór Sigurðsson varaformaður þingflokks Vinstri Grænna

Reykjavík Suður

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
Loka
  • Árið 2009 gekk Birgitta Jónsdóttir til liðs við Hreyfinguna
  • Árið 2010 varð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 3. varaforseti Alþingis
  • Árið 2010 varð Skúli Helgason varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar
  • Árið 2010 varð Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Suðvesturkjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Thumb Árni Páll Árnason Samfylking 1966 Félagsmálaráðherra Reykjavík
2 Thumb Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkurinn 1970 Formaður Sjálfstæðisflokksins Garðabær
3 Thumb Guðfríður Lilja Grétarsdóttir Vinstrigrænir 1972 Þingflokksformaður Vinstri Grænna Reykjavík
4 Thumb Katrín Júlíusdóttir Samfylking 1974 Iðnaðarráðherra Kópavogur
5 Thumb Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1965 Varaformaður Sjálfstæðisflokksins Hafnarfjörður
6 Thumb Siv Friðleifsdóttir Framsókn 1962 4. varaforseti Alþingis Seltjarnarnes
7 Thumb Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylking 1965 Garðabær
8 Thumb Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1949 1. varaforseti Alþingis Mosfellsbær
9 Thumb Þór Saari Borgarahreyfingin 1960 Varaformaður þingflokks Álftanes
10 Ögmundur Jónasson Vinstrigrænir 1948 Heilbrigðisráðherra Reykjavík
11 Thumb Magnús Orri Schram Samfylking 1973 Kópavogur
12 Thumb Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Kópavogur
Loka
  • Árið 2009 gekk Þór Saari til liðs við Hreyfinguna
  • Árið 2010 varð Þórunn Sveinbjarnardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar
  • Árið 2010 varð Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra
  • Árið 2010 varð Ögmundur Jónasson samgönguráðherra
  • Árið 2010 varð Árni Páll Árnason viðskiptaráðherra

Suðurkjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Thumb Björgvin G. Sigurðsson Samfylking 1970 Þingflokksformaður Samfylkingarinnar Selfoss
2 Thumb Ragnheiður Elín Árnadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Varaformaður þingflokks Garðabær
3 Thumb Sigurður Ingi Jóhannsson Framsókn 1962 Varaformaður þingflokks Syðra Langholt, Árnessýslu
4 Thumb Atli Gíslason Vinstrigrænir 1947
5 Thumb Oddný G. Harðardóttir Samfylking 1957 Garður
6 Thumb Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1974 6. varaforseti Alþingis Rangárþing Eystra
7 Thumb Eygló Þóra Harðardóttir Framsókn 1972 Vestmannaeyjar
8 Róbert Marshall Samfylking 1971 Vestmannaeyjar
9 Thumb Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Vestmannaeyjar
10 Thumb Margrét Tryggvadóttir Borgarahreyfingin 1972 Kópavogur
Loka
  • Árið 2009 gekk Margrét Tryggvadóttir til liðs við Hreyfinguna
  • Árið 2010 varð Ragnheiður Elín Árnadóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins

Norðausturkjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Thumb Steingrímur J. Sigfússon Vinstrigrænir 1955 Fjármálaráðherra. Formaður Vinstri Grænna Þistilfjörður
2 Birkir Jón Jónsson Framsókn 1979 Varaformaður Framsóknarflokksins Siglufjörður
3 Thumb Kristján L. Möller Samfylking 1953 Samgönguráðherra Siglufjörður
4 Thumb Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokkurinn 1957 Akureyri
5 Thumb Þuríður Backman Vinstrigrænir 1948 2. varaforseti Alþingis Neskaupstaður
6 Höskuldur Þórhallsson Framsókn 1973 Akureyri
7 Sigmundur Ernir Rúnarsson Samfylking 1961 Reykjavík
8 Thumb Björn Valur Gíslason Vinstrigrænir 1959 Akureyri
9 Tryggvi Þór Herbertsson Sjálfstæðisflokkurinn 1963 Neskaupstaður
10 Thumb Jónína Rós Guðmundsdóttir Samfylking 1958 Egilsstaðir
Loka

Norðvesturkjördæmi

Nánari upplýsingar Sæti, Þingmaður ...
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Thumb Ásbjörn Óttarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1962 Stykkishólmur
2 Thumb Jón Bjarnason Vinstrigrænir 1943 Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Blönduós
3 Thumb Guðbjartur Hannesson Samfylking 1950 Akranes
4 Thumb Gunnar Bragi Sveinsson Framsókn 1968 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Sauðárkrókur
5 Thumb Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1955 Bolungarvík
6 Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstrigrænir 1957 Suðureyri
7 Thumb Ólína Þorvarðardóttir Samfylking 1958 Ísafjörður
8 Thumb Guðmundur Steingrímsson Framsókn 1972 Reykjavík
9 Thumb Ásmundur Einar Daðason Vinstrigrænir 1982 Lambeyrar, Dalasýsla
Loka
  • Árið 2010 varð Einar K. Guðfinnsson varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins
  • Árið 2010 varð Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra
  • Árið 2010 varð Guðbjartur Hannesson félagsmálaráðherra

Samantekt

Nánari upplýsingar Flokkur, Þingmenn alls ...
Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Samfylking 20 12 8 10 10 9 11
Sjálfstæðisflokkurinn 16 9 7 11 5 3 13
Vinstrigrænir 14 7 7 7 7 6 8
Framsókn 9 3 6 6 3 5 4
Borgarahreyfingin 4 3 1 2 2 4 0
Alls 63 34 29 36 27 27 36
Loka


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 2007
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 2013

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.