From Wikipedia, the free encyclopedia
Frambolur er í líffærafræði sá hlutur búks dýrs sem staðsettur er milli höfuðsins og afturbolsins. Meðal manna er frambolurinn sá hluti líkamans sem er á milli hálsins og þindarinnar að handleggjunum undanskildum. Meðal skordýra og hinna útdauðu þríbrota er frambolurinn einn þriggja aðalhluta líkamans, hjá skordýrum sá hluti sem fæturnir og vængirnir eru festir við búkinn og hjá þríbrotum sá hluti sem samanstendur af fjölmörgum liðum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.