Kambur hf. er íslenskt fiskvinnslufyrirtæki staðsett á Flateyri á Vestfjörðum. Kambur er stærsta atvinnufyrirtækið á Flateyri en þar starfa um 120 manns, liðlega 50 sjómenn og hinir í landi.[1][2]

Staðreyndir strax Rekstrarform, Staðsetning ...
Kambur hf.
Rekstrarform Hlutafélag
Staðsetning Flateyri, Ísland
Lykilpersónur Hinrik Kristinsson, forstjóri
Starfsemi Fiskvinnslufyrirtæki
Starfsfólk 120
Loka

Sala á kvóta

Þann 17. maí 2007 var tilkynnt að Kambur væri nú í samningaviðræðum um að selja frá sér stóran hluta kvóta sinn og fiskveiðiskip en Kambur gerði þá út samtals 5 báta.[1][2]

Daginn eftir, þann 18. maí 2007, var haldinn starfsmannafundur fyrir starfsmenn Kambs. Miklar áhyggjur voru fyrir Flateyri ef kvótinn væri seldur.[3] Á fundinum var starfsmönnum félagsins greint frá því að eigendur Kambs hafi ákveðið að hætta allri starfsemi og selja allar eignir félagsins.[4]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.