Jafnaðarflokkurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jafnaðarflokkurinn

Jafnaðarflokkurinn (færeyska: Javnaðarflokurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 25. september 1925. Flokkurinn er sósíaldemókratískur flokkur. Stofnendur hans höfðu áður setið í stjórn sósíalíska ungmennafélagsins og Verkalýðsfélags Þórshafnar. Árið 1928 fékk flokkurinn kjörna tvo fulltrúa á færeyska lögþingið og hefur átt þingmenn þar síðan.

Stjórnarskrá færeyja   Héraðsdómur Færeyja  Heimastjórnarlögin 1948

Lögþingið: Lögmaður   Lögþings formaður

Konungar Færeyja   Landsstjórn Færeyja

Stjórnskipan Færeyja: Sýslur í Færeyjum   Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum

Kosningar: Kosningar til Danska Þjóðþingsins   Sveitarstjórnarkosningar í Færeyjum   Lögþingskosningar   Þjóðaratkvæðagreiðslur í Færeyjum (1946 og 2009)

Færeyskir stjórnmálaflokkar: Þjóðveldisflokkurinn Sambandsflokkurinn Fólkaflokkurinn Jafnaðarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstjórnarflokkurinn

Staðreyndir strax Jafnaðarflokkurinn ...
Jafnaðarflokkurinn
Formaður Aksel V. Johannesen
Stofnár 25. september 1925
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Sósíaldemóktratískur
Færeyska lögþingið
Þjóðþing Danmerkur
Vefsíða http://www.j.fo/
Loka
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.