From Wikipedia, the free encyclopedia
Háls er sá hluti líkamans sem tengir höfuðið við búkinn. Hálsinn er efsti hluti hryggjarins og samanstendur af framhálsinum og hnakkanum. Hann heldur höfuðkúpunni uppi, sem situr ofan á honum.
Í hálsinum er kokið og barkakýlið að finna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.