From Wikipedia, the free encyclopedia
Gnarr er íslenskt millinafn.
Fallbeyging | |
Nefnifall | Gnarr |
Þolfall | Gnarr |
Þágufall | Gnarr |
Eignarfall | Gnarr |
Notkun núlifandi¹ | |
Seinni eiginnöfn | 2 |
¹Heimild: þjóðskrá nóvember 2005 | |
Listi yfir íslensk mannanöfn |
Jón Gnarr fékk nafnið samþykkt árið 2005. Hann og í kjölfarið synir hans og dætur bera líka nafnið sem millinafn. Gnarr er afbökun á nafninu Gunnar, en svo hét Jón Gnarr áður (Jón Gunnar). Ástæðan fyrir því að hann breytti nafninu var sú að honum heyrðist foreldrara sínir hrópa: Jón "Gnarr" þegar þau hrópuðu á hann í mat þegar hann var yngri. Skáldaorðið gnarr, sem þýðir haf, hefur án efa líka haft einhver áhrif á nafnabreytinguna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.