Homogenic

From Wikipedia, the free encyclopedia

Homogenic er plata með söngkonunni Björk sem var gefin út í september árið 1997 af útgáfufyritækinu One Little Indian. Björk sá sjálf um að hljóðblanda plötuna ásamt Howie B og Mark Bell. Platan hlaut nánast einróma lof gagnrýnanda sem hrifust mjög af notkun strengja ásamt rafrænni tónlist.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Björk, Gefin út ...
Homogenic
Breiðskífa eftir
Gefin út20. september 1997 (1997-09-20)
Tekin upp1996–1997
Hljóðver
  • Heimili Bjarkar (London, England)
  • El Cortijo (Spánn)
Stefna
Lengd43:35
Útgefandi
Stjórn
  • Björk
  • Mark Bell
  • Guy Sigsworth
  • Howie B
  • Markus Dravs
Tímaröð – Björk
Telegram
(1996)
Homogenic
(1997)
Selmasongs
(2000)
Smáskífur af Homogenic
  1. „Jóga“
    Gefin út: 15. september 1997
  2. „Bachelorette“
    Gefin út: 1. desember 1997[1]
  3. „Hunter“
    Gefin út: 5. október 1998
  4. „Alarm Call“
    Gefin út: 30. nóvember 1998[2]
  5. „All Is Full of Love“
    Gefin út: 7. júní 1999
Loka

Árið 2009 var Homogenic valin í 44. sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar af notendum vefjarins Tónlist.is.

Lög

Öll lögin eru eftir Björk, nema annað sé tekið fram.

  1. Hunter“ - 4:15
  2. Jóga“ (Björk/Sjón) - 5:05
  3. „Unravel“ (Björk/Guy Sigsworth) - 3:17
  4. Bachelorette“ (Björk/Sjón) - 5:16
  5. „All Neon Like“ - 5:53
  6. „5 Years“ - 4:29
  7. „Immature“ - 3:06
  8. Alarm Call“ - 4:19
  9. „Pluto“ (Björk/Mark Bell) - 3:19
  10. All is Full of Love“ - 4:32

Smáskífur

  • „Jóga“
  • „Bachelorette“ UK #21
  • „Hunter“ UK #44
  • „Alarm Call“ UK #33
  • „All is Full of Love“ UK #24, US Dance #8

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.