Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Jafnaðarflokkurinn (færeyska: Javnaðarflokurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 25. september 1925. Flokkurinn er sósíaldemókratískur flokkur. Stofnendur hans höfðu áður setið í stjórn sósíalíska ungmennafélagsins og Verkalýðsfélags Þórshafnar. Árið 1928 fékk flokkurinn kjörna tvo fulltrúa á færeyska lögþingið og hefur átt þingmenn þar síðan.
|
Jafnaðarflokkurinn | |
---|---|
Formaður | Aksel V. Johannesen |
Stofnár | 25. september 1925 |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Sósíaldemóktratískur |
Færeyska lögþingið | |
Þjóðþing Danmerkur | |
Vefsíða | http://www.j.fo/ |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.