From Wikipedia, the free encyclopedia
Helga Kristín Helgadóttir Hjörvar (f. 2. júlí 1943) er fyrrum skólastjóri Leiklistarskólans.
Helga er fædd að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði 2. júlí 1943. Hún gekk í Kvennaskólann í Reykjavík Hún hóf störf sem sendill hjá Alþingi meðfram skóla og réðist til starfa hjá Samvinnutryggingum að námi loknu og vann auk þess við að vísa til sætis í Þjóðleikhúsinu. Hún hóf nám í Leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur. Að loknu leikaranámi lék hún á leiksviði og kvikmyndum, leikstýrði og kenndi leiklist og fór síðan til Kaupmannahafnar til að kynna sér leiklistarkennslu.
Helga var gift Úlfi Hjörvar rithöfundi sem lést 2008 og eiga þau 2 börn: Soninn Helga Hjörvar fyrrverandi alþingismann og dótturina Rósu Maríu Hjörvar doktorsnema.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.