Remove ads

Atvinna eða starf er samningur sem gerður er milli tveggja aðila, og gengur út á greiðslu launa fyrir vinnu sem starfsmaður innir af hendi fyrir vinnuveitanda. Vinnuveitandinn getur verið einstaklingur, fyrirtæki, sjálfseignarstofnun eða annars konar lögaðili. Laun eru yfirleitt skilgreind sem tímakaup, en geta líka verið fyrir ákvæðisvinnu (akkorð) eða árslaun, eftir því hvers eðlis starfið er. Laun ráðast af aðstæðum á vinnumarkaði í hverjum geira fyrir sig sem hafa áhrif á samningsstyrk aðila. Í sumum geirum nýtur starfsfólk ýmissa hlunninda, fær bónusgreiðslur eða kauprétt hlutabréfa í fyrirtækinu, auk launa. Til hlunninda starfsfólks teljast heilbrigðistryggingar, húsnæði og örorkutryggingar. Í flestum löndum er vinnulöggjöf sem setur skilyrði fyrir starfssamninga, til að tryggja starfsöryggi og vinnuvernd starfsfólks.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Múrari að störfum í Gana.
Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads